Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 7. nóvember 1972
/#
er þriðjudagurinn 7. nóv. 1972
Heilsugæzla
Slökkvilið og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Siysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tanniæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugardag og sunnudag kl.
5r6 e.h. Simi 22411.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur helgarvakt:
Mánudaga- fimmtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Simi 21230,.
Apótck llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugar'dögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Afgreiðslutimi lyfjabúða i
Keykjavik. A laugardögum
verða tvær lyfjabúðir opnar
frá kl. 9 til 23,og auk þess verð-
ur Arbæjar Apótek og Lyfja-
búð Breiðholts opin frá kl. 9 til
kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru
lokaðar á laugardögum. A
sunnudögum (helgidögum) og
almennum fridögum er aðeins
ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til
kl. 23. A virkum dögum l'rá
mánudegi til föstudags eru
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18.
Auk þess tvær frá kl. 18 til
kl. 23. Kviild og helgarvörzlu i
Rcykjavik vikuna 4. nóvem-
ber til 10. nóvember annast,
Háaleitis Apótek og Vestur-
bæjar Apótek. Sú lyfjabúð,sem
fyrr er nei'nd, annast ein
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og alm. fridögum,
einnig nætuvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og alm.
fridögum. Næturvarzlan i
Stórholti 1 hefur verið lögð
niður.
Önæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt, fyrir fullorðna, fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur á mánudögum kl. 17-8.
Afmæli
Jónas Jónsson f.v. kaupmaður
Þórsgötu 14. verður 80 ára
þriðjudaginn 7 nóv. Hann
tekur á móti ættingjum og
vinum i félagsheimilinu
Domus Medica kl. 3-6 á
afmælisdaginn.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer
i dag frá Rotterdam til
Islands. Jökulfell er i Reykja-
vik. Helgafell fer i dag frá
Landskrona til Gdynia og
Svendborgar. Mælifell fer i
dag frá Borgarnesi til Rieme.
Skaftafell fór 3. þ.m. frá
Piraeus til Ceuta. Hvassafell
fer i dag frá Sauðárkróki til
Blönduóss og Faxaflóa. Stapa-
fell fer i dag frá Akureyri til
Reykjavikur. Litlafell er i
oliuflutningum á Faxaflóa.
Skipaútgerð rikisins. Esja fer
frá Reykjavik á fimmtu-
daginn vestur um land i hring-
ferð. Hekla er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið. Herjólfur
er i Reykjavik. Baldur fer frá
Reykjvik kl. 12.00 á hádegi i
dag til Vestmannaeyja.
Flugóætlanir
Flugáætlun Loftleiða
Snorri Þorfinnsson kemur frá
New York kl. 07.00. Fer til
Luxemborgar kl. 07.45. Er
væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 16.45. Fer til
New York kl. 17.30.
Leifur Eiriksson kemur frá
New York kl. 07.00. Fer til
Kaupmannahafnar kl. 08.00
Er væntanlegur til baka frá
Kaupmannahöfn kl. 15.45.Fer
til New York kl. 16.45.
Flugfélag tsl. áætlað flug 7.
nóv. Millilandaflug: Gullfaxi
fer til I.ondon kl. 08.30. Vélin
er væntanleg aftur kl. 14.50.
Innanlandsflug: Áætlað flug
til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Hornafjarðar, Fagur-
hólsmýrar, tsafjarðar, Norð-
Ijarðar, og Egilsstaða.
Pennavinir
25 ára þýzk stúlka óskar eftir
bréfasambandi við fólk á
likum aldri. Helztu áhugamál
cru: músik, að mála,aka bil,
taka myndir.
Juliane Nowak
2 Norderstedt 3
Breslauer Str. 34. v
(Tel, 527 og 28)
W. Germany
Félagslíf
Kvenfclag llátcigssóknar.
heldur Bingó á Hótel Esju,
miövikudaginn 8. nóvember
kl. 8,30. Margir góðir vinn-
ingar.
Stjórnin.
Kvenfélag Bæjarlcifta.
Fundur verður að Hallveigar-
stöðum, miðvikudaginn 8.
nóvember kl. 8,30. Spilað
verður Bingó. Fjölmennið.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Miðvikudaginn 8. nóvember
kl. 8,30 verður haldinn fundur i
Kvenfélagi Asprestakalls i As-
heimilinu Hólsvegi 17.
Steinunn Finnbogadóttir talar
um lélagsmál og svarar fyrir-
spurnum. Fréttir frá þingi
Bandalags kvenna. Dregið i
happdrættinu. Kaffidrykkja.
AAinningarkort
Minuingarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningabúð-
inni, Laugavegi 56, R. Bóka-.
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4, R. Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafn-
arstræti 22, R. og á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11, i sima
15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560,
Gengisskróning
CENCISSKRANING
Kr. 221-2. nóveaber 1972
Elnlng_Kl. 9.30 _K»up 8tl«
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
ÍOO
100
Bandaríkjadollar
Sterllngapupd
Kanadadollar
Danskar krónur
Norakar krónur
Sanakar krónur
Flnnak nörk
Pransklr frankar
Ðolg. frankar
Svlnsn. frankar
Gylllnl
V-Þýzk mOrk
LÍrur
Auaturr. Sch.
