Tíminn - 07.11.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 7. nóvember 1972
TÍMINN
17
Hér á myndinni, sést ,,Pop” Robson, hinn markagráðugi leikmaður, West Ham. senda knöttinn fram hjá Stepney, markverði Maii. Utd.
„Pop” skoraði á laugardaginn hjá Phil Parkes, markverði Úlfanna.
sjálfsmark kostaði Leeds, dýr-
mætt stig, i baráttunni um
toppinn. Hitt markið fyrir
heimamenn skoraði Whymark,
en mörk Leeds, skoruðu J.
Charlton og Lorimer. West Ham
bjargaði stigi á heimavelli sinum
Upton Park, á siðustu stundu.
Það voru nokkrar min. til leiks-
loka, þegar Brooking sendi
knöttin framhjá markverði
Úlfanna,Parkers og jafntefli 2:2,
varð staðreynd. „Pop” Robson
skoraði fyrsta mark leiksins,
fyrir heimamenn. En Úlfunum
tókst að jafna og komast yfir 1:2,
mörk liösins, skoraöi Kindon.
Þá leitút um tima að Man. Utd.
tækist að krækja sér i tvö stig á
heimavelli Leicester — Filbert
Street. En draumurinn um sigur
rættist ekki, það var Farrington,
sem sá um það, þegar hann
jafnaði 2:2. Man. Utd. náði
forustu i leiknum, þegar bezti
maður liðsins, Best, skoraði.
Sammels (hann kom hingað með
Arsenal um árið og lék á Laugar-
dalsvellinum), jafnaði fyrir
Leicester, en Davies náði
forustunni aftur fyrir gestina,
sem voru ekki langt frá sigri.
Enska knattspyrnan:
Don Rogers skoraði í sínum
fyrsta leik með Crystal Palace
- hann var keyptur frá Swindon, fyrir 150 þús. pund - Liverpool hefur tekið örugga forustu
Þá kom að því að Crystal
Palace með alla sina dýru leik-
menn tókst að vinna leik — liðið
sigraði Everton 1:0 á heimavelli
sinum Selhurst Park. Það var
Don Rogcrs, sem skoraði markið
við geysilegan fögnuð áhorfenda,
sem voru farnir að þrá að sjá lið
sitt sigra og koma sér af
botninum. Don Rogers var
keyptur til Palace i siðustu viku
frá Swindon á 150 þús. pund.
ltogers þessi vann sér nafn i
enskri knnttspyrnu árið 1968,
þegar :i. deildarliðið Swindon
sigraði Arsenal i úrslitaleiknum i
deildarbikarnum á Wemblcy.
Rogers skoraði þá tvö inörk og
var maðurinn á bak vð sigur
Swindon. Rogers cr ekki fyrr
koinin i búning Paiace, en hann er
farinn aö skora mörk — nú getur
f ra mk væm da st jóri Palace,
Bertie Head, andað léttara þvi að
hann var kominn i mikla klipu.
En áður en við höldum lengra,
þá skulum við lita a getraunaseðil
nr. 32.
2 Arsenal-Coventry 0:2
x Birmingham-Tottenham 0:0
1 C. Palace-Everton 1:0
x Ipswich-Leeds 2:2
x Leicester-Man. Utd. 2:2
1 Liverpool-Chelsea 3:1
1 Man. City-Derby 4:0
x Sheff. Utd.-Stoke 0: 0
1. Southamton-Norwich 1: 0
2 WBA-Newcastle 2: 3
x West Ham-Wolves 2: 2
1 Huddersfilde-Sheff W. 1 :0
Liverpool náði öruggri forustu
deildinni, eftir að liðið sigraði
lamað lið Chelsea. Liverpool átti
leikinn og Toshack sýndi frá-
bæran leik, hann sendi knöttinn,
tvisvar i netið og átti stóran þátt i
marki, sem Kevin Keegan,
skoraði Fyrir Chelsea skoraði
Tommy Baldvin, sem kom inn i
liðið fvrir Osgood.
Leeds var óheppið að missa stig
á Portman Road, þegar liðið
gerði jafntefli gegn Ipswich 2:2
Madeley varð fyrir þvi óhappi, að
senda knöttinn i sitt mark — þetta
Tottenham var heppið að ná
jafntefli á heimavelli Birming-
ham. Annað Lundúnarlið var ekki
eins heppið — Arsenal tapaði
fyrir Coventry á heimavelli
sinum Highbury. Leikmenn Ar-
senal sóttu nær stanzlaust allan
leikinn, en þeim tókst ekki að
koma knettinum i netið. Aftur á
móti skoruðu leikmennirnir
Hurtchinson og Carr, fyrir
Coventry, sem átti mjög fá upp-
hlaup i leiknum.
Man. City lék sér að
meisturunum frá Derby, þegar
liðin mættust á Maine Road.
Mörkin létu ekki á sér standa —
Bell, Marsh og ungur nýliði
skoruðu mörkin, þá skoraði Todd
sjálfsmark. WBA hafði yfir 2:1
gegn Newcastle — undir lokin fór
Newcastle-vélin i gang, jafnaði og
skoraði sigurmarkið. Mörk
liðsins, skoruðu Tuder (2) og J.
Smith.
