Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.11.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. nóvember 1972 TÍMINN 13 Norðmenn fá sæði úr sex hrútum — í Laugardælum til kynbóta í Noregi i gær kom austur að Laugar- dælum norskur dýralæknir frá dýraháskólanum i Osló þeirra erinda að fá þar sæði úr hrútun- um til djúpfrystingar og notkunar i Noregi. Er það ætlað til kynbóta þar, einkum i þvi skyni að auka holdasemi sauðfjár. Timinn átti i gærkvöldi tal við Sigurmund Guðbjörnsson, ráðu- naut hjá Búnaðarsambandi Suð- urlands og starfsmann sæðingar- stöðvarinnar i Laugardælum. Sagði hann, að Norðmenn hefðu komið að Laugardælum i fyrra þeirra erinda að fá hrútasæði i til- raunaskyni, og hefði það verið notað i einangrunarstöð i grennd við Osló. Þessi tilraun hefði gefizt á þann veg, að vert þætti að endurtaka hana. Ærnar hefðu hafnast vel, og kvaðst Sigur- mundur ekki betur vita, en feng- izt hefðu sextiu og fimm lömb undan þessum ám i vor. „Norðmaðurinn verður hér i 3 daga”, sagði hann, ,,og menn taka sæði úr sex hrútum, sem kynjaðir eru viðs vegar að af landinu, ýmist kollóttum, eða hyrndum. Sæðið getur geymst árum saman, þegar það hefur verið djúpfryst — jafnvel um mjög langt árabil”. —JH. Karfinn verðmeiri en þorskur í Bandaríkjunum - fimmtán sentá hækkun á einu ári Þaft er þéttsetið á ráftstefnu Sambands Islenzkra sveitarfélaga, sem haldin er þessa daga. Þar sitja á milli 130 og 140 fulltrúar viftsvegar aft af landinu og ræfta um tæknimál sveitarfélaga. (Timamynd Róbert) Ráðstefna um tækni sveitarfélaga ÞÓ—Reykjavik Aft undanförnu hefur orftift inikil hækkun á frystri karfablokk i Bandarikjunum, og sömu sögu er aft segja af ýsublokkinni. Nú er svo komift, aft karfablokkin er orftin hærri i verfti en þorskblokk- in. Ástæftan til þessarar hækkunar er sú, aft karfaveiftar Kanadamanna hafa minnkaft mjög aft undanförnu, en til skamms tima hafa Kanadamenn verift einráftir meft sölu á karfa- blokk á Bandarikjamarkaöi. Má þvi vænta, að íslendingar séu búnir að tryggja sér góðan markað fyrir karfablokkina á Bandarikjamarkaði, en fram til þessa höfum við lítið selt af karfablokk á þennan stóra og dýrmæta markað. Karfinn hefur að mestu farið til austantjalds- landanna. Guðjón B. ólafsson, fram- kvæmdastjóri sjávarafurða- deildar S.I.S., sagði i samtali við blaðið, að S.I.S. hefði ekki. sent nema 150 tonn af karfablokk til Bandarikjanna á öllu þessu ári, en alls væri karfaútflutningur S.Í.S. 600jt.á þessu ári. Sölumið stöð hraðfrystihúsanna hefur flutt mun meira út, þar sem þar er meira um togaralandanir, og togararnir landa mestu af karf- anum sem fæst hér við land. Þetta mun breytast á næsta ári, þvi þá koma margir skuttogarar, sem landa hjá frystihúsum Sam- bandsins, og með tilkomu skut- togaranna mun karfamagn það, sem berst til frystihúsanna, væntanlega aukast til muna, þar sem karfinn er að mestu veiddur i botnvörpu. Guðjón sagði,að sala Islendinga á karfa til austantjaldslanda um- fram Bandarikjamarkað ætti sinar skýringar. I fyrsta lagi væri islenzki karfinn stærri en sá kanadiski og i öðru lagi bærist karfinn yfirleitt i gusum til frysti- húsanna, og fljótlegra væri að vinna hann fyrir Austur-Evrópu en Bandarikin. — Karfamarkaðurinn i Banda- rikjunum er fyrir hendi, sagði Hluti Öræfinga fær rafmagnið i jolagjof Þó—Reykjavik. Vænzt er, að öræfingar þeir, sem búa austan Sandfells.fái raf- magn frá rikisveitunum fyrir jól. Ari Magnússon á Hofi i öræfum sagði i samtali við blaðið, að búið væri að setja upp endastöðina og leggja linuna að henni, nú væri aðeins eftir að tengja rafmagnið heim að bæjunum.og er lagt allt kapp á að ljúka þvi verki fyrir jól. Rafmagn eiga Oræfingar að fá frá Smyrlabjargarárvirkjun, en fram að þessu hafa bæirnir notazt við disilrafstöðvar. Ekki er vitað, hvenær lokið verður við að leggja rafmagn að vestustu bæjunum i Oræfum, en jafnvel er vonazt til.að þvi verki verði hægt að ljúka á næsta ári. Guðjón, þar sem karfaneyzla er mikil vestra, og veiðar Kanada- manna hafa dottið niður. Pundið af karfablokkinni er nú selt á 48-50 cent I Bandarikjunum, 19. júli i sumar var pundið selt á 40-41 cent,og 17. nóvember á s.l. ári var karfablokkspundið skráð á 46 cent. Þetta þýðir, að hækkun- in nemur allt að 15 centum á