Fréttablaðið - 22.07.2004, Side 42
30 22. júlí 2004 FIMMTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
ÁÐUR NÚ
BIKINIHALDARAR 3.990 1.596
BIKINIBUXUR 2.390 956
BRJÓSTAHALDARAR 3.490 1.396
G-STRENGIR 1.490 590
SUNDBOLIR 5.990 2.995
M E I R I
A F S L Á T T U R !
S M Á R A L I N D
Sími 517 7007
Eitt af því sem ein-
kennir sumrin eru
ættarmót. Það
kom einhver
tískubylgjuætt-
armótastemning
og fólk var bara
ekki maður
með mönnum ef
ekki var farið í að
minnsta kosti þrjú
eða fjögur ættarmót á sumri. Ætt-
stórt fólk gat þannig verið á öðru
plani en annað fólk. Þetta sýndi
hversu mikilvæg gildi fjölskyldunn-
ar eru og ekki gleyma gildi ættar-
innar. Hver kannast ekki við að
mæta á einhvers konar samkundu
þar sem verið er að rífast um hvort
hann Siggi sé skyldur henni Jónu í
gegnum föður- eða móðurætt, hvort
afi hans hafi verið Guddi á Brú eða
Friðleifur á Heiði. Fyrir mitt leyti,
sem og megnið af landsmönnum,
þykist ég góð ef ég veit hverjir mín-
ir þremenningar eru og er lítið að
skipta mér af ættartölu annarra. Því
blanda ég mér ekki slíkar deilur.
Annars tel ég mig heppna að vera
af ósköp framkvæmdalitlum ættum,
að minnsta kosti þegar kemur að
stórum ættarmótum. Við látum okk-
ur nægja að hittast, afkomendur afa
og ömmu þar sem allir þekkja alla
og fátt kemur á óvart. Ég man ekki
eftir nema einu stóru ættarmóti þar
sem ég gekk um og undraðist
hversu margir voru í ættinni án þess
að ég vissi um skyldleikann.
Með því að takmarka svona
aðganginn að fjölskyldumótum
komum við reyndar í veg fyrir
ákveðna spennu. Það eru til dæmis
engir sem ekki hafa talast við í ein-
hverja áratugi, nota svo ættarmótið
til framfylgja Bush-stefnunni; ertu
með mér eða á móti. Það eru engir
sem halda endalausar ræður yfir
köldum mat í einhverju félagsheim-
ilinu úti á landi, ætla að vera ferlega
hnyttnir en það skilur þá enginn
nema nánustu ættingjar. Eina
ókunnuga fólkið eru nýir makar
sem taldir eru þurfa að sanna sig í
einhverju. Það var því ekkert nýtt
sem ég uppgötvaði á síðasta fjöl-
skyldumóti. Ég vissi það fyrir að
fjölskyldan er ósköp indæl og ég
vissi það líka að hún getur ekki
fyrir sitt litla líf haldið lagi. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SVANBORG SIGMARSDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR ÆTTARMÓTUM OG MANNFÖGNUÐUM
Þegar ættstærðin skiptir máli
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Jæja, þá hefst
leikurinn...
Newcastle sækir inn í
teiginn í sínum velþekktu
röndóttu búningum...
Liverpool mætir eins og
venjulega til leiks í sínum
djörfu, svörtu leðurnær-
fötum...
Af hverju ertu
að garga svona,
maður? Farðu
að sofa!
Þori
því
ekki!
Ég held við ættum að fara að
koma okkur... Igge er búinn að
detta um tröppurnar fimm
sinnum!
Best að hringja í
ferðaþjónustuna!
Þetta er sláttuvélabensín...
Igge, náðu í töskuna
þína! Förum aftur
til byggða!
Einhverjir helvítis sígaunar
stálu töskunni minni! Lokið
öllum útgönguleiðum!
Maður á aldrei að fara út
með Igge án skammbyssu
og deyfilyfja...
Skilaðu töskunni minni annars
færðu að finna fyrir því!
There can be
only one...
Ég held að bíllinn
okkar sé kominn...
Hæ Lalli. Ég heiti
Dr. Woo. ... svona,
svona... ertu pínu
hræddur?
Pínu.
Ég er með góðar
fréttir og slæmar
fréttir.
Nú? Slæmu fréttirnar
eru að Hannes
litaði á vegginn.
Frábært... hvað eru
góðu fréttirnar?
Hannes litaði
á vegginn en
ekki ég.
Brennivínslagerinn er að verða
ansi tómur! Þetta er ekkert
eins gott á bragðið með
grappa!