Tíminn - 06.12.1972, Side 15

Tíminn - 06.12.1972, Side 15
Miðvikudagur (í. desember 1972 TÍMINN 15 iUmsjón:Alfreð Þorsteinssor^ - markhæstu menn 1. deildar frá árinu 1966-67 Hverjir skora í Höllinni? Geir Hallsteinsson, hefur verið ínarkhæstur þrjú siðastliðin ár. 1969-1970 Geir Hailsteinsson, FH 68 Viðar Simonarson, Hauk. 57 Kinar Magnússon, Viking 52 Bergur Guðnason, Val 42 Örn Hallsteinsson, FH 40 1970- 1971 Geir llallsteinss. FH 61 Þórarinn Ragnarss. Hauk. 52 Vilhjálmur Sigurgeirss. ÍR 47 ólafur Jónsson, Val 41 Axel Axelsson, Fram 40 1971- 1972 Geir Hallsteinsson FH 86 Axel AXelsson, Fram 69 Gisli Blöntjal, Val 61 Stefán Jónsson, Ilaukum 56 Vilhjálmur Sigurgeirss. ÍR 52 íslandsmótið i handknattieik var fyrst leikið i Laugardals- höllinni keppnistimabilið 1966- 1967. Þar sem margir lesendur hafa' gaman að grúska i ýmis- konar töilum, ætlum við að rifja upp, livaða leikmenn hafa verið markhæstir i þeim islands- mótum, sem hafa farið fram i höllinni. Fyrsta keppnistimabilið var geysileg spenna milli tveggja leikmanna um það, hvaða leik- maður yrði markhæstur i 1. deild. — Keppnin var á milli Jóns Hjaltalin og Geirs Hallsteins- sonar. Jón náði að sigra, en munurinn var ekki mikill, rétt á eftir þeim Jóni og Geir , kom svo hinn kunni knattspyrnumaður llermann Gunnarsson. En nú skulum við lita á listann yfir markhæstu leikmennina i ts- landsmótunum i Laugardals- höllinni: 1966-1967 Jón Hjaltalin, Víking 61 Geir Hallsteinss. FH 60 Ilermann Gunnarsson, Val 58 Gunnlaugur Hjálmarss. Fram 55 Ingólfur óskarsson, Fram 47 1967-1968 Jón Hjaltalin, Víking 75 Bergur Guðnason, Val 64 Gisli Blöndal, KR 55 Geir Ilallsteinss. FH 53 Gunnlaugur Hjálmarss. Fram 50 Leikurinn var mjög vel leikinn af báðum liðum og mjög skemmtilegur fyrir áhorfendur. Tottenham fók forustuna snemma i siðari hálfleik með marki, sem Peters gerði og er hann nú orðinn markhæstur i 1. deild ástamt John Richards hjá Úlfunum. Leit út fyrir, að Totten- ham mundi sigra i sinum fyrsta leik á Anfield i 61 ár. En Hughes gerði þann draum að engu rétt fyrir leikslok. Tottenham og Liverpool leika aftur i kvöld, Þá mætast liðin á heimavelli Tottenham i Lundúnum, White Hart Lane, og KMLYN HUGHES...skoraði sitt tiunda mark á keppnistimabilinu i leik gegn Tottenham og mcð þvi gerði hann draum Spurs að engu. Bómullargallar frá kr. 740.00. Stretch/bómull frá kr. 1170.00. Póstsendum 1968-1969 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR Geir Hallstcinsson, FH Hilmar Björnsson, KR Örn Hallsteinsson, FH Bcrgur Guðnason, Val 69 61 51 51 48 Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar Klapparstlg « — Slml 11783 — Ktykjavlk llér á myndinni sést Jón Sigurðsson, hinn efnilegi linumaður Vikings, skora gegn Ármanni i Reykjavikurmótinu. Þá sigraði Vikingur i skemmtílegum leik — hvað skeður i kvöld, þegar liðin mætast i 1. deild? íslandsmótið í handknattleik: Hvað gera KR-ingar gegn Val í kvöld? - síðast þegar liðin mættust, sigraði KR mjög óvænt 13:9. - Tekst Ármanni eins vel upp gegn Víking, eins og gegn FH? Tveir leikir verða i islandsmót- inu i handknattleik i kvöld og það má búast við, að leikirnir verði spennandi. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.15 í Laugardalshöllinni, þá mætast botnliðið Ármann og Þaö var þýðingamikið mark, sem landliðsbak- vörðurinn vinsæli, hjá Liverpool, Emlyn llughes, skoraði á mánudagskvöldið gegn Tottenham i deildar- bikarnum. — Staðan var 1:0 lyrir Spurs og tiu mín. til leiksloka á Anlield Iload, þá þrumaði Hughes knett- inum i netið og jafnaði, við mikinn fögnuð hinna knattspyrnuóðu Liver- pool-búa. Þetta mark var tiunda mark Hughes á keppnistimabilinu, en liann leikur stöðu tengi- liðs hjá Liverpool. Víkingsliðið. — Þegar þessi lið mællusl í Reykjavikurmótinu, var leikurinn mjög jafn og spenn- andi. Strax á eftir leika KIl og Valur. Kins og menn muna, þá kom KR-liðið mjög á óvart i það lið, sem vinnur, kemst i undanúrslit i deildarbikarnum. t kvöld leika einnig Norwich og Chelsea i undanúrslitum keppnarinnar og er það fyrri leikur liðanna. Að lokum má geta Reykjavikurmótinu, þegar það sigraði Val 13:9. Það verður gam- an að sjá, hvort KR endurtekur þetta afrek og sigrar Val i kvöld. