Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 7. nóvember 1972 KOSIÐ í BANDARÍKJUNUAA f DAG Kosningar fara fram i Banda- rikjunum i dag, hvað scnnilega alheimur veit. I>jóðin kýs sér for- seta i 47. sinn i sögunni, en einnig varaforseta, þingmenn, rikis- stjóra og þúsundir manna i ýmsar 'stöður, meira að segja iiundavciðara og skólaverði, sem hafa þann starfa að sækja nem- endur, sem skrópa. Alls hafa um 140 inilljónir manna i Bandaríkjunum kosningarétt, en búizt cr við.að innan við 00% þeirra muni greiða atkvæði i þetta sinn. Verði svo, er þetla léiegasta kosningaþátttaka siðan 1948. Almennt cr búi/.t við, að Nixon verði endurkjörinn forseti, og samkvæmt öllum skoðanakönn- unum er hann langt á undan keppinaut sinum, George McGovern. _Nixon hefur mögu- leika á að fá meirihluta atkvæða i öllum rikjum Bandaríkjanna, neina hiifuðhorginni, Washington, þar sem McGovern er öruggur um sigur. Kosningabaráttan hefur verið fremur dauf, og það var ekki fyrr en siðustu vikurnar, að farið var að taka málefnalega á þeiin ýmsu vandamálum, sem bandariska þjóðin á við að striða. Þingkosningar i þessari grcin er ekki ætlunin að fjalla um. lorsetakosningarnar, lieldur þingkosningarnar, sem Iram lara i dag. i öldungadeild- inni skiplasl sætin nú þannig, að deinókralar hafa 55 og repú- hlikanar 45, en i lulllrúadeildinni sitja 257 demókratar og 178 rcpú- hlikanar. Demókratar hafa alltaf siðan 1950 lialt meirihluta i full- Irúadeildinni, nema árin 1947-48 og 1955-54. Knginn vali er á, eð Nixon vill gjarnan, að hlutlöllin breytist i háðuni deilduin við þessar kosniugar, en litil von er til þess, að rcpúblikanar fái meirihluta, livað svo sem sigur Nixons yfir Mctiovern og Nixon. l>að er kosið um fleiri en þá i Bandarikjunum í dag. McGovcrn kann að verða mikill. Allar skoðanakannanir virðast ncfnilcga henda lil þess, að mikill klofningur verði f atkvæðum, þannig að þeir demókratar, sem kjósa Nixon, haldi sig við sfna menn, þegar þeir kjósa í önnur cmhætli. Kyrir hálluni mánuði gagn- rýndi Nixon þingið fyrir að eyða og sóa pcningum skattgrciðcnda, en áður liafði hann sagt, að þau fjiigur ár, sem hann liefði setið i llvita liúsinu, hefði ekki verið gerð nokkur samþykkt af viti á þinginu. öldungadeildin Kosið verður um 55 sæti af 100 i iildungadeildinni, cn öldunga- dcildnrþingmcnn cru kosnir til sex ára isenn. Kins og áður segir. ráða demókratar 55 sætum, en repúhlikanar 45. Einn óháður þingmaður heldur sig við demó- krata, og einn frjálslyndur er hlynntur repúblikönum. Til að tryggja sér hreinan meirihluta næstu tvö árin, þurfa repúblikanar að vinna sex sæti. Varaforsetinn ræður úrslitum um limm þeirra. Þar sem allt bendir til, að Spiro Agnew verði endur- kjörinu, munu republikanar leggja undir sig öldungadcildina, að þvi tilskildu, að þeir lialdi þeim sætum, sem þeir hafa nú og nái auk þess fimm af demókrötum. Af þeim 55 þingsætum, sem nú er kosið um, hafa repúblikanar 19 og dcmókratar 14. Niu af þessum sætum dcmókrata eru i rikjum, sem eru óefað „demókratisk”, cn flest sæti repúblikana eru i um- deildum rikjum. Nixon verður þvi að vinna umtalsverðan sigur, ef lionum á að takast að breyta hlutföllunum i öldungadeiidinni, þvi að niinnsta kosti 7 þingsæti repúblikana i dcildinni eru talin óörugg. Fulltrúadeildin i fulltrúadeildinni ráða demó- kratar 257 sætum og repúblikanar 178. Venjulega drýpur meira á fulltrúadeildina en öldunga- deildina, þegar rignir á for- setann, en þó er hæpið, að repú- hlikönum takist að ná 40 nýjum sætum, þó að Nixon sigri með yfirburðum. Korsetacfni dcmó- krata hefur að visu ekki nijög sameinaðan flokk eða verkalýðs- hreyfingu að baki sér, en fram bjóðendur til fulltrúadcildarinnar eiga visan stuðning ýmissa hópa, sem ætið liafa stutt þá. Rikisstjórar Nú er einnig kosið i embætti 18 rikisstjóra. Tiu þeirra eru repú- blikanar og átta demókratar. i nýlegri skoðanakönnun kemur fram, að hlutföllin muni litið breytast. En á meðan stjarna repúblikana hefur hækkað i deildum þingsins, hefur hún fallið, þegar um er að ræða embætti rikisstjóra. Skiptingin er nú 50 demókratar og 20 repú- blikanar. Tólf rikisstjóra hafa repúblikanar misst á siðustu tveimur árum. Veljið yöur í hag - Úrsmíði er okkar fag OMEGA Nivada rOAMEP Jtlpina. Auglýsing um innlausnarverð verðtryggða spariskírteina ríkissjóðs Klokkur liinlausnaiTiniabil Innlausnarverð 10.000 kr. Skirteini. 