Tíminn - 03.10.1972, Page 3

Tíminn - 03.10.1972, Page 3
Þriöjudagur :i. október 1972. TÍMINN 3 Hinn annáluðu Skeiðarárhlaup hafa gert það að verkum, að vegalagning yfir Sandinn hefur löngum þótt nokkuð fjarstæðukennd. Þessi mynd var tekin i einu sliku hlaupi i lok marz s.l. vetur af visindamönnum við störf sin. 30 km af hríngveginum lokið — brúargerð í vetur Stp-Reykjavik Vegafrainkvæmdir lokaáfanga hringvegarins á Skeiðarársandi ganga samkvæmt áætlun. Sett liefur veriö bráöabirgðabrú á Núpsvötnin, sem mun vera fær öllum bilum, en þetta er plankabrú. Þá liefur verið hafizt handa viö að byggja varanlegu brúna. Er þvi hægt að aka austur aö Súlu á hvaöa jeppa sem er, að sögn Einars Valdemarssonar á Kirkjubæjarklaustri. Er þá eftir að brúa Sulu, Blautukvisl/ Gigju og Skeiðará, Krjúl-Bolungavik. Það er orðið langt á beitufjöru hjá Vestfirðingum. Nú fyrir skemmmstu kom Hafrún frá Bolungavik frá Færeyjum með á Stolið frá SÍS í Hamborg ÞÓ-Reykjavik Nýútkomnar Sambandsfréttir skýra frá þvi, að brotizt hafi verið inn i skrifstofu sambandsins i Hamborg. Haft er eftir Böðvari Valgeirssyni, framkvæmdastjóra Hamborgarskrifstofunnar, að þegar starfsfólkið kom til vinnu 21. sept. s.l. hafi verið vopnaðir lögregluþjónar i byggingunni. Kom i ljós, að brotizt hafði verið inn á öllum fjórum hæðum hússins. Böðvar segir, að rafmagns- reiknivél og segulbandstæki hafi verið stolið af skrifstofunni. Einnig hafi þjófarnir reynt að komast inn i peningaskápinn, en án árangurs. Auk þess unnu þeir þó nokkur spjöll á skrifborði og innréttingum. Mér sýnist á öllu, segir Böðvar, að hér hafi verið um að ræða byrjendur i faginu. Til marks um það er, að þeir hafa skilið eftir fingraför um allt, og auk þess hafa þeir sýnilega eytt tima og þreki i það að opna hurð,sem var opin. Ekki var búið að ná þjófunum, þegar siðast fréttist. Sambandið mun ekki verða fyrir fjárhags- legu tjóni vegna innbrotsins, þar sem innbú og vélar voru tryggð gegn næturheimsóknum óvið- komandi aðila. en ætlunin er að vinna eingöngu að brúargerð i vetur. t allt sumar hefur verið unnið við vegafram- kvæmdir frá Klaustri austur að Núpsstað, og eru þvi fyrst nú að hefjast framkvæmdir á sjálfum Sandinum. Þessi nýi vegur er mjög myndarlegur og næstum fullfrágenginn og er hann um 30- 40 km að lengd og fylgir að mestu gamla veginum. Nýjar brýr eru á flest öllum vatnsföllum á þessari leið. Aðalbrýrnar eru á Geirlandsá og Fossálum, en svo eru nokkrar smærri brýr. annað hundrað lestir af amerisk- um smokkfiski i beitu handa bát- unum og er þessu skipað upp á Flateyri, Suðureyri og i Bolunga- vfk. Sild til beitu fæst nú ekki frem- ur en glóandi gull, og smokkfisk- urinn, sem fyrir nokkru fyllti hér hvern fjörð og rak jafnvel á fjör- ur, svo að tina mátti hann upp, sést ekki framar. A þeirri tið, er engin þurrð var á smokkfiskin- um, var hér fundið upp sérstakt tæki til þess að veiða hann: Blý- hólkur, sem á voru festir álmar, er allra veiðilegast þótti að vefja með rauðu bandi. En af er sú tið. Ekki nægir minna en teygja sig þvert yfir Atlantshafið. Klp-Reykjavik Nú hefur landssöfnunin i landhelgissjóð staðið yfir i einn mánuð, en hún hófst formlega þann 1. september s.l. A þessum eina mánuði hafa safnazt röskar 14 milljónir króna, og hefur þetta fé borizt