Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 9
8 TÍMINN Laugardagur 16. september 1972 Laugardagur 16. september 1972 TÍMINN 9 Tvö lilbrigöi viö stef. NÚ „KÚRA" ALLIR Texti: Þ.B. Menntaskólinn við Hamrahlið er orðinn töluvert bákn og eru nú hátt á niunda hundrað nemendur þar, en mun fjölga upp fyrir þús- und þegar öldungadeildin tekur til starfa i næsta mánuði og er skólinn þá orðinn hinn stærsti sinnar tegundar hér á landi. Við fórum þangað upp eftir skömmu eftir að kennsla hófst á dögunum og heilsuðum upp á nemendur og kennara. Komumst við aö þvi, að skóli stendur frá þvi kl. 8á morgnana og fram til kl. 5 á daginn og er það ærinn starfsdag- ur. Liggur i augum uppi, að fólki er nauðsynlegt að næra sig allan þann tima. Var okkur sagt það á kennarastofunni, að bráðlega gætu nemendur fengið heita súpu og að sala á samlokum væri þeg- ar hafin. Var auðheyrt á kennur- um, að þeir töldu ekki nóg að nemendur fengju brauð og súpu, fannst þeir orðnir framlágir þegar á daginn leið. bótti þeim hlutskipti nemenda utan af landi sérstaklega bágbor- ið, þvi það væri undir hælinn lagt, að þeir fengju nokkurn timann al- mennilegt að éta, þar sem þeir eiga ekki neitt reglulegt heimili allan veturinn meðan þeir sækja skólann. Kom jafnvel fram sú hugmynd, að þeir i hópi nemenda, sem vildu fá soðningu eða þvi um likt i skólanum, mynduðu með sér matarfélag og væri óskandi að rikið legði fram nokkurn hluta þess fjár, sem slikt myndi kosta. Annars sakar ekki að geta þess, að Húsmæðraskóli íslands er i næsta húsi við menntaskólann og er ekki fráleitt að kanna mætti möguleika á samstarfi milli skól- anna. Þessi hugmynd er visast út i hött, en i henni felst, að menntlingar éti það sem ætt er af vinnu húsmæðrakennaranem- anna. Menntaskólinn við Hamrahlið skiptist i fjórar álmur, sem standa tvær og tvær samsiða og stendur hvor tvennd hornrétt á hina um svolitinn garð, i hverjum vaxa plöntur ýmsar og skraut- blóm. í skólanum eru margar vistarverur, kennslustofur, gang- ar, kennarastofa, bókasafnsher- bergi, sem bráðlega verður tekið i notkun, og fl. þ.u.l. Þegar gengið er úr anddyri þessa mikla húss og áleiðis þangað, sem kennslu- stofurnar eru, verður á vegi manns salur mikill á vinstri hönd og opnast hann út i ganginn, þar Myndir: G.E. sem aðalumferðin er um bygg- inguna. Salurinn er þétt setinn hljóðum nemendum á skólatima og sitja þeir þar við nám án þess að nokkurs umsjónarmanns verði vart, og lita ekki upp þótt ljós- myndarinn smelli af mund. Þegar við spurðum að þvi, hvern- ig stæði á þessum hópi lesglaðra nemenda eftirlitslausum, meðan aðrir sætu inni hjá lærifeðrum i timum, var okkur sagt það, að áfangakerfinu, sem tekið var upp i haust, fylgdu göt i stundatöflu og væri ætlazt til að nemendur nýttu þann tima til náms. Undirtektir nemenda hafa orðið með þeim ágætum a.m.k. enn sem komið er, að gamlir kennarar horfa á þá með virðingu, þar sem þeir kúra yfir bókunum i stað þess að ræða heimsfrelsunarmálin dag út og dag inn yfir kaffibolla eða ein- hverju sterkara. Vér fáum oss stundum I plpu. Sjoppumenning i menntaskóla. Þessar stúlkur voru i þann veginn aðhalda heimleiðiS/ætluöu aðeins aö láta líða úr sér áður. „Verðum að hætta við líffræðilegar viðgerðir á dýrum, — en byrja á líffræðilegri umsjón nautgripanna" segir Karl Kortson, héraðsdýralæknir nýkominn frá Þýzkalandi Hélt fyrirlestra um landhelgismálið Karl Kortson. Dr. Karl Kortson, héraðsdýra- læknir á Hellu og ræðismaður Sambandslýðveldisins Vestur- Þýzkaland, er nýkominn til landsins eftir að hafa dvalizt 3 mánuði i Þýzkalandi til að kynna sér nýjungar á sviði dýralækn- inga. Ég hitti