Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 18. nóvember 1972 er laugardagurinn 18. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5r6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ófé helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230., Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl . 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 ,og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum og almennum Iridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og Reykja- vikur Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Kirkjan Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur i safnaðarheimilinu, mánudagskvöld kl. 8,30. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja. Fjölskyldu- messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Fríkirkjan Reykjavik. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Fermingarbörn mæti i Frikirkjunni næstkomandi þriðjudag kl. 6,30. iláteigskirkja, Lesmessa kl. 9,30. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Óskað er að foreldrar komi með ferming- arbörnunum. Séra Jón Þor- varðsson. Selfosskirkja. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja.Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Áspreslakall. Messa i Laugar- ásbiói kl. 1,30. Barnasam- koma kl. 11. á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Seltjarnar- nes. Barnasamkoma i félags- heimili Seltjarnarness kl. 10,30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús kl. 8. Sóknarprest- arnir. Saurhæjarkirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Langhoítsprcstakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Ræðuefni: Auðginnt er barn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barn- anna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Krikirkjan IIa fnarfirði. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Altaris- ganga. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru sérstaklega beðin að koma. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við óldugötu. Séra Þórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Orgeltónleikar Gústafs Jó- hannessonar ki. 5. Séra Garð- ar Svavarsson. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársneskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. Flugdætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) Vest- mannaeyja (2 ferðir) Horna- fjarðar, Isafjarðar, Norð- fjarðar og Egilsstaða. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Frank- furt kl. 10.00. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavikur 21.20. Flugáætlun Loftleiða. Flug Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:45. Kem- ur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 203 kl. 16:45. Fer til New York kl. 17:30. Flug Loftleiða nr. 700 kemur frá New York kl. 07:00. Fer til Glasgow og London kl. 08:00. Kemur til baka frá London og Glasgow sem flug nr. 703 kl. 16:50. Fer til New York kl. 17:30. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell los- ar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fer i dag frá Kefla- vik, til Gloucester. Helgafell fór frá Svendborg i gær til Húsavikur. Mælifell er væntanlegt til Gufuness 19. þ.m. Skaftafell fór 16. þ.m. frá Casablanca til Antwerpen. Hvassafell fór 15. þ.m. frá Akureyri til Ventspils og Leningrad. Stapafell fer i dag frá Sauðárkróki til Reykjavik- ur. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Félagslíf Borgfirðingafélagið i Reykja- vík.Munið skemmtunina fyrir eldri Borgfirðinga i Lindarbæ kl. 2 á sunnudag. — Fjölmenn- ið stundvislega. Stjórnin. Bandarikjamaðurinn Roth fékk tækifæri til að vinna 4 Hj. á spil Austurs, þegar leikarinn frægi, Omar Shariff, hitti ekki á að spila út T-K i Suður. Hann spilaði eðli- lega Sp-G, en Roth lét tækifærið ganga sér úr greipum. A 9872 V DG72 ♦ Á82 * 52 A ÁKD3 * 65 V K8 V A10964 ♦ DG95 ♦ 10643 * D74 * ÁG A G104 V 53 ♦ K7 * K109863 Tekið var á Sp-D i blindum og siðan spilaði Roth Hj-K og litlu Hj. Þegar N lét litið stakk hann upp ásnum, en með þvi að svina gat hann unnið spilið — þetta er eðlileg spilamennska og dugar ef S á háspil annað i Hj. Þegar Roth spilaði Hj-10 og Shariff sýndu eyðu var ekki lengur hægt að vinna spilið. N tók á D og spilaði L.-Tekið á Ás og L-G*kastað á Sp. Þá T og þegar vörnin tók 2 T slagi slapp Roth með einn tapslag. Forintos, Ungverjalandi, hafði svart i þessari stöðu og átti leik gegn Kostro, Póllandi, á Olympiuskákmótinu i Miinchen 1958. 17,- — h5 18. Df3 — Rd4 19. De3 Rxb3 20. axb3 — Rxg2 21. Dg3 - Rf4 22. Bfl — h4 23. Hxd8+ — Hxd8 24. De3 — Hd5 25. f3 — Hg5 + 26. Khl — Hg3 27. Hdl — Hxf3 og hvitur gaf. Suunudagsgangan 19/11. Strandganga: Básendar — Stafnes, og viðar. Brottför kl. 13 frá BSLVerð kl. 300.00. Ferðafélag Islands. Simar 19533 og 11798. Kveufélagasamband Kópa- vogs, foreldrafræðsla. Sjötta og siðasta erindi i erinda- flokknum um uppeldismál, verður flutt i efri sal félags- heimilis Kópavogs, mánudag- inn 20. nóvember kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson prest- ur i Digranesprestakalli ræðir um fermingarundirbúninginn. Allir velkomnir. Kvenfélaga- samband Kópavogs. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Reykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Tilkynning Mæörafélagið. Heldur Flóa- markað á sunnudag 19. nóvember kl. 2 að Hallyeigar- stöðum. Félagskonur vinsam- legast skili munum á sama staðeftir kl. 2 á laugardag eða hádegi á sunnudag. Nefndin. 1 \ — ■ LliLíLU yii 8SI1; KONUR Munið basar Félags framsóknarkvenna i Reykjavik, sem verður laugardaginn 25. nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Unnið er að basarmunum að Hringbraut 30 á miðvikudögum kl. 1-5 (13-17). Litið inn, cða hafið samband við basarnefndarkonur,Halldóra 12762, Sólveig 13277, Þórunn 18931, Sólvéig Alda 35846. Stjórnin. Árnesinga spilakeppni Framsóknarfélag Árnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldiö verður i Aratungu föstudaginn 1. des. i Þjórsárveri 8. desem- ber og i Árnesi 15. desember. Ilefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca. Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. J í Reykjavík i dag 18. nóvember klukkan 10-12 f.h. verða til viðtals borgarfulltrúar Gerður Steinþórsdóttir og Kristján Benediktsson á skrifstofu flokksins Hringbraut 30. V____________________________________________________________ Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins Hafnarf jörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóöarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerö húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóöir sé aö ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Sími 10099 Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ©IgMiM JUpina. Magnúi PIERPODT Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22904

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.