Tíminn - 06.12.1972, Page 1

Tíminn - 06.12.1972, Page 1
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 *■ ** 280. tölublað —Miðvikudagur 6. desember — 56. árgangur TO/vöJbbcUtA^ÉJLoUt, A/ RAFTÆKJADEILD Hafnarslræti 23 Símar 18395 & 86500 Samstaða við „þriðja heiminn” færði okkur þennan sigur Rætt við þrjá fulltrúa okkar í New York Þaö er umtalsveröur sigur, sem islendingar unnu á alþjóðlegum vettvangi i fyrrakvöld, er ályktunartillaga þeirra, Perú- manna og fleiri þjóða um yfirráð rikja yfir auðlingum sinum, þar á þessari niðurstöðu, og við höfum átt langar viðræður við fjölda sendinefnda og gerðum nokkrar breytingar á sumum atriðum hinnar upphaflegu tillögu til þess að tryggja.okkur liðveizlu þeirra. En aðrar sendinefndir fóru svo fram á breytingar á þvi, sem okk- ur skipti mestu máli, en að þeirra vilja gátum við ekki farið. AI.DHKI KYHK .1AKNKIN- ORKGIN YKIRI.YSING — Dað hefur aldrei fyrr verið samþykkt jafneindregin yíirlýs- ing, er gengur svo langt til móts við hagsmuni strandrikja, sagði (iunnar Schram. einn sendifull- trúa tslendinga á allsherjarþing- inu. Nú tókst i fyrsta skipti að ná lullri samstöðu við þróunarlönd- in, sem við höfum áður oftsinnis lagt lið. A þeirri samstöðu byggist sigur okkar. — .111. meðal þvi, sem er i sjónum á landgrunninu, var samþykkt i efnahagsnefnd þings Sameinuðu þjóðanna með yfirgnæfandi meirihluta. Breytingartillaga, sem Afganistan og fleiri riki, er ekki eiga land að sjó, fluttu þess efnis,. að beðiðskyldi hafréttarráðstefn- unnar, var felld með 43 atkvæðum gegn 35, og breytingartillaga Bandarikjanna um að álytkunin tæki ekki til auðæfa hafsins var felld með 54 atkvæðum gegn 14. BENDING UM ÚRSLIT IIAKRÉTTARRAÐSTEFNU — Stangholm, einn sendi- manna Norðmanna hér á þingi Sameinuðu þjóðanna, sagði Hannes Pálsson i simtali við Tim- ann, lét svo um mælt við mig að lokinni atkvæðagreiðslunni, að þessi úrslit gæfu ljósa visbend- ingu um það, hver muni niður- staða fyrirhugaðrar hafréttar- ráðstefnu, þegar að henni kemur. Einu vonbrigði okkar voru þau, aö Norðurlandaþjóðirnar skyldu ekki treysta sér til þess að fylgja okkur við lokaatkvæðagreiðsl- una, en eins og sagt hefur verið frá, studdi ekkert riki i allri Vestur-Evrópu tillögu okkar nema irland. Það var þriðji heimurinn, sem svo er kallaður, riki i Afriku, Asiu, Suður- Ameriku og Mið-Ameriku, sem veittu okkar brautargengi fyrst og fremst. Á óvart kom mér lika, að Bandarikin skyldu ganga fram fyrir skjöldu til þess að reyna fá hnekkt þeim atriðum ályktunar- innar, sem okkur eru mest virði. Að lokum vil ég róma það, sagði Hannes, hve ambassador okkar, Haraldur Kröyer, var i senn hóg- vær, rökvis og fastur fyrir i mál- flutningi sinum og andsvörum. MÓTATKVÆDALAUSSAM- ÞYKKT MIKILS VIRÐI — Mér virðist það skipa miklu máli, sagði Haraldur Kröyer, þegar við töluðum við hann, að ekkert mótatkvæði skyldi koma fram við lokaatkvæðagreiðsluna, þótt vissulega væri harður andróður gegn fyrstu grein ályktunarinnar, þar sem voru ákvæði. er fóru i bága við skoðan- ir fulltrúa margra rikja og þeim veittist erfitt