Deildarbikarinn:
Liverpool og Leeds gerðu
jafntefli 2:2
Flest sterkustu liðin i ensku
knattspyrnuiini, eru komin i átta-
liða úrslitin i dcildarbikarnum — i
siðustu viku voru leiknir leikirnir
i 16-liða úrslitunum og voru fáir
óvæntir sigrar. Leikurinn, sem
vakti mesta athygli, var leikur
toppliðanna i 1. deild I.iverpool og
Leeds, sem lauk með jafntefli 2:2.
Leikurinn fór fram á heimavelli
Liverpool — Anfield Road, var
nokkuð skemmtilegur og hefði
meö réttu átt að Ijúka með sigri
heimamanna.
Heimamenn réðu gangi leiksins
i fyrri hálfleik og voru klaufar að
skora ekki fjögur mörk. Callag-
han, Cormack, Keegan og Heigh-
way, fór mjög illa með góða
marksénsa. Fyrsta mark leiks-
ins, skoraði „litli karlinn” Kevin
Keegan, með skalla, eftir að
Mick Jones,sem sést hér á myndinni vara að „klippa" aftur fyrir sig, kom Leeds á bragðið gegn
Liverpool. Liðin þurfa að leika aukaleik um það, hvort liðið mætir Tottenham i 8-liða úrslitum
i deildarbikarnum
- aukaleik þarf til að
mætir Tottenham í
Heighwayhafði leikið á Clarke og
sent fyrir markið. Rétt fyrir
leikshlé jafnaði Leeds, með
marki frá Jones — skot hans var
eina skotið sem kom á mark
Liverpool i fyrri hálfleik. Eftir
markið snýst leikurinn við —
Bates og Bremner, finna sig á
miðjunni. Leeds tekur forustuna
2:1 á fyrstu minútum siðari hálf-
leiks — það var Lorimer, sem
skoraði með sinu frægu langskot-
um. Tiu min. fyrir leikslok jafnar
Toshack, hann fær góða sendingu
frá Hughes og notfærði sér hana,
með þvi að senda knöttinn i netið.
Toshack, lék sinn fyrsta leik með
Liverpool, eftir langa fjarveru.
Annars voru liðið skipuð þessum
mönnum:
LIVERPÖOL: Clemence,
Lawler, Lindsay, Smith, Lloyd,
Hughes, Keegan, Cormack,
Heighway, Toshack og Calla-
ghan.
LEEDS: Harvey, Madsley,
Cherry, Bremner, Ellam, Hunter,
Lorimer, Clarke, Jones, Bates og
Gray.
Leikmenn Arsenal unnu sætan
sigur, þegar þeir léku á Bramall
Lane, gegn Sheffield Utd. En
Arsenal hefur ekki gengið vel
gegn Sheff. Utd. sem hefur aðeins
tapað einu sinni gegn Arsenal i
siðustu fimm leikjum. Arsenal
fékk uppreisn, með að sigra á
Bramall, þvi að það var einmitt
þar,sem Sheff. Utd. slógu Arsenal
út I 16-liða úrslitunum i deildar-
bikarnum i fyrra.. Arsenal tók for-
ustuna i leiknum á 17. min. með
marki sem C. Georgs, skoraði.
Fyrir leikshlé bættu leikmenn
Arsenal, öðru marki við, eftir
gifurlega hraðsókn. Varnarmenn
skera úr, hvort liðið
8-liða úrslitum
Arsenal, björguðu skoti frá Stani-
forth, á linu — knötturinn hrökk
til George, sem gaf fram á Rad-
ford og hann átti ekki i i erfiðleik-
um, með að senda knöttinn fram
hjá McAlister. Sheffield sóttu
meira i siðari hálfleik og skoraði
þá Hemsley, eina mark liðsins.
Bezti maður Arsenal i leiknum
var Simpson, en hann hefur leikið
með liðinu i siðustu tiu leikjum —
var settur út, þegar Arsenal
keypti Blockley. Sá leikmaður,
sem bar höfuð og heröar yfir alla
leikmennina á vellinum, var
Currie hjá Sheff. Utd. — hann lék
mjög vel og hugsaði og reyndi
með dugnaði sinum að blása
eld i leikmenn Sheff. Utd. sem
hafa ekki leikið eins illa i langan
tima.
En áður en við höldum lengra,
þá skulum við lita á útslitin i 16-
liða úrslitunum:
Blackpool—Birmingham 2:0
Bury—Chelsea 0:1
Liverpool—Leeds 2:2
Notts.Co.—Stoke 3:1
Wolves—BristolR. 4:0
Sheff.Utd.—Arsenal 1:2
Tottenham— Millwall 2:0
Stockport—Norwich 1:5
Bury lék á heimavelli sinum
Gigg Lane gegn Chelsea og átti
mun meira i leiknum framan af.
T.d. átti Bury skot i þverslá og
skot sem rétt strauk stöng, i fyrri
hálfleik. 1 siðari hálfleik (8. min.)
varð landsliðsmarkmaðurinn hjá
Chelsea, Peter Bonetti, fyrir þvi
óhappi, að lenda i árekstri við
John Connelly, en þessi Connelly
er fyrrverandi lands-
liðsmaður, lék með Man. Utd. og
Framhald á bls. 19