Fréttablaðið - 22.07.2004, Síða 52

Fréttablaðið - 22.07.2004, Síða 52
„Ég vil ekki fara“ er að verða al- gengasta setningin í sjónvarpi nú- tímans og setningunni fylgir yfir- leitt löng útlistun á ágæti þess sem talar. Þetta eru ungmennin í raunveruleikaþáttunum sem berj- ast fyrir áframhaldandi veru sinni fyrir framan sjónvarpsvél- arnar og frægð og frama í kjölfar- ið. Á tímabili var nýjabrumið í raunveruleikaþáttunum nóg til að manni fannst þeir spennandi og horfði nógu oft til að mynda sér skoðun og kannski jafnvel „halda með einhverjum“. Eftir því sem þáttunum fjölgar verður efnið þreyttara og nú nenni ég ekki fyrir mitt litla líf að setja mig inn í út á hvað leikurinn gengur né heldur að hafa skoðun á þátttak- endum, enda virðast þeir allir eins. Ég skipti því um stöð eftir að hafa fylgst með „keppni um nýj- ustu „action“-stjörnuna á Stöð 2 í nokkrar mínútur. Á SkjáEinum var verið að sýna Brúðkaupsþátt- inn Já, sem mér fannst í fyrra að hlyti að vera kominn á leiðarenda, en forvitni Íslendinga um náung- ann heldur væntanlega á lífi. Í þessum þætti var samt unga fólkið, sem um var fjallað, svo ómótstæðilegt að ég datt inn í þáttinn og var virkilega farin að sjúga upp í nefið í lokin. Það er svo ótrúlega klisjukennt að tala um gerviþarfir og eftir- sókn eftir vindi að ég þori næst- um ekki að skrifa það. En það er ekki fyrir ekki neitt að maður klökknar af hamingju þegar ungt fólk, eins og brúðhjónin Guðrún og Kári í viðkomandi þætti, tjá sig um ást sína hvort á öðru og Guði í fullkominni gleði og einlægni. Sumt er bara þannig að það er mannbætandi að horfa á það og þannig var um þennan þátt. ■Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 GLÆNÝ HROGN, lifur og línuýsa OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 [ SJÓNVARP ] 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.15 Plötuskápurinn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dán- arfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dæt- ur frú Liang 14.30 Stafrósir 15.03 Rúss- neski píanóskólinn 15.53 Dagbók 16.13 Lifandi blús 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.20 Sumartónleikar 21.15 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið 23.10 Norrænar nótur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnars- dóttur 7.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FFM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 22.20 Svar úr bíóheimum: Uncle Buck (1989) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Hee hee hee. Ever hear of a ritual killing?“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 VH1 Classics 13.30 VH1 Presents The 80s 14.30 Memorable 80s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 VH1 Presents The 80s 20.00 VH1 Presents The 80s 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Clash of the Titans 21.00 The Ice Pirates 22.35 Children of the Damned 0.05 The Best House in London 1.40 All This, and Heaven Too ANIMAL PLANET 8.00 The Biggest Lizard in the World 9.00 Wildlife Specials 10.00 Baboon Trouble 11.00 Kandula - An Elephant Story 12.00 Mutant Bees 13.00 Em- ergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Baboon Trouble 19.00 Kandula - An Elephant Story 20.00 Mut- ant Bees 21.00 Animals A-Z 21.30 Nightmares of Nature 22.00 Baboon Trouble 23.00 Kandula - An Elephant Story 0.00 Mutant Bees BBC PRIME 6.35 Bring It On 7.00 The Naked Chef 7.30 Big Strong Boys 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Charlie’s Garden Army 11.00 Eastenders 11.30 The Life Laundry 12.00 Big Cat Di- ary 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Step Inside 13.25 Captain Abercromby 13.40 Balamory 14.00 Yoho Ahoy 14.05 Bring It On 14.30 The Wea- kest Link 15.15 Escape to the Country 16.00 What Not to Wear 16.30 What Not to Wear 17.00 Would Like to Meet 18.00 Eastenders 18.30 Absolutely Fabulous 19.00 Ruby Wax Meets 19.30 Ruby Wax Meets 20.00 Ruby Wax Meets 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Ruby Wax Meets 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Human Remains 22.30 The Young Ones 23.05 Clive Ander- son - Our Man In... DISCOVERY 9.00 Full Metal Challenge 10.00 Unsol- ved History 11.00 Son of God 12.00 Cold War Submarine Adventures 13.00 Mummies - Frozen in Time 14.00 Extreme Machines 