Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.09.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ' Laugardagur 16. september 1972 ::: ÞJOÐLEIKHUSIÐ S.IALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20,00 sýning sunnudag kl. 20.00 Miðasala 13.15-20.00. Simi 11200. Dóminó eftir .Jökul Jakobsson sýning i kvöld kl. 20,30. sýning sunnudag kl. 20,30 Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i I6nó er opin írá kl. 14,00 simi 13191 20lh Cenlury-FoK prejenh ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITE „MOVE islenzkur tcxti. Sprenghlægileg ný amerisk skopmynd i litum, um ung hjón sem eru aö flytja i nýja ibúö. Aðalhlutverkiö leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULD sem lék annað af aðalhlutverkun- um i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: STUABT ROSENBERG Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Ævintýramennirnir (Thc advcnturcrs) Nothing has been left out of "The Adventurers" A PARAMOUNI PICIURE JOSEPH E. IEVINE PRESENTS THE LEWIS E1LBERT FILM QF THEADVENTURERS Rased dq ihe Novel"TIIE AIIVE NIIIRE EIS" byHAHOLÐ ROBBENS Stórbrotin og viðburðarík mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. Leikstjóri Lcwis Gilbcrt islcn/.kur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 islcn/.kur texti Bláu riddararnir i wvnm /ordebla nusprer ¥ ÍU 2? .• festlia •• fiotdansfe "J folteet?omedíe W i fíii j£r r^ccl *. itiusifeisang A iSCtnesalleUl ' * ANNELISE REEMBERG T FK DIRCH MSSER S"" IOME HERTZ QHIIAMBRBV I SUSSEWOLD ,„ HtltK BOMKE ®* MIELS HlltRICHStn .. JORGEN KIIL * HASS CHRISIEItSEN •• S."G" m. Bráðskemmtileg og fjörug, ný, dönsk gamanmynd i lit- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9 end [ur, scm eijía ao kom kl, i .: föstudö^um Héraðshjúkrunarkona Staða héraðshjúkrunarkonu i Selfosslækn- ishéraði er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 15. okt. nk. Upplýsingar hjá héraðslækni eða á skrifstofu Selfoss- hrepps. Willie boy Spennandi bandarisk úr- valsmynd i litum og Pana- vision. Gerð eftir sam- nefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Lawton um elt- ingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandritið. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 hnfnorbíó síifif 16444; Ógnvaldurinn 'BLOODBEASI TERROR í-J IIIME Vimmui ÍBOTHUDOl A ilMMÍJ UHIIIUIIIIIi DlHlliwIH'" /, Spennandi og hrollvekjandi ný litmynd, um dularfullan óvætt, sem vekur ógn og skelfingu. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tónabíó Sími 31182 Veiöiferðin (,,The HUNTING PARTY") Jf. Jf "HEY HMVTEU TIÍE*! -0. mWÍKSTGAMKÖFAlX- ÆÍjr MAN,\NDWOMA\! OUIIEH REEO | CANWCE BEKGEN GENE HACKMAN THE MU!ÍTIÍ.G Óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. tslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglcga bönnuð börnum innan l(i ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðlagt frá þvi að sjá þessa mynd Slml 50249. Marlowe Afar spennandi bandarisk mynd i litum með isl. texta Aðalhlutverk: James Garner S$dndV5og9 Kýr til sölu 10 til 20 kýr til sölu. Upplýsingar i sima 93—1062. Dagsbrúnar- menn Vinsamlegast endursendið fyrirspurnar- blað, sem sent var með samningum félagsins. Verkamannafélagið Dagsbrún ísafjörður - Hús og lóðir Til sölu: Lóð (294 ferm) Aðalst. 29 (Soffiubúð) við Silfur- torg. — Silfurgata 4, hús (137 ferm) og lóð (195 ferm). Upplýsingar gefa Kristján Lyngmó, simi 94—3l56og ísak E. Jónsson, slmi 99—4279, sem einnig taka við tilboðum, sem þurfa að berast fyrir 25. sept. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. GAMLA BIO $• Ránið mikla Raquel Welch Robert Wagner Etlward G Robinson biggesf bundle all off them , .-¦*£ 4y::.::-x#S Æ puutvtskMianametrocolor Bráðskemmtileg og spenn- andi bandarisk gaman- mynd. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SlMI f 18936 Frjáls, sem fuglinn Run wild, run free Islenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvik- mynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlut- verkið leikur barnastjarn- an MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verð- launamyndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ég er kona II ÆH Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm's. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.