Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Þriojudagur li. október 1972. VIL KAUPA Vil kaupa 1968-1969 árgerð af Land Ilover diesel. Mikil úrborgun. Upplýsingar 93-1861. sima Nessókn og prestaskipt- in. Eins og kunnugt er, hættir séra Jón Thorarensen embættisþjón- ustu um þessar mundir fyrir aldurs sakir eftir nær 32 ára þjón- ustu i Nesprestakalli hér i Lán úr Lifeyrissjóði Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn Lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðu blöð fyrir umsóknir verða afhent á skrif- stofu sjóðsins Strandgötu 11. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrif- stofunni fyrir 20. október, 1972. Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna ef þess er óskað. Stjórn Lifeyrissjóðs Hlifar og Framtiðar- innar. Reykjavik, en hafði áður verið prestur i Hrunaprestakalli i Arnesprófastsdæmi meira en einn áratug. Hann hefur þvi að baki fullra 42 ára samfellt prests- starf i tveimur prestaköllum landsins og er því i hópi þeirra, er lengst hafa gegnt sálusorgara- starfi i landinu og án efa einn hinna merkustu sinnar stéttar. Kunnur er hann að röskleika, skyldurækni, samvizkusemi og dugnaði í hverju þvi, sem hann hefir haft á hendi. Hann flutti kveðjumessu i Nes- kirkju i gær, 1. október, að við- stöddu miklu fjölmenni, eins og vænta mátti. Engin auglýsing hafði þó verið birt i blöðum né rikisútvarpi um, að kveðjumessa yrði flutt, heldur aðeins venjuleg tilkynning um messu hans i kirkj- unni. Var mér og fleirum nokkurt undrunarefni, að sá aðili, sem annast birtingu slikra tilkynn- inga, skyldi ekki láta þess getið á neinn hátt. Það var mér þó enn meira undrunarefni, að_ biskup landsins skyldi ekki vera viðstaddur þessa skilnaðarathöfn séra Jóns Thorarensen við söfnuð sinn að lokinni hinni löngu og merku þjónustu hans frá þvi Nessöfn- uður var myndaður. Ég kann að visu ekki að skil- greina.hversmá meðréttu ætlast til af herra biskupnum, en finnst þó, að vel hefði á þvi farið, og verið myndarlegt að hann hefði verið viðstaddur þarna og jafnvel mælt nokkur kveðju- og þakklæt- isorð i garð prestsins, er svo leng hafði starfað fyrir kristni og kirkju landsins. kp/cm2 x V 1 Z 3 A V Það vakti og eftirtekt margra, er i kirkjunni voru, að sjá þar ekki heldur þann prest Nessafn- aðar, sem gegnt hefur prests- þjónustu þar allmörg siðustu árin. Mér, og mörgum öðrum i söfnuðinum , hefði fundizt það mjög tilhlýðilegt, að hann hefði sýnt sig þar á þessari skilnaðar- stundu. Af prestvigðum, sem við- staddir voru, veitti ég athygli séra Páli Pálssyni, sem er einn þeirra, er sóttu um Nespresta- kall. Hinir umsækjendurnir tveir, séra Ásgeir og séra Jóhann Hlið- ar, voru ekki viðstaddir. Séra Jón Thorarensen hefir innt mörg önnur mikilsverð störf af hendi, svo sem merkileg ritstörf. Hann hefir safnað og samið Rauðskinnu, i tólf bindum, Sjó- mennsku og sjávarstórf, Sögu Kirkjubæjarættar, og Marinu, hvort tveggja skáldsögur, er munu styðjast við sannsöguleg efni og eru merkisrit. Séra Jón Thorarensen er fjölhæfur starfs- maður með óvenju mikla þekk- ingu á hinum mörgu sviðum þjóðlifsins,jafnvel hinum ólikleg- ustu. Við lok messunnar i gær færði Sigurður Pálsson kennari f.h. sóknarbarna honum veglega heiðursgjöf. Sóknarbarn. m Hagræðing >* "í* t' Hagsýsluskrifstofa Reykjavikurborgar óskar að ráða REKSTRARTÆKNI- FRÆÐING eða mann með svipaða menntun til þess að vinna að ýmsum hag- ræðingarverkefnum hjá borginni. Nokkur starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Hagsýsluskrifstofunni, Pósthússtræti 9 fyrir 7. október. ÍÍS I Bílasýning 18.-25. okt. Vikuferð á hina alþjóðlegu bilasýningu i London — Verð kr. 16.900. Fáið bækling og nánari upplýsingar á skrifstofunni. snnna ferðaskrif stoia bankastræíi 7 travel símar 16400 12070 ástandi vélarinnar g? Fylgist með í bifreið yðar Notið til þess (Kv ^O C^ mæla Mælar í fjölbreyttu úrvali Viðgerðaþiónusta á ei< SÍBS Endurnýjun Dregið verður fimmtudaginn 5. október

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.