15.00 Jungle Hooks 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 A Plane is Born 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 Xtremists 22.00 Extreme Machines 23.00 Secret Agent 0.00 Hitler’s Henchmen MTV 3.00 Unpaused 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The Real World 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Superrock 23.00 Unpaused DR1 11.55 Rejsende 12.50 På fisketur i Luleå 13.20 Hunde på job (4:11) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Fange nr. 11343 14.20 EM Fodbold Portugal 2004 16.00 Fandango - med Tina 16.30 TV- avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være (4) 17.30 Lægens Bord 18.00 EM Fodbold: Optakt 18.25 EM Fodbold: Kvartfinalekamp I 19.30 TV- avisen 19.40 EM Fodbold: Kvartfinale- kamp I 20.40 EM: Efter kampen 21.00 Livet som dværg 21.55 Godnat 22.00 OBS DR2 14.00 Gadens børn 15.00 Deadline 17:00 15.10 De uheldige helte - The Persuaders (17) 16.00 Det er mere bar’ mad (5:8) 16.40 Pilot Guides: Centra- lasien 17.25 Ude i naturen: fiskeren, jæ- geren og falkoneren 17.55 Godmorgen Afghanistan 18.50 The Freshest Kids 20.30 Deadline 20.50 Drengene fra Angora 21.20 Den halve sandhed - arbejdsmarkedet (4:8) 21.50 SPOT: Olafur Eliassen. 22.20 High 5 (12:13) 22.45 Godnat NRK1 6.30 Sommermorgen 6.40 Angelina Ballerina 7.05 Snørrunger 7.30 Ginger 8.00 Den dårligste heksa i klassen (2:13) 8.30 Jukeboks 13.00 Norske filmminner: Havlandet 14.25 The Tribe - Fremtiden er vår 14.50 The Tribe - Fremtiden er vår 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distrik- tsnyheter og Norge i dag 17.00 Dags- revyen 17.30 Med laft og loft 17.55 Tinas mat 18.25 Sketsj-show 18.45 Lit- en tue 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.00 Inspector Morse: Cherubim and Seraphim 21.00 Kveldsnytt 21.20 Inspector Morse 22.05 Norge i dag 22.15 Sopranos (10:13) 23.00 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.00 Parasoll 17.15 David Letterman- show 18.00 Siste nytt 18.10 Paradis (4:12) 18.40 Singel og sang - Walk On By (7:8) 19.30 Niern: Arthur (kv - 1981) 21.05 Dagens Dobbel 21.15 Sommeråpent 22.00 David Letterman- show 22.45 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat 4.00 SVT Mor- gon SVT1 7.15 Sommarkåken 7.20 Seaside hotell 7.40 Sökandet efter Skattkammarön 10.00 Rapport 10.10 Sara Lidman - att leva på skaren 10.40 Seriestart: Cirkus Dannebrog 12.20 Fotbolls-EM: Tjeckien - Tyskland 14.00 Rapport 15.45 Tillbaka till Vintergatan 16.15 Så såg vi sommaren då 16.30 Nils och Nisse 16.50 Två snubbar ser på TV 17.00 Mobilen 17.25 Musikvideo 18.00 Den engelske patienten 20.40 Ett paradis för stygga pojkar 21.00 Rapport 21.10 Domaren 22.10 Från jorden till månen SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Johan Galtung 17.10 Martin Fröst - Peacock Tales 17.20 Regionala nyheter 17.30 Kiss me Kate 18.00 Säsongstart: Cityfolk 18.30 Seriestart: Känsligt läge 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 De drabbade 21.30 K Special: Mona Lisas resor Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 South Park 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 16.45 Heimsmeistaramótið í 9 Ball 2003 (e) 18.30 The Restaurant (e) 19.30 Nylon (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 The Drew Carey Show Steve skipar Drew og Mimi að semja vopnahlé. Kate byrjar með sjúkraliða og Drew verður afskaplega afbrýði- samur. 21.00 Út að grilla með Kára og Villa Í sumar verður fylgst með þeim Naglbítabræðrum Villa og Kára stíga sín fyrstu grillspor. 21.30 Grounded for Life 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.45 Jay Leno 23.30 One Tree Hill (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Still Standing 0.40 CSI: Miami 1.25 Dragnet 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (8:10) e. 18.20 Þrymskviða (2:5) 18.30 Snjallar lausnir (5:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (21:28) 20.35 Umboðsmaðurinn (3:7) (Trevor’s World of Sport) Aðalhlut- verkið leikur Neil Pearson. 21.10 Málsvörn (12:19) (For- svar)Danskur myndaflokkur um lög- menn sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum mál- um. Meðal leikenda eru Lars Bryg- mann, Anette Støvelbæk, Troels Lyby, Sonja Richter, Carsten Bjørnlund, Jesper Lohmann, Birthe Neumann og Paprika Steen. 