Fréttablaðið - 22.07.2004, Page 51

Fréttablaðið - 22.07.2004, Page 51
39FIMMTUDAGUR 22. júlí 2004 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 MEAN GIRLS kl. 6 RIDDICK kl. 10.15 B.I. 12 HHH Ó.H.T. Rás 2 BESTA SKEMMTUNIN Í GAMAN- MYNDINNI Frá leikstjóra Pretty Woman SÝND kl. 8 Úr smiðju Jerry Bruckheimers (Pirates of the Caribbean, Armageddon, The Rock) kemur hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝND kl. 5.30, 8 og 10.40 B.I. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is THE DAY AFTER TOMORROW kl. 8ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, og 8 SUDDENLY 30 kl. 5.40 og 10.30THE PUNISHER kl. 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 5, 7, 9 og 10.30 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . FRUMSÝND Á MORGUN SÝND kl. 5.30, 8 og 10 HHHHH SV MBL „Afþreyingarmyndir gerast ekki betri.“ HHHHH ÞÞ FBL „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant.“ HHHH ÓÖH DV „Tvímælalaust besta sumar-myndin.“ HHHh kvikmyndir.com „Ekki síðri en fyrri myndin.“ i i i i. i . l llí illj . í l l i . i i . i í i i i . 30 þúsund gestir! ti ! SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI HHHHH„Allt er vænt sem vel er grænt.“ K.D. Fbl. HHHH kvikmyndir.is HHHh kvikmyndir.com HHHH S.V. Mbl. HHHH DV TOPP- MYNDIN Í USA FRUMSÝND Á MORGUN TOPP- MYNDIN Í USA 3 0 þ ú s u n d g e s t i r ! FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST Næsta plata tónlistarmannsins Beck kemur út í haust. Upptöku- stjórar eru The Dust Brothers og Tony Hoffer. Upptökur hafa stað- ið yfir í Los Angeles og er ekki langt þar til platan verður tilbúin. Á meðal laga verða Guero, E-Pro, Scarecrow og Chain Reaction en platan sjálf hefur ekki enn fengið nafn. Síðasta plata Beck, Sea Change, kom út fyrir tveimur árum og fékk hún góðar viðtökur gagnrýnenda og almennings. Beck sló í gegn á sínum tíma með laginu Loser sem var að finna á plötunni Mellow Gold. ■ BECK Síðasta plata Beck, Sea Change, fékk mjög góðar viðtökur. Vonandi verður sú næsta ekki síðri. Ný plata frá Beck í haust Lionel Richie og Lenny Kravitzunnu góðverk á næturklúbbnum Chinawhite í London á dög- unum, þegar þeir stöðvuðu slagsmál sem brutust út meðal gesta. S t j ö r n u r n a r voru staddar á staðnum til að skemmta sér þegar þeir urðu varir við hávaðasamt rifrildi milli t ó n l i s t a r ú t - gefanda og manns sem ásakaði hann um að reyna við eiginkonu sína. Richie og Kravitz stukku báðir á mennina og héldu þeim hvor frá öðrum áður en öryggisgæsla staðarins bar að. Stjörnurnar skinu skært á staðnum það sem eftir var nætur. Uppselt er á hina árlegu Readinghátíð sem haldin er í Bretlandi í ágúst. Aðalnúmer hátíðarinnar eru The Darkness, Morrissey, The White Stripes, Green Day og Placebo og hefur salan á þessa stóru tónleikaveislu sjaldan geng- ið betur. Þó eru einhverjir miðar fáan- legir á systur- viðburð hátíð- arinnar sem haldið er í Leeds. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.