hann að máli á heimili hans á Hellu og ræddi við hann um dvölina i býzkalandi i sumar. Karl Kortson er fæddur i Crimmitschau i Saxlandi. For eldrar hans voru dr. med. vet. Kurt Brucknerborgardýralæknir i Crimmitschau, og kona hans Jo- hanna. Karl lauk stúdentsprófi 1935, og embættisprófi i dýralækn ingum frá Dýralækningaháskól- anum i Hannover. Doktorsprófi lauk hann 1940, og fjallaði dokt- orsritgerðin um hrossarækt. Hann var dýralæknir i þýzka hernum til 1945. Siðan var hann borgardýralæknir i Flensburg, Sshleswig-Holstein 1945—46. Hann var héraðsdýralæknir i Hol- stein 1946—50. Þá fluttist hann með fjölskyldu sinni til íslands. Hann var settur héraðsdýralækn- iri Rangárumdæmi i mai 1950, og skipaður i það embætti 24. ágúst 1956. Hann var’ skipaður ræðis- maður Sambandslýðveldisins Vestur—Þýzkaland 1. sept. 1954. Hann er i stjórn Félags erlendra ræðismanna á Islandi. Karli sagðist svo frá: Tildrögin að dvöl minni i Þýzkalandi i sumar voru, að nemendaskiptiþjónusta þýzkra háskóla bauð mér, aö tilmælum prof. Rosenberger i Hannover, landbúnaðarráðherra Halldóri Sigurðssyni og þýzka sendiherr- ans hér, að taka þátt i framhalds- og kynningar-námskeiði við Dýralæknaháskólann i Hannover. Namskeiðið stóð yfir i 3 mánuði, júni, júli og ágúst. Ég þakka öll- Sjöunda og stærsta ljóðabók Matthiasar Jóhannessen er kom- in út hjá Almenna bókafélaginu, og nefndist bókin MÖRG ERU DAGS AUGU. í fréttatilkynningu frá AB segir svo um bókina: Mörg eru dags augu skiptist i tiu kafla eða ljóðaflokka. Nefnast þeir Korniö og sigðin, Visur við ána, t draumi þínum. Hversdags- ljóð, Við, Þið, Undir haust, Ljóð fyrir börn, Ast og dauöi, Úr myndabók landsins. Þessi kafla- heiti, sem öll virðast vandlega valin, gefa strax furðuglögga visbendingu um hið breiða ljóð- svið og fjölþætta inntak þessa skáldskapar, enda er það eitt megineinkenni höfundarins, hversu skynjun hans, sem tiðast á sér rætur i rikri samkennd, er viðbragðsnæm og lifandi gagn- vart hvers konar tilvikum mann- legrar reynslu, hvort sem þau eiga sér stað i innra lifi eða ytri náttúru. bess vegna eru ljóð hans eink- arvel fallin til að auka mönnum skilning á þvi, að öll fyrirbæri til- verunnar, háleit jafnt sem hvers- dagsleg, eru i eðli sinu skáldleg, um viðkomandi aðilum fyrir að- stoð þeirra i þessu máli. Markmið mitt með förinni til Þýzkalands var að kynna mér nýjustu visindalega þróun á sviði dýralækninga og þá sérstaklega á sviði nautgriparæktunar. Tel ég, að ég hafi náð þessu markmiði og dvöl min i Hannover hafi tekizt mjög vel. Ég tel, að við hina öru fjölgun ef um þau er fjallað af næmri sjón og skáldlegri hugkvæmni. Þetta hafa lesendur Matthiasar fundið. Jafnvel þeir, sem ekki lesa ljóð að jafnaði, láta sig margir hverjir Nýlega er komin út hjá Al- menna bókafélaginu bókin is- lendinga sögur og nútiminn, eftir Ólaf Bricm menntaskólakennara, og segir forlagið m .a. um bókina : ,,Eins og heit bókarinnar ber með sér fjallar hún að meginefni um stöðu tslendinga sagna i nútimanum, eða nánar til tekið um erindi þeirra við þær kynslóð- ir, sem nú fjarlægjast óðfluga þjóðfélagsháttu og umhverfis- lýsingar sagnanna og búa jafn- framt við sivaxandi ofriki hvers konar fjölmiðla og dægurdvala. Fáum við nokkru ráðið um örlög þessara fornu bókmennta i heimi, sem lifir hverja stund undir tákni hraðfleygra aldahvarfa, eða get- um við vænzt þess, að niðjar okk- mannkynsins aukist streita stöð- ugt og eftir þvi sem fólkið verði að búa þéttar verður þaö háðara hvort öðru og þjóðfélaginu i heild, þá magni þjóðfélagið krölursinar til hvers og eins jafnt og þétt. Svipað er það með húsdýrin. 