22.00 Tíufréttir 22.20 Vogun vinnur (9:13) (Lucky)Bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Veg- as. John Corbett leikur Michael ÑLucky“ Linkletter, atvinnupókerspil- ara í Las Vegas sem kemst í hann krappan eftir að hafa unnið fyrstu verðlaun í stóru pókermóti. Konan fer frá honum, fjármálin fara í vaskinn og hann ákveður að segja skilið við spilastokkinn. Meðal leik- enda eru John Corbett, Billy Gardell, Craig Robinson, Ever Carradine, Dan Hedaya og Seymour Cassel. 22.45 Beðmál í borginni (17:20) (Sex and the City VI)Bandarísk gam- anþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. Að- alhlutverk leika Sarah Jessica Parker, Kristin Davis, Kim Cattrall og Cynthia Nixon. e. 23.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Just Visiting 8.00 Serendipity 10.00 Western 12.00 History Through the Lens 14.00 Just Visiting 16.00 Serendipity 18.00 Western 20.00 History Through the Lens 22.00 Alien 3 0.00 Love’s Labour’s Lost 2.00 Stiff Upper Lips 4.00 Alien 3 Bíórásin Sýn 10.00 Suður-Ameríku bikarinn 18.00 David Letterman 18.45 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur. 19.50 Bachelor Party (Pipar- sveinafélagið) Ein af fyrstu mynd- unum sem Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks lék í. Bönnuð börnum. 20.10 Kraftasport 21.35 Landsmótið í golfi 2004 Samantekt frá fyrsta keppnisdegi. 22.30 David Letterman 23.15 How to Kill Your Neigh- bor’s Dog (Hundadauði) Dramatísk gamanmynd. Peter McGowan er leikskáld í Los Angeles. Ótal verk hans hafa komist á fjalirnar en ávallt fengið hroðalega dóma. 1.05 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa. 21.00 Níubíó Leikurinn (The Match) Bresk bíómynd. 23.15 Korter Dularfullur smábær Black River er hörkuspenn- andi sjónvarpsmynd frá ár- inu 2001. Hún fjallar um Bo Aikens, handritshöfund sem þarf að hvíla sig frá borgar- stressinu. Hann heldur til smábæjarins Black River og þar ætlar Bo að hlaða batt- eríin og koma endurnærður til baka. Í fyrstu gengur allt eins og í sögu og hann meira að segja verður hrifinn af gullfallegum arkitekt. Þetta er of gott til að vera satt og það er einmitt raunin. Smám saman kemst Bo að því að Black River er allt annað en vinalegur. Leikstjóri myndar- innar er Jeff Bleckner en aðalhlutverkin leika Jay Mohr, Lisa Edelstein og Ann Cusack. Mynd- in er bönnuð börnum. ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Osbournes (28:30) (e) 13.00 The Guardian (12:23) (e) 13.45 Sweet and Lowdown 15.15 Jag (21:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (5:23) 20.00 60 Minutes 20.50 Jag (23:24) 21.35 Third Watch (20:22) 22.20 Black River Bönnuð börnum. 0.05 Sweet and Lowdown (Súrt og sætt) Sannkallað meistaraverk frá Woody Allen. Við kynnumst gítarleik- aranum Emmet Ray en djassinn er hans ástríða. Emmet er frábær tón- listarmaður en þegar kemur að mannlegum samskiptum á hann margt ólært. Raunar er engu logið með því að segja að Emmet sé bölv- aður skíthæll. En stórkostlegur gítar- leikur fleytir honum langt og sam- starfsfólkið reynir að horfa framhjá göllunum. Aðalhlutverk: Sean Penn, Samantha Morton, Anthony Lapaglia, Uma Thurman. Leikstjóri: Woody Allen. 1999. 1.35 U.S. Seals (Bandarísku Sel- irnir) Hasarmynd. Nútíma sjóræn- ingjar gera Bandaríkjamönnum lífið leitt. Stranglega bönnuð börnum. 3.05 Neighbours 3.30 Ísland í bítið e. 5.05 Fréttir og Ísland í dag e. 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 40 22. júlí 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR gladdist yfir unga fólkinu í Brúðkaups- þættinum Já, en stóð nákvæmlega á sama um hver yrði næsta Action-stjarna í samnefndum þætti. Að klökkna af tómri gleði ▼ SJÓNVARPIÐ 20.35 Erfitt líf umboðsmannsins Umboðsmaðurinn eða Trevorís World of Sport er bresk gamanþáttaröð í sjö þáttum. Söguhetjan, Trevor, er umboðsmaður íþrótta- manna og reynir að halda andlitinu þótt aðstæður hans séu ákaflega erfiðar. Það eru brestir í hjónabandi hans, sonur hans er til eilífra vandræða og umbjóðendur hans hugsa ekki um neitt annað en sjálfa sig. Í þessum þætti bregst Sammy, viðskiptafélagi Trevors, trausti hans og það sama á við um son hans og tvo viðskiptavini. Hann getur þó enn treyst konunni sinni... eða hvað? Aðalhlutverkið leikur Neil Pearson. ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.