Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 16. september 1972 Ég sá, að það var tilgangslaust að lengja þessar samræður. Það myndi aðeins verða okkur til meiri áskilnaðar. Ég var hrygg i huga. Hann hal'ði látið sér gremjast löngun mina til þess að skilja og álasað mér fyrir að hjálpa til við læknisaðgerð á veiku barni. Það var eins og ég heíði brugðizt einhverri skyldu, til dæmis gengið i lið með oíbeldis- mönnunum hinúm megin við ána. Mér létti, þegar hann stakk upp á þvi, að við skryppum út úr bænum i bifreiðinni. Það var eins og borgin heíði tekið snöggum stakkaskiptum þennan sunnudag. Tötralegir verkíallsverðirnir hóf'ðu yfirgefið verksmiðju- hliðið, og á helgum degi stóð engin ógn al' þvi, þótt engan reyk legði upp úr reykháfunum og þögn rikti í vélasölunum. Snjórinn, sem venjulega varð undireins öskugrár af sótf'allinu, vardrifhvilur. Við héldum el'tir aðalveginum Og stefndum norður að hæðunum. Ég dró andann léttar, þegar við vorum komin úl úr borginni. Vagninn flaug áfram einsóg hann hefði ósýnilega vængi. Engin«var öruggari bif- reiðarstjóri heldur en Harrý. Það var eins og eitthvert óskilgreinan- legt samband væri á milli hans'og aflvélarinnar. Þetta samband skynjaði ég miklu gerr siðan ég missti heyrnina. Allur sársauki dvinaði.öll gremja hvarf. Eg hefði verið fullkomlega hamingjusöm, ef hann hef'ði tekið utan um hönd mina. En þótt hann gerði það ekki, var mér horfinn allur óróleiki og kviði. Eftir tiu daga voru jól, og ég l'ann þegar nálægð þeirra. Snjófölið hafði þiðnað af rauðum hlöðuþökunum. þar sem sólín hal'ði náð að verma . Greinar kræklóttra eplalrjáa bar við fölan himininn, og hér og þar um hagann risu rauðbrúnar viðirunnarnir upp Ur sjónum. Grænar greinafléltur héngu viða yfir dýrum sveitabýlanna og á einum stað var maður við veginn með jólatré og rauðberjagreinar, sem voru til sölu. Þegar við höfðum snúið heim á leið bað ég Harrý að nema staðar hjá sölumanninum. . „Mig langar til að fá nokkrar greinar", sagði ég, ,,þó að Emma lrænka sé fyrir löngu bUin að leggja drög að þvi að fá jólatré og jóla- sveiga handa okkur". Hann stöðvaði vagninn, og ég fór út til þess að velja mér greinar. Eg sá strax, að rauðberin voru óeðlilega litrik. Dumbrauð kvöldsólin hlaut að eiga sinn þátt i þvi. Ég keypti einn jóla- sveig, sem var svo litill, að ég gat með naumindum smeygt honum upp á báða úlnliði mina i einu. Hann hlaut að hverfa i öllu jólaskrautinu, seni ár hvert prýddi hús okkar. En mér datt i hug að gaman væri að hengja litinn sveig yl'ir dyrnar hjá lækninum. Harrý brosti vingjarnlega þegar ég settist aftur inn i bifreiðina með l'eng minn, og siðan ókum við heim. Sólin var að ganga til viðar, og svarta reykháfa Friðarpipuverksmiðjanna bar i dökkrauða skýja- flókana. Það var ljós i húsi Weeks læknis er við ókum framhjá þvi og i álmu Vancelæknisvar ljós íeinum glugga. Ég þóttist grilla i hann við skrif- borðið sitt. Það var ekki óliklegt, að hann sæti þar einn. Það var svo stult siðan hann kom til Blairsborgar. Svo datt mér i hug, að Blairs- borg væri honum ekki framandi staður. Þetta var hans borg ekki siður en min. Skuggi blakkra reykhál'anna i verksmiðjuhverfinu, reykjar- mekkirnir, sem ultu upp Ur djUpu gini þeirra, og gnýrinn i stritandi vélunum hafði l'yrir löngu sett mark sitt á okkur bæði. Við vorum bæði ,,1'ramleidd i verk.smiðjunum". Svo hal'ði harry komizt að orði við mig fyrirskómmu. fog hafði litinn gaum gefið að þessari samlikingu, en nú lengu þessi orð skyndilega nýja merkingur i vitund minni. Verk- smiðjurnar höfðu gert mig það, sem ég var. Merek Vance var lika mótaður undir fargi þeirra — mótaður af þrengingum og beiskju bernskuáranna hinum megin við ána. .