Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 18. nóvember 1972 í*iÞJÖÐLEIKHLISIÐ Lýsistrata 5. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sýning. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Dóminó i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15,00 Kristnihaldið sunnudag kl. 20,30 — 155. sýning. Nýtt aðsóknarmet í Iðnó. Atómstöðin. þriðjudag kl. 20,30. Dóminó miðvikudag kl. 20.30. Dómínó fimmtudag kl. 20,30. — Sið- ustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i lðnó cr opin frá kl. 14. Simi 10020. G. IIINIIIKSSON i Simi 2403:5 TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustlg 2 •yteam The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THE HOLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turnerog Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glaumgosinn og hippastúlkan (There's a Girl in my Soup) PETER . GOLDIE SELLERS HAWN Vfcn&a (jyrlirfifj/Soup islenzkur texti Sprenghlægileg og bráö- fyndin ný amerisk kvik- mynd i litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlut- verk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Siðasta sinn □R i URvdi Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar „Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Tónabíó Sfmi 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: P'ranco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SANDVIK snjónaglar ^ SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAViK SlMI 31055 Maður //Samtakanna" Áhrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guðfaðirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd, sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Branrio, A1 Pacino og James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugiö sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. FASTEIGNAVAL SkólavörBustlg 3A. II. hœö. Slmar 22911 — 19285. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti y8ur fastolgn, þá hafiS samband viC skrifstofu vora. Fastelgnir af öllum stserfíum og geröum fullbúnar og f ismíöum. F ASTEIGN ASEUENDUR Vlnsamlegast l&tíð skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögö á góða og ör- ugga þjónustu. LeitlÖ uppl. um verö og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. önnumst bvers konar samn- ingagerö fyrlr yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . fastelgnasala Grípið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Flughetjan (The Blue Max) Raunsönn og spennandi kvikmynd um loftorustur fyrri heimsstyr jaldar. Islenzkur texti. Aðalhlut- verk: George Peppard, James Mason, Ursula Andress. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. hofnorbíó sími 16444 Áhrifamikil og afbragðs vel gerð og leikin, ný, norsk-ensk kvikmynd i litum, sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Myndin er byggð á hinni frægu bók nóbelsverð- launaskáldsins Alexander Solsjenitsyn, og fjallar um dag i lifi fanga i fanga búðum i Siberiu, harðrétti og ómannúðlega meðferð. Bókin hefur komið i islenzkri þýðingu. A ða 1 h 1 u t v e r k : Tom Courtenay, Espen Skjönberg, Alf Malland, James Maxwell. Leikstjóri Casper Wrede. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenzkur texti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.