Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. september 1972 TÍMINN 92fífi Hárprúðir skemmtikraftar Þetta hárprúða söngtíó vakti mikla hrifningu áhorfenda, er þa& kom fram i skemmtiþætti i sjónvarpi i Bandarikjunum. Ef vel er að gáð ætti hvert manns- barn að þekkja að minnsta kosti tvo meðlimi triósins, þá Bing Crosby og Dean Martin. Sá þriðji mun óþekktur hér á landi, en varð skyndilega frægur um gjörvöll Bandaríkin og viðar fyrir skömmu, en hann heitir Richard Castellano og leikur stórt hlutverk i kvikmyndinn „Guðfaðirinn", sem nú fer sigurför um heiminn i kjölfar samnefndrar bókar eftir áður tiltölulega óþekktan höfund, Mario Puzo. Castellano leikur Capo Clemenza i kvikmyndinni. Trióið kom fram i skemmti- þætti Dean Martins, en hefur verið leyst upp. Kvikmynd um Churchill Richard Attenborough hefur lokið gerð kvikmyndar um Churctíill á yngri árum, eftir bók hansysem komið hefur vlt á islenzku undir heitinu Bernsku- brek og æskuþrek. Þrir leikarar fara með hlutverk Churchills i myndinni, en endurminningar hans hefjast þegar á bernskualdri. Sagt er frá skólagöngu hans og siðar hermennsku og fréttaritara- störfum i Suður-Afriku, og end- ar bókin, og þá eðlilega myndin lika, þegar hann er að hefja stjórnmálaferil sinn. Myndin er af Simoni Ward, sem leikur Churchill á þvi ævintýralega skeiði ævi hans, er hann var hermaður og striðsfréttaritari. Þýzki leikarinn Curt JUrgens, sem nú er 65 ára, er nýtrúlofað- ur-23 ára gamalli stúlku, sem er dóttir brasiíiska ambassadors- ins i Austurriki. Hár knattspyrnu- manna skorið Leikmenn brezka knatt- spyrnuliðsins Fulham voru allir klipptir áður en haustkeppnis- timabilið hófst. Knattspyrnu- mennirnir vilja auðvitað tolla i tizkunni eins og aðrir, en nýráð- inn framkvæmdastjóri knatt- spyrnufélagsins, Alec Stock fyrirskipaði klippinguna. Hann sagði, að strákarnir sinir ættu að lita vel Ut, en ekki kæmi til mála, að þeir fengju að ganga með svo sitt hár, að það birgði Ástarfar og giftingar. Leikararnir Natalie Wood og Kobert Wagner lif'ðu i ham- ingjusiimu hjónabandi i miirg ár. Siðan skildu þau. Kn ekki alls f'yrir löngu híttust þau um borð i lúxusskipinu Klisabetu 2. á siglingu yl'ir Atlantshaiið. Þau vissu ekki hvort aí öðru l'yrr en þau hittust i veitingasal skips- ins, þegar láir larþegar voru á l'erli i 10 vindsligum. Kn þá l'engu þeir, sem treystu sér til að vera á róli, ókeypis kampavin. Þegar skipið kom til I.ondon. til- kynntu leikararnir, að þau mundu ganga i hjónaband altur, ogallur hinn siðmenntaði heim- ur varpaði öndinni lcttar. Gamla menn dreymir drauma. Ungir menn sjá sýnir. þeim útsýni á vellinum, og flæktist fyrir augum þeirra á dýrmætum augnablikum. Hárskerinn Raymond Joseph, sem kvað vera frægur og dýr i sinni grein, kom út á knatt- spyrnuvöllinn og klippti' leik- mennina undir eftirliti þjálfara, sem ákvað. hvað mikið ætti að stifa af hverjum og einum. Sá fyrsti i röðinni er Alan Mullery, sem Fulham keypti nýlega af Tottenham fyrir um 15 milljónir króna. Næstur i rakarastólinn varð Paul Went, sem er enn dýrmætari, þvi Ful- ham keypti hann af Charlton fyrir nær 19 milljónir króna. Sá, sem linnst i l'agi að ..hvita lygi" á á hættu að auðveldlega litblindur. segja verða Prinsar eiga sér átrúnaðar- goð, eins og annað ungt fólk. Karl Gustal, krónprins Sviþjóð- ar var nýlega spurður hvert væri hans átrúnaðargoð, og svarið var heldur betur óvænt. — Mao, formaður. Mao er sá maður, sem helur haft mest áhril á mig, segir prinsinn. Litið bara á baráttu hans til að ná settu takmarki, og þar að auki er hann gott skáld. — Herrann verður að afsaka, en ég hafði alveg gleymt, að hann var i kassanum. Jón var að yfirgefa sjúkra- húsið. þar sem hann hafði verið skorinn upp við liðmús. Heyrðu læknir. sagði hann að lokum. Er engin hætta á að músin hafi eignazt unga þarna inni? Pétur bar út blöð með skólan- um. en stóð sig þó mjög vel við lærdóminn. Samt gat pabbi hans ekki stillt sig um að benda á aöra betri. — Sérðu nú Mozart. Hann samdi sinfóniu, þegar hann var fjögurra ára. — Já, það getur vel verið, svaraði Pétur. En hann bar heldur ekki út blöð á morgnana. n-io DENNI DÆMALAUSI Þaö er fleira gott en harðfiskur og sigin grásleppa. Ég er með pizza.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.