frá ýmsum stofnunum, félögum, fyrirtækjum, ein- staklingum, hreppsfélögum og sveitarfélögum. Mun fénu verða varið til kaupa á varðskipi fyrir landhelgisgæzluna en ekki til reksturs hennar, eins og sumir hafa haldið. Miklum varnargörðum hefur verið ýtt upp við Súlu, en nokkuð erfiðlega hefur gengið að halda þeim uppi, þar sem óvenjulega mikið hefur verið i ánni eftir árstima. Hafa þvi orðið að vera ýtur til taks á staðnum til að halda görðunum við og fylla upp i skorðin, sem áin brýtur. Ekki munu þó hafa orðið stórkostleg spjöll af völdum árinnar. 1 vetur er ætlunin að brúa Núpsvötn og Súlu, en þessum vatnsföllum verður veitt saman, svo að um eina brú verður að ræða. Af vegafrarpkvæmdum er aðeins eftir vegurinn yfirsandinn frá Núpsstað að Skaftafelli en hann verður rúmar 30 km að lengd. Það mun vera áætlunin, að S/ys við Moldhaugaháls Stp—Reykjavfk Á laugardagsnótt varð bilslys við Moldhaugaháls utan við Akureyri. Það var um hálf-fjögur um nóttina, að bill lenti þar út af, en i honum voru tveir menn. Leikur grunur á, að þeir hafi verið ölvaðir. Leigubill frá Akur- eyri kom að skömmu eftir að slysið skeði og flutti hann mennina i sjúkrahúsið á Akur- eyri. Var annar þeirra lagðurinn strax, en hinn fékk að fara heim. Billinn mun ekki vera mikið skemmdur, þar sem hann lenti i mýrlendi utan vegarins. Nú hefur framkvæmdanefnd söfnunarinnar, sem skipuð er 9 mönnum, ákveðið að hrinda af stað meginþætti söfnunarinnar. Verða sendir söfnunarlistar til at- vinnurekenda og launþega um allt land og þess farið á leit við alla landsmenn, að þeir leggi fram jafnvirði launa eins dags i októbermánuði i Landhelgissjóð, eða þá upphæð aðra, sem þeir kunna að kjósa fremur. Er búizt við, að þessir söfnunarlistar verði á öllum stærstu vinnustöðum landsins i þessum mánuði. öllum þessum framkvæmdum verði lokið fyrir þjóðhátiðarárið 1974 og væri það að vonum,að svo yrði. Það, sem miðað hefur enn sem komið er, lofar alla vega góðu. Vegagerðarmenn eiga þó eftir að horfast i augu við mikla erfiðleika. Um 60 manns munu vinna við brúargerðina á Núpsvötnum og Súlu i vetur. Mikil atvinna hefur verið fyrir vörubilstjóra i öræfum við framkvæmdirnar i sumar. Siggeir i Holti hefur verið með sinn flokk og svo hefur Vega- gerðin verið með sina bila. Brúarsmiðirnir eru að sunnan. L.Í.Ú. varar við nýju lögunum Landssamband isl. útvegs- manna hefur sent frá ser orð- sendingu til útgerðarmanna þess efnis, að hinn 1. október tóku gildi lög nr. 58/1972, en þau leggja hlut- læga ábyrgð á útgerðarmenn, vegna manna sem starfa i þeirra þágu. Vill L.l.U. vara útgerðarmenn við þvi að halda skipum til veiða, þar sem ekki hefur tekizt að fá gildistöku laga þessara frestað, þrátt fyrir margitrekuð tilmæli samtakanna. Vátryggingarfélögin hafa lyst þvi yfir, að útgerðarmenn séu ótryggðir fyrir þessari nýju ábyrgð, sem getur numið milljónatugum vegna hvers skips. Listarnir verða sendir til við- komandi aðila i dag og næstu daga. Eru þeir sérstaklega merktir, svo og kvittanir, sem fylgja með. Framlög eru undan- þegin tekjuskatti', ef kvittun fylgir með. Tekið skal fram, að ekki verður gengið i hús til að safna fé á vegum nefndarinnar. Jafnframt þessu verður haldið áfram að taka á móti framlögum i bönkum — póstgiró 11000 — og á skrifstofu