Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. nóvember 1972 TÍMINN 13 ísfirðingar fá sunnanmjóik vöruflug í áætlun SB-Reykjavik Undanfarna vetur hefur verið mikill mjólkurskortur á Isafirði SB-Reykjavik Yngsta skátafélagið i Reykja- vik, „Urðarkettir” i Breiðholti, heldur sinn fyrsta skátadag á morgun, sunnudag. Félagið var stofnað 22. febrúar s.l. og eru fé- lagar nú 324 talsins. Urðarkettir haía gott húsnæði i kjallara Breiðholtsskóla til af- nota, en það afhenti borgarstjóri, Geir Hallgrimsson félaginu i april. Nýliðar voru vigðir 18. april og voru það 116 skátar, stúlkur og piltar, og voru þá félagar alls 141. Urðarkettir tóku þátt i tveimur skátamótum i sumar, að Úlfljóts- vatni og i Viðey. Eins og frá var skýrt i blaðinu i gær þótti einsýnt, að bruni fjárhúsa bóndans á Selfossi 11 væri af völdum mannanna. Við lögreglurannsókn hefur komið fram, að maður, sem lagðist til svefns i fjárhúshlöðunni o 11 i „Dulspakt fólk” heitir ný bók eftir Kormák Sigurðsson. Margar bækur dulræns efnis hafa komið út hin sfðari ár, en þessi á á ýms- an hátt sérstöðu, er persónuleg og opinská og byggir á reynslu fjölda JÓN LjOFTSSOMHF Hringbraul 121 fc' 10 6Ö0 SPÖNAPLÖTUR 8-25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm ÍIARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9-26 mm IIAMPPLÖTUR 9-20 mm BIRKI-GABON 16-25 mm BEYKI-G ABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Fura 4-12 mm IIARÐTKX með rakaheldu llmi 1/8" 4x9' IIARDVIDUR: Kik, japönsk, amerfsk, áströlsk. Bevki, júgóslavneskt, danskt. Teak vegna minnkandi framleiðslu á Vestfjörðum. En nú eru tsfirð- ingar farnir að fá mjólk frá í Breiðholti Dagskrá skátadags Urðarkatta á morgun er fjölbreytt. Kl. 14 er verið við guðsþjónustu hjá sr. Lárusi Halldórssyni, en að lokinni messu fer fram vigsla nýliða, ljósálfa og ylfinga. Einnig verður ýmis konar kynning á starfi og foringjum „Urðarkatta” i biósal Breiðholtsskóla. Þá er kaffisala i skátaheimilinu til styrktar eld- hússmiði þar. Félagsstjórn vænt- ir þess að foreldrar barna i Breið- holti sjái sér fært að koma i kaffi- sopann og kynnast um leið starfi skátanna, auk þess að styrkja starfsemi þeirra. brunann, óviljandi þó. Hann kveikti sér i pipu, en glóð úr henni konst i heyið. Hann varð ekki var lambanna þriggja, sem inni brunnu, þegar hann kom öðrum skepnum út úr fjárhúsunum, manna, innlendra sem erlendra. bá er i bókinni rætt við völvuna Þorbjörgu og er viðtalið athyglis- vert. Kormákur Sigurðsson, höfund- ur bókarinnar er sonarsonur Haraldar Nielssonar, prófessors, sem telja má föður spiritismans á tslandi. betta er fyrsta bók hans um dulræn efni. Skuggsjá gefur út bókina, sem er 175 blaðsiður að stærð. Alþýðuprentsmiðjan hf. prentaði. Reykjavik, sem flutt er flugleiðis vestur, fjórum sinnum i viku. Það er Flugfélag Islands, sem flytur mjólkina vestur, með Fokker Friendship skrúfuþotu og eru það alls sjö lestir, sem fluttar eru á viku hverri. Til að mæta þessum auknu flutningum, hefur Flugfélagið ákveðið, að sett verði i áætlun sérstök vöruflutninga- ferð til ísafjarðar á fimmtudög- um. Þótt oft hafi verið farnar ein- stakar flugferðir með vörur þeg- ar mikið hefur borizt að eða frá- tafir hafa orðið vegna veðurs, er þetta i fyrsta sinn, sem sérstök vöruflutningaferð er sett i áætlun innanlandsflugsins. Auðveldar þetta að sjálfsögðu flutning á stærri vörusendingum milli Isa- fjarðar og Reykjavikur, svo