Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FimmUida»iii' :i(). nóvcnibcr l!)72 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFELAG TÁLKNAFJARÐAR Fljót afgreiösla Sent í póstkröfu GUÐAAUNDUR <$ ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður sg ££ Bankastræti 12 PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SlMI 36498 ■ Hill 111 'Ímm Hf ip 1111 AKKNGISKKGLUK A AFTUKKOTUM Áfengi6 og meðferð þess — sem auðvitað skiptir meginmáli — er eitt af viðkvæmustu vandamálum vorra tima, sem alþingi og þjóðin öll er i miklum vandræðum með— Málið er tvíþætt. Annars vegar er það skylda alþingis og rikis- stjórna, að setja viðhlýtandi regl- ur um notkun áfengis i þvi skyni að varna hóflausri notkun þess. — Hinsvegar er þetta einkamál ein- staklingsins og það harla við- kvæmt mál svo að löggjafarvald- ið verður að gæta varúðar að setja þar lög og reglur, sem kleift er að standa við. Mikilhæfur blaðamaður, Jón Ólafsson, lét eitt sinn þau orð falla i ritdómi um ástarljóð, vel ort, að „ástriður manna væru stórveldi, sem þeir oft og einatt réðu ekki sjálfir við, stundum hrintu þessar ástriður af stað stórfelldum styrjöldum og mann- vigum, uppþotum og ránum'.’ Þetta allt verður að ráða við, en verður þó að hamla gegn. Skiptir þá meginmáli að réttum tökum sé beitt, en ekki kákað við, sem minna skiptir. Þetta kom mér i hug, er ég heyrði að 5 alþingismenn, sinn úr hverjum flokki vilja banna að hafa um hönd áfengi i þingveizl- Þetta er i fyrsta lagi harla ósmekklegt og skakkt hugsað, þar sem sala áfengis er meðal stærstu tekjulinda rikissjóðs, ein- mitt að tilstuðlan alþingis, þótt vitanlega muni ekki vitund um vintárið, sem vökvar kverkar alþingismanna i þinghófunum i þeim stórsjó áfengisteknanna, sem rennur i rikissjóðinn. — i öðru lagi er það hjákátlegt að banna alþingismönnum, einum allra landsmanna, að neyta þarna vökva þess, sem þeir velflestir bera á borð fyrir gesti sina i heimahúsum eða veita þeim i veitingahúsum. Og það einungis i þetta eina skipti i lokahófum þingmanna. — Það er eins og um- rædd lokahóf séu eini vettvangur- inn, sem þurfi að harðloka. Geta má þess til gamans i leiðinni, að i þau 127 ár, sem hið endurreista alþingi hefir staðið, hafa engin veruleg misferli átt sér stað, vegna vinnotkunar utan eitt sinn nærgöngul áleitni Péturs amt- manns við Jón Sigurðsson sem varð þá einungis skripaleikur, Trúlofunar- HRINGIR Vélgæzlumaður - þvottamaður óskast við þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. laiun samkvæml 12. flokki launakerfis opinberra starfs- nianna. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan i sima XI7II. Umsóknuin, er greini frá aldri, námi og fyrri störlum, sé skilað á skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, l'yrir 7. desember n.k. Uinsókiiareyðublöö lyrirliggjandi á sama stað. Keykjavik, 2X. nóvember 1!)72 Skrilstola ríkisspltalanna. Akranes- Aðalbókari Starf aðalbókara á bæjarskrifstofunni á Akranesi er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1973. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu, sendist undirrituðum lyrir l. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjar- ritari. líæjarstjórinn. (35. leikvika — leikir 25. nóv. 1972) Úrslitaröðin: lxl. — 221 — 102 — 211 1. vinningui': 11. réttir — kr. 395.000.00 nr. 9253 (Ifafnar- íjörðu r) 2. vimiingtir: 10 réttir — kr. 55.X00.00 nr. 5218 nr. 2X327+ nr. 493X5 +iiafnlaus. Kærufrestur er til IX. des. Viniiingsupphæöir geta lækkaö el' kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 35. leikviku verða póstlagðir eftir 19. des. Ilandbafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplysingar um nafn og lieimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GKTKAUNIK — iþróttaniiðstöðin — REYKJAVtK sem ekki olli verulegu hneyksli og gleymdist brátt. Hinsvegar hafa stundum nokkrir úr hópi alþingismanna og lika svonefndra hátt settra manna, og þó fárra, gert sig bera að hneykslanlegu athæfi á al- mannafæri, sem hvergi annars staðar hefði verið látið óátalið i öðrum siðmenningarlöndum. Skal ekki farið út i þær sakir hér. Ekki ætti að vera þörf á að benda á það, að gæta ber hófs i þeim efn- um og ætti að vera opinber reglu- gerð þar um. Væri máske rétt að taka upp þá venju að bera hér á borð létt matarvin (t.d. rauðvin, hvitvin, Sherrý, portvin), sem enginn verður ölvaður af. For- stöðumaður þessara hófa er áreiðanlega trúandi til að hafa hér fullan hemil á. Ég vil láta þess getið, að ég var algerlega sammála þeim, sem komu þvi til leiðar, að hið svonefnda forseta- brennivin var afnumið. Mun það, sem betur fer, vera úr sögunni. Tilgangur velnefndra fimm- menninga mun vera sá, að skapa aðhald hjá ýmsum félögum og félagssamsteypum og freista þess að stuðla að þvi, að vin verði ekki á borðum hjá ýmsum félaga- hópum i veizlufögnuðum þeirra. Enda býst ég ekki við að mjög mikil brögð hafi verið að sliku hjá þeim félagahópum. Það eru dans- húsin og aðrir skemmtistaðir, sem hneykslunum valda. Og yfirstjórn þessara mála er sifellt að bæta við vinveitingum i ört fjölgandi skem mtistöðum . Sýnir slikt samræmið i þessum efnum. Minna má á það i þessu sam- bandi, að ekki mun þykja til hlýðilegt en að hafa vin á borðum, er erlenda sendiráðsmenn og stjórnmálamenn ber að garði, hvortsem þeirneyta máltiðar hjá forseta, eða rfkisstjórn. Ber hér allt að sama brunni um tilgangsleysi þessarar fimmföldu tillögugerðar. Kr. J. hU M*. j'. Aðstoðarlæknar ; • Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1, janúar 1973 til allt að 12 mánaða, eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Iteykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 20. desember n.k. Upplýsingar um stöðurnar veitir yf- irlæknir deildarinnar. Reykjavik, 28. nóvember 1972. $ 1 & 1 J * +, yr} I leilbrigðismálaráð Ileykjavikurborgar. Ái1-'. Atvinna Trésmiðir óskast til starfa. (iLUGGASMIÐJAN. Siöumúla 20. Félagsheimili Kópavogs Veitingasalir simi 41391. Leigjum út sali til hvers konar mannfagnaðar: Arshátiðir, brúðkaup, fermingar, fundarhöld o.fl. Félagsheimili Kópavogs. ÚTBOÐ U| Tilboð óskast i sölu á mótorum fyrir dælur vegna Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 3. janúar 1973, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frikirkjuvc-gi 3 — Sími 2S800 fyrir yóéan muí KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Vörubifreið til sölu Mercedes Benz 1513, 1971. Upplýsingar i sima 3-42-92.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.