einu ári. Ýsublokkin hefur hækkað að sama skapi á markaðnum vestra, þvi að 17. nóvember i fyrra var ýsublokkin skráð á 46 cent, en núna er hún skráð á 59-60 cent. Guðjón sagði, að um þessar mundir væri þorskblokkinn skráð á 47 cent, en 17. nóvember i fyrra á 45 cent, þannig að þorskblokkin hefur hækkað minnst af þessum þrem tegundum. — Þess ber að gæta, að þótt karfablokkin sé orðin hærri i verði á markaðnum vestra, er ekki vist að eins hag- kvæmt sé að vinna karfann hér heima og þorskinn, þar sem karfinn er smærri en þorskurinn, og þar af leiðandi fæst minni nýting út úr hverju tonni. — Um þessar mundir vantar yfirleitt allar tegundir fiskjar á útflutningsmarkaðinn, sagði Guðjón, sérstaklega vantar alls konar flök, helzt þorskflök. Einnig er mun minna framboð af ýsu, og i þvi sambandi má benda á það, að árið 1961 framleiddi Sambandið rúmlega 3000 tonn af ýsu i alls konar pakkningar, árið 1971 er þessi tala komin niður i 1360 tonn, þannig að þessi fram- leiðsla hefur minnkað um meira en helming á 10 árum. mál Klp—Reykjavik I gær hófst að Hótel Esju ráð- stefna um tæknimál sveitarfélaga, og er ráðstefnan haldin að til- hlutan Sambands islenzkra sveitarfélaga. Þegar ráðstefnan var sett i gærmorgun,voru mættir á milli 130 og 140 fulltrúar viös- vegar að af landinu og var rétt svo að allir hefðu sæti. 1 upphafi var ekki búizt við svona góðri þátttöku, en óvenjumargir full- trúar minni kaupstaða og kaup- túnahreppa mættu, enda þarna mikinn fróðleik fyrir þá að fá. Ráðstefnan er fyrst og fremst til þess ætluð að miðla fulltrúum minni þéttbýlisstaða fróðleik um holræsa- og gatnagerð. Lagðar verða fram upplýsingar um kost- nað við nýlegar gatnagerðar- framkvæmdir i ýmsum sveitar félögum og áætlanir um fyrir- hugaðar framkvæmdir, t.d. á Vestfjöröum og Austurlandi. Fjölmörg erindi verða flutt á ráðstefnunni, sem mun standa I þrjá daga, og fá fulltrúar i hendurnar fjölrituð afrit af öllum erindunum, sem munu vera eitt- hvaðá milli 20 og 30 talsins. Full- trúunum var i gær skipt i 12 um- ræðuhópa, sem fjalla hver um sinn þátt, svo sem fyrirkomulag á tækniþjónustu sveitarfélaga, til- högun verklegra framkvæmda, hönnun og útboð verka, fjár- mögnun gatnagerðar, tækja- búnað sveitarfélaga, mælingar, kort og skipulag, undirbyggingu gatna, holræsi, malbik, oliumöl, steinsteipu og margt fleira. t dag fara fulltrúar I skoðunarferð til Grindavikur, Keflavikur og Njarðvikur. í Grindavik verður m.a. kynning á Happdrætfi Framsóknar- flokksins Happdrættisskrifstofan Hringbraut 30, er opin til hádegis í dag. Þeir, sem fengið hafa heimsenda miða, eru hvattir til að nota tækifærið og gera skil. Á afgreiðslu Timans undirbúningi framkvæmda, sem þar eru að hefjast og I Keflavik skoðað nýtt ibúðarhverfi. Á morgun skila svo umræðuhópar áliti,og almennar umræður verða um efni ráðstefnunnar. Bankastræti 7, er einnig tekið á móti uppgjöri svo og hjá trúnaðar og um- boðsmönnum happdrættisins úti á landi. Einnig hefur happdrættið gíróreikning nr. 3 44 44 við Samvinnubankann og má greiða inn á það númer i bönkum, spari- sjóðum og pósthúsum um allt land. NÝR ÁFANGI í VETRARFERÐUM ÍSLENDINGA AFRÍKA - FfLABEINSSTRÖNDlN Nú geta ekki afteins farfuglarnir okkar leitaft skjóls I Afriku frá vetrarhriöum norftursins. Nú getum við lika flogift þangaft meft þotu Flugfélags tslands, Boeing 727 —suftur á FtLABEINSSTRöND, feröamannaparadis Vestur-Afriku, skammt norftan vift miöbauginn, þar sem er öruggt sólskin og notalega hlýtt vift sjóinn. Dvalizt í 10 daga á lúxushótelinu IVOIRE t ABIDJAN, I hrifandi um- hverfi meft öllum hugsanlegum þægindum. Þaðan verftur farift I Safariferft til aft kynnast villidýralifi og villtri, stórbrotinni náttúru Afriku. ógley manlegur heill- andi heimur. Ferftin, sem fjöldi manns hefur beöiö eftir, verftur nú loks aft veru- leika. Afteins þessi eina ferft i vetur, mitt I skammdeginu, brottför 13. janúar. Dragið ekki aft tryggja yftur far! Ódýrar Lundúnaferðir hálfsmánaðarlega — aðeins kr. 14.700 með gistingu, morgunverði og þjónustu. Farseðlar i Kanaríeyjaferðir Flugfélags íslands og um London. Farseðlar allra flugfélaga. Ferðaþjónustan FERÐASKRIFSTOFAN viðurkennda. Austurstræti 17 — Simar: 266 1 1/20 100/2 1680.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.