Eacudos
Peaetar
87 .12
205.10
1.258
1.311
1 .833
2.107
1.730
197
2.291
2.695
2.716
14
375
327
137
87.42
206.30
,40 88.90
.30 1.265.50
,00 1.318.70
,00 1.843.60
.50 2.119.60
.50 1.740.50
.35 198.45
.30 2.304.60
.00 2.710.70
.90 2.732.70
.90 14.98
.50 377.70
.80 329.70
.15 137Y95
Á skákmóti i Sovétrikjunum
1970 kom þessi staða upp i skák
Alburt, sem hefur hvitt og á leik,
og Lutikow.
32. BxR! -HxH 33. BxB-Hxf3 34.
Bb6-Hf8 35. Bc5-Hd8 36. Bxf7-
Kxa5 37. Bd5! (Biskubapar i
Fischerstil)-Hf6 38. Be7-Hxd5 39.
Bxf6 og Svartur gafst upp.
FASTEIGNAVAL
SkólavörBustfg 3A. II. h»B.
Sfmar 22011 — 19255.
FASTEIGNAKAUPENDUR
Vanti yður fastelgn, þá hafiB
samband vi5 skrifstofu vora.
Fastelgnir af öllum stœrðum
og geröum fullbúnar og f
ismfðum.
F A8TEIGN ASELJENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Áherzla lögð é góða og ör-
ugga þjónustu. Leitið uppl.
um verð og skilmála. Maka-
skiptasamn. oft mögulegir.
Önnumst bvers konar aamn-
ingagerð fyrlr yður.
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngur . faitelgnasala
—
J
t Hollandi er bridge ,,hug-
iþrótt” og nýtur þvi sem aðrar
iþróttir styrks frá hollenzku get-
raununum. Sá styrkur gerði það
mögulegt fyrir Holland að halda
EM-mót yngri spilara (innanvið
27 ára) og sex efstu þjóðir urðu
Pólland, tsrael, Frakkland, Dan-
mörk, Ungverjaland og Bretland.
Hér er spil frá leik Bretlands og
tsrael.
A KD7432
V 103
4 G87
* Á8
♦ 85 4» AG1096
V D76 V K5
♦ 542 4 K3
♦ KD965 4 G1043
A enginn
V AG9842
4 AD1096
4 73
A opnaði á 2 Sp. (Róman-kerfið,
lofar minnst 5 Sp. og 4 L), en Ceri
Evans, London, i S stökk þá i 4 Hj.
V sagði 5 L og N 5 Hj., sem V dobl-
aði og spilaði út L-K. Evans tók
strax á L-As i blindum og sá
strax, að hann komst ekki hjá þvi
að gefa slag á Hj. og annan á L.
En hvernig gat hann komizt hjá
þvi að gefa aðeins einn slag á
rauðu litina? Evans hafði góða
mynd af hendi A vegna 2 Sp.
opnunarinnar — ef hún var S-2-2-4
og háspil i báðum rauðu litunum.
Enginn möguleiki var að að spila
fyrst Hj. og Evans spilaði þvi T-7.
Þegar A lét T-3 lét spilarinn T-6
og átti slaginn á sjöið. Nú kom Hj-
10 og V fékk á Hj-D. Hann spilaði
Sp. sem var trompaður — og Ev-
ans vann sögnina, þegar báðir
rauðu kóngarnir féllu i ásana!!
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suöurlandskjördæmi
verftur haldið n.k. laugardag, 11. nóv. f félagsheimilinu Hvoli,
llvolsvclli, og hefst kl. 10 f.h. A þingift kemur ritari Fram-
sóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson.
Stjórnin
Selfoss
Aftalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn n.k.
fimmtudag 10. nóv. og hefst kl. 21.00.
Ilagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Stjórnin
Borgar-
f jarðar-
sýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarftarsýslu
verftur haldinn aft Logalandi Reykholtsdal föstudaginn 10.
nóvember og hcfst klukkan 2 s.d.
Dagskrá: . .
1. Venjuleg aftalfundarstörf.
2. Ásgeir Bjarnason alþm. flytur ræftu um stjórnmálavið-
horfift.
Stjórnin.
Auglýs
endur
Auglxsingar, srm t*iga aA koina í hlaflinu á sunnutiögum þurfa aö
lifi'ast fvrir kl. I a föstutlöguni.
Vugl.stofa Timans t*r f Kankastræti T.SImar: 19523 - IH300.
Þakka ykkur, kæru vinir í Útskálasöfnuði, Kirkjukórnum,
Góðtemplarastúkunum, og öllum nær og fjær, sem auð-
sýndu mér vinsemd á sjötugsafmæli minu, með gjöfum,
blómum og skeytum
Lifið heil!
Jón Eiriksson
Meiðastöftum.
+
Eiginkonan min og móðir okkar
Elisabet Stefánsdóttir
Meðalbraut 14, Kópavogi
andaðist i Landakotsspitala hinn 5. þ.m.
Sigurftur ólafsson og börn.
Utför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa
Jóns Jóakimssonar
verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. nóv-
ember kl. 10,30
Ingibjörg Arngrimsdóttir,
Hjálmar Jónsson, Stefania Guðnadóttir,
ólafur Jónsson, Þórveig Sigurftardóttir
og afabörn.
Kjartan Jóhannesson
organlcikari, Stóra-Núpi
verður jarðsunginn laugardaginn 11. nóvember kl. 1 e.h.
frá Stóra-Núpskirkju
Ferð verður austur sama dag frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 10.30.
Aftstandendur
Útför eiginmanns mins
Þórarins Sveinssonar
kennara á Eiftum
fer fram frá Eiðakirkju miðvikudaginn 8. nóvember n.k.
kl. 3 sfðdegis
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Stefania Ósk Jónsdóttir.