Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 16. september 1972 //// er laugardagurinn 16. september 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og h'elgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frd kl. 9-7, á laugardógum kl. 9-2 og á sunnudógum og öörum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Hrcytingar á afgreiðslutima lyíjalniða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjar Apótck og Lyfjabúð Breiðholts opin l'rá 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (hclgidögum) og alm. frídög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum l'rá mánudegi til íóstu- dags cru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá k. 18 til kl. 23. Kvöld og næturvör/.lu lyfjabúða i Kcykjavik, vikuna 16. til 22. sept. annast Austurbæjar Apótek og lngólfs Apótek. Sú 'lyfjabúð, sem l'yrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm ¦ fridögum.. Næturvarzla i Stórholti 1, er frá kl. 23 til kl. 9. (til kl. 10 á helgidögum). Siglingar Skipaútgcrð rikisins. Esja er á Austurlandshöfnum á suður- leið. Hekla fer frá Gufunesi kl. 17.00 i dag austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 i dag til borlákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 i dag til Vestmanneyja. Skipadeild S.i.S.Arnarfell átti að fara í gær frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fór i gær frá Holmsund til Gauta- borgar. Helgafell losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Mælifell fór 12. þ.m. frá Sfax til Tromsö. Skaftafell fór 13. þ.m. frá Keflavik til Gloucester. Hvassafell er á Húsavik. Stapafell er í Reykjavik. Litlafell fór i morgun frá Hafnarfirði til Vestur og Norðurlandshafna. Gjafir Frá Sjálfsbjörg Reykjavlk.l. september barst Sjálfbjörg, félagi fatlaðra i Reykjavik höfðingleg gjöf, að upphæð kr. 25.000,00 frá utgerðarfélaginu „Leifur h/f" Reykjavik. Fylgi gefandanum far sffiLd i framtiðinni. Beztu þakkir. Sjálfsbjörg. Afmæli Frú Sigriður Benediktsson verður 65 ára 18. sept. n.k. Tekur á móti gestum á heimili sonar sins Tómasarhaga 37. sunnudaginn 17. sept. Hjónaband I dag verða gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Frank Halldórssyni, ungfrú Sigriður Hjálmarsdóttir Stigahlið 16, og Friðrik Stefánsson Hvassaleiti 24. Heimili þeirra verður að Keldulandi 15, Reykjavik. AAinning í dag laugardaginn 16. sept. fer fram frá Hjarðarholts- kirkju i Dölum útför Magnúsar Skóg Rögnvalds- sonar, vegaverkstjóra, Búðar- dal. Grein um Magnús mun birtast i íslendingaþáttum Timans fljótlega. Kirkjan Kópavogskirkja Guðsþjónusta fellur niður. Séra Árni Páls- son. Sclfosskirkja.Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. Asprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. prestur séra Garðar Svavarsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Arbæjarprestakall Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. ll.árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensson. liústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11-séra Ólafur Skúlasson. llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson messar. Séra Emil Björnsson. Akraneskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson f Saurbæ messar . Sóknar- nefnd. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 2. EinsönguqÓlöf Harðardóttir. Ræðuefni 1. „Nema þér snúið við". (móðir og barn) Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Haustfermingarbörn komi til viðtals. Séra Arngrimur Jóns- son. Breiðholtssöfnuður. Messa i Breiðholtsskóla kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Enn ekki Ijóst hvort fé hafi fennt Stp-Reykjavik Bændur norð-austanlands eru uggandi um fé sitt um þessar mundir, eftir að illviðrið gekk þar yfir um daginn. Göngur eru nú rétt að hefjast, eða eru hafnar en sumum varð að fresta um daginn vegna veðurs og færðar. Hefur þvi ekki fengizt úr þvi skorið enn, hvort fé hafi fennt. í Tjarnarrétt i Kelduhverfi var réttað á miðvikudaginn og munu bændur ekki hafa fundið fennt i þeim göngum, en þess ber að gæta, að ekki var farið á þau svæði, þar sem mestur snjór féll. Þá mun það einnig taka sinn tima fyrir bændur að rannsaka það fé, sem þeir hal'a nú smalað, til þess að sjá, hve margs þeir sakna. Dani lézt á leið af hestamótinu í Sviss Sj-Reykjavik Kunnur danskur hesta kaup- maður Bert Jónsson lézt i um- ferðarslysi á þriðjudaginn, þegar hann var á leið til Danmerkur með hestana frá Danmörku, sem þátt tóku i Evrópumóti islenzkra hesta. Bert ók flutningabil, sem sex hestar voru fluttir i, og varð slys- ið nálægt Frankfurt i Þýzkalandi. Var Bert að aka inn á hraðbraut- ina (autobahn), þegar bil var ekið inn i hliðina á hestaflutningabiln- um. Einn bezti hesturinn á mótinu i St. Moris, Hrimnir frá Hraunbæ, drapst i umferðarslysinu. og tveir hestar slösuðust. Hinir hestarnir þrir hlupu um á hraðbrautinni i hálftima, áður en tókst að hand- sama þá. Með Bert i bilnum var annar maður, en hann slapp ómeiddur. — PÓSTSENÐUM — I Electroiux Frystikista SlOltr. 4 w ilectrolux Frystikista TC114 310 lítra, kr. 28.405. Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa.. Útbúhaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinnhf. Héraðsmót ab Hvolsvelli 16. sept. v. Framsóknarmenn i Rangárvallasýslu halda héraösmót að Hvolsvelli laugardaginnn 16 sept. Ræðu flytur ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Hljómsveit Jakobs Jónas- sonar leikur fyrir dansi. Þrjú á palli leika og syngja. Mótið hefst kl. 21. Paximat verd frá;4^0.- mesl seldu sviúhííjhvIíU' i heimi SPOKIWI HlemmUirgi ^t Þökkum innilega þeim, sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför föður okkar Eiðs Thorarensen Sunna Thorarensen, Sofia Thorarensen Valdimar Thorarensen Guðlaug Ó. Halldórsdóttir, Þingeyri, lczt i Sjúkrahúsi ísafjarðar fimmtudaginn 14.þ.m. Vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.