„ Friðarpipur — gæðin tryggð". Ég vonaði,að það sannaðist á mér. En þó var ég ekki jafn viss um sjáll'a mig og hann. Ég brosti ósjálfrátt þegar mér varð hugsað til þess, hve ákal't dökkhærði hvasseygi maðurinn við skrifborðið myndi mótmæla þessari kenningu. aukinnar þekkingar, talín eðlilegir atburðir. Útvarp og blöð og skólar hafa svipt af þeim dularhjúpnum. Þó lifum við oft mikil undur—meiri undur en við getum trúað. Við áttum okkur ekki fyrren aftir á. Skyn- semin trúir ekki á það, sem hjartað þráir. Ég spyrnti fótum við þvi undri sem fyrir mig skyldi koma en eigi að siður gerðist það. Ég verð að lýsa þvi eins og mér er bezt lagið, og við því verður ekki gert, þótt orð min fullnægi ekki þeim, sem heimta visindalegar út- skýringar. Læknar og liffærafræðingar hafa skrifað margt um heyrnar hjálp Mereks Vance og aðferð hans til þess að lækna skemmdar taugar. Aðgerðum hans hefir verið rækilega lýst siðasta ár, og ár- angur þeirra hefur verið talinn einn af mestu sigrum læknavisindanna. Sams konar aðgerðum er þegar beitt i sjukrahúsum og lækninga- stofum um þvera álfuna, og fregnir berast sifellt um það að á svipaðan hátt hafi auðnazt að ráða bót á æ fleiri manna meinum. En um það myndi ég ekki fjölyrða hér, þótt ég væri þess umkomin. Þessir glæstu sigrar varða ekki að neinu leyti komur minar i fátæklega lækningastoíu Vance þessa mánuðiog þau straumhvörf sem þær ollu i lifi minu. Þegar ég sé talað um ,,hinn fræga lækni, Merek Vance" i blöðum og timaritum landsins — og það er oft nú orðið — tekur það mig ævinlega dálitla stund að átta mig á þvi, að þar er átt við manninn, sem réð rikjum i þvi herbergi og sveigði alla, sem þangað leituðu, til hlýðni við sig með viljakrafti sinum og einlægni. Minningin um svipbrigða- rikt andlit hans sem i einu vetfangi gat sortnaö at misþóknun og vermzi aí skyndilegrisamúð.er mér miklu raunverulegrién þessar frásagnir blaðanna. Gleði læknaritanna yfir uppgötvunum hans og sporgöngu- manna hans er mér framandi og annarleg í samanburði við þefinn af tilraunalyfjum hans og hornskakka miðana, sem hann háfði sjálfur klipptog límtá glösin.og langa og hraða fingurna , sem fitluðu við þau, og sársaukann, er nálinni var stungið i hörund mitt — mér til engrar þurftar, að ég hélt. Ég verð hálf-óróleg, þegar ég les um þennan lækni og afrek hans, en ég verð aftur róleg, þegar ég minnist þess hvernig hann horfði á mig yfir skrifborðið. Mér hafði staðið ógn af hvössum augum hans og hranalegum orðum, en þau höfðu náð á mér þvi valdi sem ég lýt enn. Blindi maðurinn, sem ritningin segir, að fengið hafi sjónina aftur, gat ekki skýrt kraftaverkið. Hann stóð aðeins i sömu sporum og starði i kringum sig og endurtók sömu orðin: ,,Ég, sem var blindur, er nU sjá- andi". —Mér fer eins. Hvað.sem ikann aðskerast, verðég aldrei eins og ég var áður. Nú er ég ekki lengur svipt þeirri náðargjöf að heyra raddir lifsins, ljUfar og bitrar. Ég hef aftur öðlazt hinn upphaflega, hinn hræðilega