19(14 10.(11. 75-10.01. 74 KR : 52.802,- 191)5-2. KU. 20.01. 75-20.01. 74 — 57.257,- l9(i(i-2. KL. 15.01. 75-15.01. 74 — 51.957,- 19(18-1. KL. 25.01. 75-25.01. 74 — 2(i.(i85,- 19(18-2. KL. 25.02. 75-25.02. 74 — 25.256,- 1969-1. KL. 20.02. 75-20.02. 74 — 19.087,- Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verð- bót. Innlausn spariskirteina rikissjóðs fer fram i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafn- framt frammi nánari upplýsingar um skirteinin. Sala verðtryggðra spariskirteina i 2. llokki 1972 stendur nú yfir, og eru skirteinin enn til sölu miðað við visitölu Byggingarkostnaðar frá 1. júli. s.l. Seðlabanki íslands SKDLABANKI ÍSLANDS h fJÖMM „Að missa nöldrið sitt. . . u Fyrir mörgum árum sá ég kvikmynd um tvo gamla Skota, sem dvöldu á elliheimili og höfðu sér það til dundurs að skammast og rífast allan liðlangan daginn. Þar kom, að annar þeirra dó, og nú bjuggust allir við að sá, sem eftir lifði, mundi njóta lifsins glaður og hamingjusamur að vera laus við höfuðfjandann. En það var nú öðrú nær. Hann bein- linis koðnaði niður á örstuttum tima — lifsþrótturinn þvarr dag frá degi — og það leið ekki á löngu unz hann fór að dæmi fjandmanns sins og yfirgaf þennan táradal fyrir fullt og allt. Mér datt þessi gamla kvikmynd i hug, þegar ég, eins og aðrir Reykvikingar, vaknaði upp við það hér um daginn,að við vorum orðnir borgarstjóralausir. Að visu er Birgir ísleifur Gunnars- son tekinn við, en ég verð aö segja það fyrir mig og mina persónu, eins og þar stendur, að Geir Hall- grimsson var einhvern veginn orðinn svo fastur punktur i Reykjavikurtilverunni, að manni kom tæpast annað til hugar, en að hann yrði borgarstjóri um alla framtið. Þrettán ballokaði hann jú árin i embættinú — sama ára- fjölda og „viðreisnarstjórnin” sællar minningar. Það er vist enginn vafi á þvi, að aldrei hefur Reykjavik breytzt eins mikið á neinum tima eins og þrettán árunum hans Geirs Hall- grimssonar. Borgin hefur þanizt út likt og blaðra með anga og tot- ur i allar áttir — eins og krakk- arnir kaupa i Tivoligörðum. Breiðholtið gnæfir nú næstum þvi við himin — a.m.k. fjallahringinn i austri séð héðan úr vesturbæn- um — Fossvogurinn má heita al- numinn, og þá má ekki gleyma Árbæjarhverfinu. Já, þrettán ballokaði hann árin — blessaður borgarstjórinn, og mikil lifandis ósköp er búið að hrósa þeim manni og skamma þann mann þessi þrettán ár. Trúi maður öllu, sem um hann hefur verið skrifað i Morgunblaðinu, er hér um nær ólýsanlegt mikil- menni á öllum sviðum að ræða — og trúi maður blöðum andstæð- inga hans, þá hefur maðurinn fleiri og stærri galla til að bera en óprýða flestar aðrar dauðlegar manneskjur. Vitanlega er sannleikurinn þarna á milli eins og gjarnan er, þegar pólitikin er farin að grasséra i málunum. Ég ætla ekki að leggja dóm á störf Geirs sem borgarstjóra — það eru nógu margir til þess — en min litlu kynni af manninum eru þau, að hér sé um einkar viðfelldinn og þægilegan mann að ræða, sem ég hefði siður en svo haft á móti að hafa sem borgarstjóra — út þetta kjörtimabil. Það er einmitt þetta með kjör- timabilið og afsögn Geirs, sem minnti mig á gömlu skozku karl- ana i kvikmyndinni. Þegar Geir Hallgrimsson lýsti þvi yfir, að hann mundi láta af störfum til þess að helga sig öðrum og meiri störfum til heilla þjóðinni i heild, eins og það var vist orðað, þá skyldi maður hafa ætlað, að and- stæðingar hans hefðu fagnað þeirri ákvörðun heilshugar og lýstþeim fögnuði i blöðum sinum. Nú kynni aðeins að rakna úr fyrir Reykvikingum úr þvi að höfuð- fjandinn væri hættur að stjórna þeim. Nei, ekki varð svo. öll fyrri brot og afglöp mannsins hurfu i skuggann fyrir þessu — að segja af sér á miðju kjörtimabili og hafa lofað þvi að vera borgar- stjóri allt timabilið! Á ástandsárunum var stundum talað um viðbrögð stúlknanna, sem lögðu lag sitt við erlenda her- menn og þeim lýst — þ.e.a.s. við- brögðunum — sem „haltu mér, slepptu mér” viðbrögðum. Það litur nefnilega helzt út fyrir, að menn vilji bæði losna við Geir sem borgarstjóra og einnig ,að hann haldi áfram sem borgar- stjóri, þannig að hægt sé að skamma hann — út kjörtimabilið. Er þetta ekki að missa nöldrið sitt? Vörubíll til sölu Til sölu góður 6 tonna International vörubfll. Skipti koma til greina á góðum fólksbil eða jeppa. Upplýsingar i sinia 5-15-45. Páll Heiðar Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.