Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 18
TtMlNN Fimmtudagiir 30. nóvember 1972 18 i?íþJÓOLElKHÚSIÐ Lýsistrata gamanleikur, sýning i kvöld kl. 19.00, athugið breyttan sýningartima aðeins þetta eina sinn. Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20.00 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20.00. tvær sýningar eftir Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20.00. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Kristnihald i kvöld kl. 20.30-157. sýning. Nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir föstudaginn 1. desember kl. 15.00. Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Kristnihald laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30. allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar: Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbiói föstudag kl. H og 11,15. laugardag kl. 8 og 11.15. Aðeins þessar 4 sýningar Aðgöngumiðasala i Austur- bæjarbiói frá kl. 16.00. Simi 11384. Júlíus Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júiiusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Kobards John Gielgud Sýnd kl. 5 Siðasta sinn. Tónleikar kl. 8.30. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hálfnað sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn =-25555 14444 WfíWÐ/fí HVJSllFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna Utanmál: 24,6x17,5x17,4 em. Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgeymirinn í V.W., Opei o. fl. nýja þýzka bfla. Fjölbreytt úrvai SÖNNAK-rafgeyma ávallt fyrir- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 Stattu ekki eins og þvara (Don’t just stand there) Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Robert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen (A flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. hafnnrbíó siini 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VEUUM ÍSLENZKT-/ ÍSLENZKAN IÐNAÐ \J ) islenzkur texti. Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, þýzk söngvamynd i litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur undra- barnið: Ileintje en hann er þegar orðinn vel þekktur hér á landi fyrir söng af hljómplötum i útvarpinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mackenna's Gold íslenzkur texti Afar spennandi amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- leikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29 — Simi 10099 atlanti Magnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 228I Gripið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekiand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fjölskyldan frá Sikiley mc 8ICIU/IN GLAIXI Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Bör.nuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sfmi 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Áðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ara- Siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.