eiginleika að heyra orðin af vörum fólks, en ég mun aldrei framar lita á þann hæfileika sem sjálfsagðan. Þótt ég verði háöldruð, mun ég aldrei óhrærð heyra fyrstu regndropana falla né fuglana kliða, JUTTUGASTI ()(i 1>I?H).1I KAIMTULl Kraftaverkin eru hætt að gerast. Ef til vill eru þau nU, i ljósi 1208 Lárétt 1) Skyrið. — 6) Draup. - Vé. 9) Tvihljóði. — Samanvið. — 11) Skáld. — Félag. - 13) Trant. — Festist með nagla. — Lóðrétt 1) Sönn. 2) Ber Sauðfjártegund. — 4) Röð 5) Tæpast- H) Til þessa. - Ennlremur. —- 13) Eins. — 51. - 7) 10) 12) 15) — 3) Lóðrétt. 1) óktóber. — 2) Ná. — 3) Aldamót. — 4) DA. — 5) Rætn- ina 8) Ósa. — 9) Tal. — 13) SS. — 14) TU. — 9) 14) Ráðning á gátu No. 1207 Lárétt 1) Ornaðir. — (i) Ala. — 7) Tó. 9)TT.- 10) óspakan. — 11) BA. - 12) LL- 13) Sót. — 15) Róstuna. — LAUGARDAGUR 16. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 P'réttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 i hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 i hljómskálagarði a. ' PrelUdia og persneskur dans Ur óperunni ,,Khó- vatsjina" eftir MUssorgský. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur:Ernst Anser- met stj. b. Atriði Ur „Kátu ekkjunni" eftir Lehár. Aust- urriskir listamenn flytja: Franz Marzalek stj. c. ..Boðið upp i dans" eftir Weber. Hljómsveitin Fil- harmónia leikur: Igor Markevitsj stj. d. Valsar eftir Johann Strauss. Óper- ettuhljómsveitin i Vin leik- ur: Jan Marek stj. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar Pétur Stein- grimsson og Andrea Jóns- dóttir kynna. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Úr fcrðalagi um Norður- lönd. Frásögn Malfriðar Einarsdóttur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr.The Knights leika og syngja. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 „Glaður og rcifur skyli gumna hver" Geir Christ- ensen ræðir við Þórð Hall- dórsson frá Dagverðará. 20.10 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar 20.55 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 21.40 Gömlu dansarnir Kare Korneliussen og hljómsveit 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 16. september 17.00 Frá Ölympiulcikunum Kynnir ómar Ragnarssön. (Evrovision) 18.30 Enska knattspyrnan 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Hvc glöð er vor æska Brezkur gamanmynda- flokkur. Þegar Doris er fjarri. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Fjöllin blá.Bandarisk mynd um Klettafjöllin i Norður-Ameriku. Fjallað er um landslag og leiðir, nátt- Urufar og náttúruauðæfi. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. Þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.40 Ljóð og myndir.Sænskur þáttur með ljóðalestri, söng og myndskreytingum af ýmsu tagi. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.00 Marty.Bandarisk bió- mynd frá árinu 1955. Leik- stjóri Delbert Mann. Aðal- hlutverk Ernest Borgnihe, Betsy Blair og Joe Mantell. Þýðandi óskar Ingimars- son. Myndin greinir frá hæglát- um kjötkaupmanni á fertugsaldri. sem býr með aldraðri móður sinni. Gamla konan hefur af þvi þungar áhyggjur. að sonur- inn ..gangi ekki Ut" og sjálf- ur er hann ekki með öllu á- hyggjulaus. Loks kynnist hann ungri kennslukonu. sem á að ýmsu leyti við svipaðan vanda að glima. 23.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.