Fréttablaðið - 20.07.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 20.07.2004, Blaðsíða 28
20 20. júlí 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STÓRHÖFÐA 27 -SÍMI: 552 2125www.gitarinn.is SUMARTILBOÐ!!! ÞJÓÐLAGAGÍTAR MEÐ POKA KR. 14.900.- KASSAGÍTAR FRÁ KR. 9.900.- MEÐ POKA!!! RAFMAGNSSETT: KR. 25.900.- TROMMUSETT: FRÁ KR. 54.900.- (RAFMAGNSGÍTAR - MAGNARI - POKI - KENNSLUBÓK - STILLIFLAUTA - GÍTARNEGLUR OG 2 SNÚRUR!!!!) gitarinn@gitarinn.is GÍTARINN EHF. Opið: mán.–fim. 9–23.30 fös. 9–00.30 lau.–sun. 10–00.30 Sunnumörk 2 (nýja verslunarmiðstöðin í Hveragerði) 15% afsláttur af fiskréttum í dag Opið til kl.18:30 alla virka daga SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 SUMAR Í SKARTHÚSINU Skór 2 stk. kr. 2000.- Einnig barnastærðir FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Ég vann fyrir mér sem bensínaf- greiðslumáður á myrkustu árum lífs míns. Að sínöldrandi við- s k i p t a v i n u n u m frátöldum voru markaðsspeking- arnir á aðalskrif- stofunni helstu óvin- óvinir okkar dagsbrúnarmannanna. Uppskrúfaðir dindlar með amer- ískt háskólapróf í markaðs- og þjónustufræðum, pinnstífir í jakka- fötum með bindi reyrt upp í háls, eru versta martröð verkamannsins. Þeir sitja á kontórunum sínum úr öllum tengslum við umhverfi sitt og geta ekki gert minnsta greinar- mun á íslensku samfélagi og amer- ísku og hafa meira að segja komið því til leiðar að sá munur hefur nánast þurrkast út. Og í hvert skipti sem þessir spekingar fengu hugmynd bitnaði það á okkur. Þannig geta til dæmis viðskipta- vinir ónefnds olíufélags fengið að kasta af sér vatni í nýskrúbbað postulín. Þeir þurfa bara að koma og pissa laust eftir klukkan 14, 18 og 22. Þá eru klósettin nýþrifin og því til staðfestingar hangir skilti á salernisveggnum. Minnisvarði um einn farsælasta markaðsmann landsins sem nú stýrir heilli borg eins og ekkert sé. Gamli kallinn sem ég vann með átti bágt með að trúa því að elds- neytissalan stæði og félli með því hversu oft á dag við þrifum salern- ið. Hann hafði lagt vegi og brýr við vondar aðstæður út um allt land, smurt trukka fyrir varnarliðið og verið til sjós og étið skrínukost. Hann trúði mér fyrir því að lífið hefði verið miklu einfaldara í gamla daga þegar fólk var vant því að þurfa að bjarga sér sjálft. Nú væri þjónustan búin að gera meiri- hluta þjóðarinnar að ósjálfbjarga aumingjum. Gamaldags bensínkallar eins og þessi góði vinur minn eru að deyja út og nú er meðalbensínafgreiðslu- maður ekki fær um að skipta um parkljósaperu í Toyotu en hann getur sett ís í brauðform og reitt fram pylsu með öllu. Framfarir öll- um til hagsbóta? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON TRÚIR ÞVÍ AÐ MARKAÐSÖFLIN SÉU AÐ GERA FÓLK AÐ AUMINGJUM. Markaðssetning og þjónusta M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Jájá... sá á framtíðina fyrir sér ef hokkíferill- inn er á nið- urleið! Jeremías! Hugsaðu þér ef ég myndi mæta á hokkíæfingu í ballerínu- kjól! Myndi ekki virka! Hokkí- ferillinn þinn hef- ur verið á niðurleið lengi! Og það gera félagar hans í hokkíliðinu, ekki heldur! og fylgir því eftir með baller- ínusnúning! Ég trúi ekki því sem ég sé! Nohh! Þarna fram- kvæmdi hann þrefalt súkkúlaði- harakiri... Ég dýrka bílferðir! Garðurinn! Ströndin! Kjötbúðin! Dýra- læknir- inn. Við erum komnir.Maður veit aldrei hvernig þær enda! Matarsmökkun matgæðings Mm... Nei, nei, nei... kúmenið klassar við hvít- laukinn. Finn ég vott af kóríander Vantar meiri tómat- sósu. Matarsmökkun þeirrar nákvæmu Matarsmökkun foreldra Enn á ný reynist kenning mín um stór brjóst rétt! Já, hún lítur út fyrir að vera rosalega mikið feik! Allir skulu fá sitt tækifæri til að dreifa sínum genum. Því er eitthvað sérstakt við alla! Það er bara einföld líffræði! Ef maður er ljót stelpa kemst maður langt á þrýstnum brjóstum og ef maður er for- ljótur strákur skaðar það ekki að eiga nóg af peningum... Með öðrum orðum eru þín gen í útrýmingarhættu! Segir þú! Þú ert ljótur og latur! Og svo ertu atvinnulaus! Það lít- ur út fyrir að guð hafi hreinlega gleymt að bæta þér þetta upp! Hvers vegna heldur þú að ég sé í hnésíðum buxum?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.