Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 1
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIflJAN SÍMI: 19294 c 275. tölublaö —Fimmtudagur30. nóvember — 5(5. árgangur kæli- skápar JD/tcíHcí.fttsé£ctSz. Ét..£ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Tillaga 15 ríkja á þingi S.Þ.: Viðurkenning á yfirráðum strand ríkja yfir auðlindum hafsins ,,Hér ;i allsherjarþingi Samcin- uðu þjóðauna licfur veriö borin frant lillaga, scm getur orðið okk- ur islcndinguin ómcta'itlcgur styrkur i landhclgisdcilunni, cf sainþykkt verður", sagði llanncs Pálsson bankarilari. cinn scndi- fulltriia islcndinga i Ncw Yoi'k, i simtali i gær. Ao þcssari lillögu standa fiillti'úar fiinmtán rikja, og þcss cr væii/.t. ao flciri bætist i liii|iiiin siðar. Haraldur Kröyer ambassador talaði fyrir þessari tillögu i gær i þéttskipuðum fundarsal al' þeirri miklu háttvisi, sem honum er lag- in, og tók ræða hans i'immtán minútur. 1 i'yrri grein tillögunnar er kveðið á um varanleg yfirráð strandrikja yí'ir auðlindum á hafsbotninum og i honum, sem og isjónum yfirhonum. Umræður um hana munu fara fram á mánudaginn, og biða menn þess ai' mikilli eftirvæntingu, hvernig henni verður tekið. Tillagan var samin upp úr upp- kasti islenzku sendinefndarinnar á þingi S.Þ., er samræmt var sjónarmiðum Suður-Ameriku. Átti fulltrúi Perúmanna, Osvaldo de Reviera, sem reynzt hefur okkur hinn ráðhollasti samstarfs- maður, meginþátt i þvi. — Ég hef rætt við de Reviera, sagði Hannes, og sagðist hann sjá l'yrir harða andstöðu Breta og Bandarikjamanna við tillöguna, en á hinn bóginn kynnu Sovét- menn að geta fallizt á hana, þó svo þeir sætu hjá við atkvæða- greiðslu um sumar greinar hennar. Taldi de Reviera ekki óhugsandi, að tillagan næði fram að ganga með stuðningi fulltrúa hins svokallaða þriðja heims. Kinver.jar hafa þegar boðizt til þess að mæla með henni. Kg talaði einnig við Ndendu irá Kenýu, ráðherra i stjórn lands sins og formann auðlindanefndar S.Þ., er mun veita okkur brautar- gengi, sagði Hannes. Lét hann þess sérstaklega getið, hvilika þökk Kenýumenn kynnu islendingumfyrir það, að þeir helðu einir allra Norðurálfuþjóða stutt þá tillögu, sem samþykkt var í'yrir skömmu, að Naiobi yrði aðsetursstaður umhverfisnefndar S.Þ. Mjólkurbíllinn liggjandi á hliðinni. Ljósmynd: PÞ. Mjólkurhíllinn fór tvær veltur HP—Selfossi. Það slys varð i gærdag, að mjólkurbíll, sem var að koma of- an af Skeiðum á leið að Selfossi, l'ór út af veginum skammt frá Laugardælum og valttvær veltur. Bilstjórinn meiddist á höfði og var liuttur i sjúkrahús, cn reynd- ist ckki slasaður til muna. Þetta var tankbill, og er hann talinn gcrónýtur, og um sex þús- und litrar af mjólk fóru til spillis. Dómur í klámmyndamáli: Sakborningar sekir fundnir — en málavextir taldir heimila, að þeim sé hlíft við refsidómi Vona að ekki þurfi að nota flotann - sagði Tweedsmuir við heimkomuna ÞÓ—Reykjavik. Brezkir embættismenn sögðu i gær, að brezkir togarar myndu ótrauðir halda áfram veiðum inn- an 50 sjómilna fiskveiðitakmark- anna við ísland þrátt fyrir, að slitnað hafi upp úr viðræðunum milli rikisstjórna islands og Bret- lands i bili. i Lafði Tweedsmuir sagði.er hún kom til London i gær, að þrátt fyrir að slitnað hafi upp úr við- ræðunum, þá vonaðist hún til, að ekki þyrfti að senda brezka flotann til aðstoðar togurunum á islandsmiðum. „Kkki vcrður séð, að vcgg- spjald þclta hclgisl af ncinum listrænum tilgangi, nc heldur ncinuin öðrum tilgangi en þeim að gcra ncfndar myndir að sölu- vai'iiingi. Af hálfu ákærðu hefur ckki vcrið bcnt á ncitt, scm hcr á landi hcfur vcrið gefið út mynda- cfllis', er gangi jafnlangt eða lcngra i klámkcnnda átt. Þykir dóininum ckki rclt, áð hann gangi frain fyrir skjöldu til þess að r.vmka mörkin i þcssu efni". bannig er komizt að orði i for- sendum dóms, sem kveðinn var upp í sakadómi i gær i máli, er ákæruvaldið höfðaði gegn tveim mönnum i Reykjavik, er látið höfðu prenta tvö þúsund eintök veggspjalda með klámmyndum og komið hluta upplagsins til sölu i eina tizkuverzlun i bænum, þar sem ungt fólk hefur mikil við- skipti, auk þess sem þeir höfðu gefið talsvert af þessum mynd- spjöidum. Veggspjöld voru 78 sinnum 53 Framhald á bls. 19 „Ekki teljandi átroðningur á skólastöðum í Borgarfirði" — sagði skólastýran á Varmalandi, þegar spurt var, hvort þar gerðist eitthvað svipað og á Laugum — ftg get ekki sagt, að við verðum fyrir átroðningi af hálfu aðvifandi manna hér i skólanum, sagði Steinunn lnginiundardóttir, skólastjóri i húsmæðraskólanum á Varmalandi, þegar Timinn leitaði fregna um það, hvort ölvaður slangurlýður ylli óskunda á skólastöðum i Borgarfirði, likt og á Laugum i Pingcyjarsýslu, þar sem fólk er nú orðið langþreytt á þess konar gestum, svo sem lesa mátli i grein Páls H. Jóns- sonar kennara í Timanum i gær. — í seinni tið hafa jafnvel verið minni brögð að þvi en áður, að okkur sé troðið um tær af óvelkomnum gestum, sagði Steinunn enn fremur. bað kom fyrir, að einhverjir náungar ætluðu að gera sig breiða, en þá hringdum við umsvifalaust á lögregluna, þvi að það er svarið, sem þess konar menn skilja bezt. Annars hef ég enga ástæðu til þess að bera mig uþp undan þvi, að við verðum fyrir ónæði. Sjálf skólalóðin er lika girt, og hliðinu er læst á tilsettum tima á kvöldin, og þannig hefur hetta lika verið i Bifröst siðustu árin. Það fyrirkomu- lagerekki aðeins nauðsynlegt vegna einhverra flækinga, sem kynnu að skjóta upp kollinum, heldur einnig til þess, að nemendur njóti við- hlitandi næðis almennt, til dæmis á laugardögum, þegar skólastarfið er i fullum gangi, þótt ýmsir aðrir þjóðfélags- þegnar séu þá ekki við störf bundnir. Það er sem sagt litið um það, að fólk geri okkur óskunda, sagði Steinunn að lokum. Það er undantekning, ef út af bregður. Þetta virðist vera allt önnur saga en hjá þeim, Þingeyingunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.