og flutning fyrirferðarmikilla hluta. Skólatösku stolið Klp—Reykjavik. t fyrrakvöld var brotizt inn i bifreið, sem stóð fyrir utan Tónabió og stolið þaðan skóla- tösku, sem piltur úr Tækniskólan- um átti geymda i bilnum. t tösk- unni, sem var brún leðurtaska, var ekkert annað en skólabækur, sem pilturinn notar við sitt nám. Voru þetta mest allt tæknibækur bæði á ensku og sænsku og engum til gagns nema þeim, sem stundar nám i Tækniskólanum. Aftur á móti er þetta mikið tjón fyrir pilt- inn, þvi þessar bækur kosta nokk- ur þúsund krónur. Rannsóknar- lögreglan biður þá, sem hafa orð- ið varir við slikar bækur á glám- bekk. að hafa samband við sig. Stórgjafir til Styrktar- félags vangefinna Erl—Reykjavik. Fyrir nokkru bárust Styrktar- félagi vangefinna tvær stórar gjafir. öldruð hjón á Selfossi gáfu 60. 000 kr. og börn og tengdabörn Andreu K. Guðmundsdóttur og Halldórs Högnasonar gáfu 50.000 kr. i minningu 100 ára afmælis Andreu. Þá hefur Styrkt.ar- félaginu borizt fjöldi smærri gjafa, og færir það öllum gefendum þakkir sinar. Tilkynning um kærufrest til ríkisskattanefndar Kærur til rikisskattanefndar út af álögðum tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum, svo og útsvari og að- stöðugjaldi i Reykjavik, árið 1972, þurfa að hafa borizt til rikisskattanefndar eigi siðar en 8. desember n.k. Reykjavik, 17. nóvember 1972. Rikisskaltanefnd. Skátadagur Glóð úr reykjar- pípu olli brunanum Ný bók um dulrænt fólk Bókamenn takið eftir Kynnið ykkur efni Lesbókar Timans i dag. Hún flytur sögur, ævintýri og kvæði eftir vestur-islenzka skáldið þjóðkunna. Jóhann Magnús Bjarnason. Einnig er þar grein um rit hans og ævisöguþáttur með myndum. THOIILEIF SCHJELDRUP þekktur fyrirlesari og kvikmyndatökumaður frá Noregi flytur erindi i Norræna húsinu mánudaginn 20. nóvember n.k. kl. 20.30,— Erindið nefnist Mennesket, Naturen og Teknologien og sýnir hann jafnframt litkvikmynd um sama efni. Smásýning um umhverfisspjöll og umhverfisvernd i Sviþjóð verður sett upp i anddyri Norræna hússins i þessu tilefni. Kaffistofan verður opin. NORDMANNSLAGET LANDVEIIND NORRÆNA HÚSIÐ Hesthús Þrir skólapiltar vilja fá leigða aðstöðu fyrir 5 til 6 hross á Reykjavikur- svæðinu. Upplýsingar i sima 8471«. á al a vinnustaði A. A. PÁLMASON Simi 11517 Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUDAAUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiöur Bankastræti 12 Afroinosia Mahognv lroko Falisandcr Oregon Pine Ramin Gullálmur Abakki Ain. Ilnota Birki I 1/2-3" Wenge SPONN: Kik - Teak - Oregon Pine - Fura - Gullilmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FYRIRLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT Skemmtilegt og lifandi starf fyrir verkfraeóing eða tæknifræóing Óskum að ráða verkfræðing eða tæknifræðing. Starf ið felur í sér hin f jölbreytilegustu verkefni við rannsóknirog úrlausnir ýmissa tæknilegra vandamála. Einnig felst i starfinu dreifing upplýsinga og leiðbeininga málinu viðvikjandi. Undirritaður tekur við umsóknum og veitir all- ar nánari upplýsi,ngar. Nýjar birgðir teknar heim vikulega. VKRZLID ÞAR SEM ÚR' VALID KR MF.ST OG KJÖRIN BEZ.T. Hér er um að ræða bættar vinnuaðferðir, endurbætur húsnæðis utan og innan, og nán- asta umhverfi þess, í samræmi við auknar kröfur um hollustuhætti í fiskiðnaði. Tillögunefnd um hollustuhætti i fiskiðnaði: ÞÓRIR HILAAARSSON c/o Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.