söfnunarinnar, Lauga- vegi 13, Reykjavik, simi 26723 og 26729. Amerískur smokkfískur á vestfírzkar lóðir LANDHELGISSÖFNUNIN: Herferðin hafin Óskað eftir að fólk gefi eins dags laun í október til landhelgissöfnunarinnar VinnuafIsskorturinn við sjávarútveginn Einar Sigurðsson útgerðar- inaður segir i pistli sinum i Mbl. siðastl. sunnudag: „Það liefur nokkruni sinn- uni verið bent hér á hin miklu vandamál sjávarútvegsins og livernig allur almenningur á sitt undir velgengni lians. Og þá alveg eins rfkisstjórnin. En það eru fleiri vandamál, sem sjávarútvegurinn hefur við að gliina en rekstrarerfið- leikar, og það er vinnuafls- skorturinn, scm má þó segja að lari saman. Ef mikil fjár- hagsvandræði eru lijá útgerð- inni og fiskvinnslunni, flýr fólk þennan atvinnuveg. Nú eru timamót hjá sjávar- úlveginuiti. Mikið af náms- fólki hefur bæði unnið á fiski- skipunuin og i frystihúsunuin i suniar, sem liverfur nú aftur að nánii. „Kjarninn” verður eftir, en það er eins og hann rýrni alltal. Það er kannski einn votlur velinegunarinnar, nienn vilja ekki vera til sjós, neina þcir endiiega þurfi, og l'ólk ekki að vinna i frystihús- uin eða að sallfiskverkun, nema það megi til. Fólkseklan er ekki eins mik- ið vandamál á haustin og liina 9 mánuði ársins. Bálutti er þá lagt af ýmsum ástæðum, miniia fiskmagni og fjárhags- erliðleikum, cn vitaskuld myiidi liækkað liskverð og betri afkoma vinnslunnar ýta injiig undir útgerð og fisk- vinnslu. Fiskverðið og afkoma frystihúsanna iirvar ekki að- eins til ineiri útgerðar, lieldur að meira sé landað af aflanum lieima." Alþjóðlegt vandamál Einar Sigurðsson segir enn- Ireinur: „En þelta með vinnuafls- skortinn i sjávarúlveginum er ekki aðeins vandamál á is- landi. Þessu er ekki alvcg ólikt farið og mcð fiskstofnana. Þegar einu sinni liefur verið vanrækt að halda þeim við, getur vcrið mjög crfitt að auka þá aftur. i Sviþjóð er ekki aðcins stöðnun, lieldur alturför i sjávarútvegi. i Dan- mörku er sama sagan. í báð- um þcssum löndum cr iirmull af stórum, nýlegum, dýrum fiskibátúm til sölu úr landi. Þarna er algengt að 2-3 menn séu á mcðalstórum togbátum, og ástæðan er sú, að þeir reyna með þessu að drýgja kaupið sitt, og svo hitt, að þeir lá ekki fólk. Á austurslrönd Bandarikj- anna helur útgerð svo til vcrið liigð niður horið saman við það, sem áður var. A þeim iitla fiskiskipaflota, sem eftir er, eru inest gamlir menn, sem slunda sjóinn af gömlum vana. — Þjóðverjar eru með inikið af útlcndingum á sinum togurum.” Hvað á að gera? Einar Sigurðsson segir að lokum: „En livað á að gera til þess að stemma stigu við þessari óheillaþróun, sem gerir vart við sig á islandi eins og annars staðar. Það þýðir ekki að vera að fá heilmikið af nýjum fiski- skipum, ef ekki fást á þau sjó- menn eða fólk til að vinna afl- ann, eða ef helmingi fleiri skipum en bætast í flotann verður lagt. i fyrsta lagi á að búa svo vel að sjávarútveginum, að liann geti greitt hærra kaup en aðr- ar atvinnugreinar. Vinnustað- ir á sjó og i landi þurfa að vera aðlaðandi, en þá þarf lika þessi atvinnuvegur að liafa þá afkomu, að svo geti verið. Það væri mjög mikilvægt að koma á fót stórum sjóvinnuskóla, eins og Ársæll Jónasson hefur stungið upp á. Vinnan i frysti- Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.