að kyngja. Þótt þar sé ekki sagt berum orðum, að strandriki hafi öll eignarráð á sjónum yfir landgrunninu, voru ákvæðin eigi að siður túlkuð á þann hátt i öllum umræðum. Þess má geta, að Kinverjar veittu okkur dyggilegan stuðning, töluðu máli okkar og lögðust gegn öllum breytingum, sem reynt var að gera á ályktuninni. bvi er ekki að leyna, að það hef- ur mikil vinna verið lögð i að ná Þróunar- saga rafmagnsins 1 margar aldir sátu tslendingar við kolur og lýsislampa i skamm- deginu. A ofanveðri nitjándu öld komu oliulamprarnir. Loks leysti raf- magnið þá af hólmi. Hér má sjá á mynd, sem tekin var i grennd við Velli i ölfusi, að rafvæðingin á einnig sina þróunarsögu. A miðri myndinni eru staurar, sem reistir voru, þegar rafmagn var leitt frá Soginu, til hægri eru svo stálvirki, sem bera uppi rafmagnslinu frá Búrfelli, og til vinstri enn nýjar og hærri stálgrindur. Ljósmynd: tsak. Rangæingar í eft irleit á snjóbíl — Þeir lögðu af stað cldsncnima i morgun á snjóbil i þriðju leit á afrcttinum fimm saman, sagði Guðni á Skarði, er Timinn hafði tal af honum i gær. En svo skall á blindbylur. Eg var rctt i þessu að tala við þá, þvi að þeir eru með talstöð, og við erum að vona, að þeir komist i Land- mannalaugar i kvöld og geti gist þar og beðið af sér veðrið. Rangæingar fara sem sagt i eftirleit á snjóbil, þegar svo viðrar sem nú. Snjóbillinn er frá Hellu, ætlaður héraðslækninum til afnota, þegar vegir i héraði eru torfæra vegna fannalaga og mennirnir á honum eru Kristinn Guönason á Skarði, Loftur Guð- mundsson i Neðra-Seli, Pálmi Sigfússon á Læk, Þorsteinn Danielsson i Guttormshaga og bilstjórinn, Jón óskarsson á Hellu. Áður voru Rangvellingar búnir að fara i eftirleit á snjó- bilnum á afrétt sinn, og fundu þá eina dilká i svonefndum Króki inni við Markarfljót. — Okkar menn fóru með snjó- billinn á vörubil inn á Sigöldu, þar sem nú hefst við einn maður til eftirlits, Sæmundur Ágústsson frá Hvammi á Landi, hélt Guðni áfram og svo eru allmargir menn enn inni við Vatnsfell. En svo langt fara leitarmennirnir ekki. Þeir eru að sjálfsögðu vel nestaðir og vel búnir, svo að þeim ætti ekkert að verða að meini, og ég hef verið að gá til lofts og geri mér vonir um, að það lægi innan skamms. Okkur vantar hér fé af fjalli og það er nokkuð i húfi að þeir fái þolanlegt leitarveður. —JH. ÍSLENZKUR LAX Á FERÐALAGI i september siöastliönum veiddist islenzkur lax við Vestur-Grænland út af Godtháb. Laxinn haföi verið merktur sem gönguseiöi i laxeldisstööinni i Kollafirði 2I>. mar/. 1971, þá 15 sm aö lengd. Ilonum var sleppt 1S. mai i stööinni. Laxinn var (>2 sm aö lengd, þegar hann veiddist, og hafði þá verið i sjó um l(> mánuöi. Þetta er annar inerkti laxinn héöan, sem veiðist viö Vestur-Grænland. Hinn veiddist út af Sykurtoppnum haustiö l!l(>7, cn haföi verið mcrktur i Kollafirði, sem gönguseiði voriö lí)(>(>. Auk þessara tveggja laxa, sent nú voru ncfndir, hafa veiðzt tveir islenzkir laxar erlendis. Annar þeirra vciddist viö Færeyjar 1967 og hinn við Noreg 1971.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.