Fréttablaðið - 22.07.2004, Síða 28

Fréttablaðið - 22.07.2004, Síða 28
Dósahnífur er ómissandi áhald, hvort sem er á heimilinu eða í bústaðnum. Þessi er með vörumerkinu Silit og fæst hjá Einari Farestveit. Hann er einkar þægilegur í notkun og opnar dósirnar á sérstakan hátt. Flísar - úti og inni Varanleg lausn Gegnheilar útiflísar á svalir, tröppur, sólstofur og jafnvel bílskúrinn. Verð frá kr. 1.450.-m2 Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Það er ýmislegt sem hönnuðir taka sér fyrir hendur heldur óhefðbund- ið. Fuglafóðrarinn frá danska hönn- unarfyrirtækinu Eva solo er einn af þessum hlutum sem koma skemmti- lega og óvenjulega fyrir sjónir. Þessi fuglafóðrari er eins konar borð á löngum fæti sem stungið er niður í jörðina, flaskan er fyllt af fuglafóðri og sett yfir borðblötuna. Borðið er auðvelt í uppsetningu og gefur skemmtilegan svip á garðinn þeg- ar fuglarnir fara að hóp- ast að í von um gott í gogginn. Eva solo vör- urnar eru meðal annars til í Kúnígúnd. Feng Shui húsið, tehús sem sel- ur Feng shui vörur til að við- halda orkunni í kringum okkur heima og heiman, opnaði í byrj- un júní á Laugavegi 42 B. Feng shui fræðin eru mikil og flókin og verða ekki rakin til hlítar hér en í meginatriðum gengur feng shui út á orkuflæð- ið í kringum okkur og hvernig á að halda því við. Ef maður ætlar að taka fræðin alvarlega er grundvallaratriði að losa sig við allt dót á heimilinu sem ekki er í notkun því það hindrar orkuflæðið. Ýmsir hlutir eiga líka að hjálpa til að viðhalda vellíðan eins og peningafroskurinn, búdda, kristallarnir, gullflaskan, drekinn o.fl. o.fl. Staðsetning þessara hluta skiptir höfuðmáli í virkni þeirra, í anddyri, móti eldhúsi, í suðvestur eða norð- austur. Fróðlegar bækur um feng shui eru til sölu á tehúsinu og á tebarnum er hægt að fá dýrind- is te ræktuð af bestu teökrum heims í Kína, Japan og Indlandi. Teið er handtínt og hefur fengið gæðaverðlaun oftar en einu sinni. Feng Shui húsið er skemmti- leg viðbót við kaffi og tehúsaflóruna hér í borginni, ekki spillir feng shui orkan fyr- ir og það er vel þess virði að kíkja þar við. ■ Verslunin Gegnum glerið, Ármúla 10 Verslunin Habitat, Askalind 1, Kópavogi Verslunin Borð fyrir tvo í Kringlunni Á sumrin er gaman að breyta til með sumarlegum borðbúnaði í falleg- um, litríkum litum. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir. Fuglafóðrari Kristallinn: Hreinsar orkuna í húsinu. 3.200 kr. Drekinn: styrkur, öryggi, hugrekki, góðmennska. Styrkir mann í öldum lífsins. 2.500 kr. Hugleiðslu Búdda: Hjálpar til við einbeitingu og hugleiðslu. 3.200 kr. Hlæjandi Búdda: Hjálpar okkur að kljást við áhyggjurn- ar og gleðjast yfir lífinu. 2.300 kr. Feng Shui húsið: Allt snýst um orkuflæði Tesett 3.700 kr. Órói: Óróar draga úr vondri orku, fallegur hljómur, róandi. 14.000 kr. Fallegur og sumar- legur borðbúnaður

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.