1 dag ræktar maður húsdýrin með af- kastagetuna fyrir augum. Það er ekki tekið nægilegt tillit til heilsu- fars dýranna. Afleiöingin af kyn- kvæði hans varða, af þvi að þeir geta átt von á að finna i þeim ein- hvern þann skáldskap, sem þeim sjálfum er persónulega nærstæð- ur. Þessi eiginleiki stendur i tengslum við annað það sérkenni ljóðanna, sem gerir þau öðru fremur skemmtileg aflestrar, en það eru hinar einföldu myndir, ýmistúr hversdagslifi eða lengra sóttar, sem gjarna taka þar við hver af annarri, jafnvel stundum ar sæki til þeirra andlega orku og lifsnautn i svipuðum mæli og for- feður okkar gerðu? Við þessum spurningum, sem bókin vekur, á reynslan ein óyggjandi svar, en hins vegar sýnir höfundurinn glögglega fram á, hvernig ólik- ustu menningartimabil og stefnur hafa fundið rödd sinni bergmál i þessum þjóðlegu heimsbók- menntum og túlkað þær sér i vil, en jafnframt leiðir hann lesendur við hönd sér frá einu sögusviði til annars, þar sem hvarvetna blasir við augum iðandi mannlif, sem ætla mætti að væri hverri nýrri kynslóð jafnheillandi og forvitni- legt. Ólafur Briem er óvenjugeð- þekkur höfundur, gáfaður og yfir- bótum og sérstakri fóðrun naut gripa er sýað afkastageta þeirra er pind upp, en afkastagetan hef- ur nú þegar náð liffræðilegum takmörkum dýranna. Afleiðingar þessa eru, að 50% allra kúa sýkjast af subklinisk. Kemur það fram i efnaskiptasjúkdómum, hörgulsjúkdómum, langvarandi júgurbólgu og ófrjósemi. Þetta leiðir til þess(að meðalaldur dýr- anna lækkar. Við verðum að hætta við liffræðilegar viðgerðir á dýrunum, en byrja á liffræðilegri umsjón nautgripanna. Þetta er verkefni, sem mun einkenna dýralæknisstarfið i framtiðinni. Til að koma i veg fyrir ofræktun dýranna þarf auðvitað nánara samstarf dýralæknanna og ráðu- nautanna við bændurna og ég vona að það takist. A meðan á dvöl minni i Þýzka- landi stóð, bauðst mér tækifæri til að halda fyrirlestra um Island á fundum tveggja Rotary klúbba. Þar komu fram spurningar um útfærslu islenzku fiskveiðilögsög- unnar i 50milur. Var það mál gert að umræðuefni á fundunum. A- heyrendur, sem flestir voru hátt- settir embættismenn rikis, við- skiptastofnana og æðri mennta- stofnana, sýndu mikinn skilning á sérstöðu tslands, og þeirri á- kvörðun islenzku stjórnarinnar að færa út fiskveiðilögsögu lands- ins. t Cuxhafen fór ég á fiskimark- aðinn og ræddi þar við verka- menn, sem unnu að fiskverkun. Þeir sögðu mér, að islenzkir sjó- menn væru alltaf vel séðir gestir þar, og fslenzku skipin ættu að reyna aö koma með sem mestan fisk til borgarinnar. Aldrei væri of mikið af honum. — ÞM. svo hratt, að mönnum getur sézt yfir rökvislega þýðingu þeirra i samhengi ljóðsins, nema lesið sé með nokkurri gát, en sama má reýndar segja um flestan fullgild- an skáldskap. Mörg eru dags augu er falleg bók og vönduð að frágangi. Hún er prentuð og bundin i Prent- smiðju Hafnarfjarðar, en Eirikur Smith sá um kápu og Hafsteinn Guðmundsson um útlit bandsins. lætislaus, og kann vel til þeirrar listar að miöla jöfnum höndum fræðslu og skemmtan. i þetta sinn hefur hann sent þjóð sinni bók, sem er ekki aðeins frábærlega hugðnæm, heldur kann beinlinis að valda straumhvörfum i við- horfi fólks til tslendinga sagna. t raun höfum viö ekki fyrr eignazt slikt leiðsögurit i lestri þeirra og fyrir þvi munu skólar landsins ekki hvað sizt taka bókinni tveim höndum. islendinga sögur og nútiminner sett i Prentstofu Guðmundar Benediktssonar, en prentuð i Offsetmyndum og bundin i Félagsbókbandinu. Torfi Jónsson teiknaði kápu.” Sjöunda Ijóða- bók Matthíasar Islendingasögur og nútíminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.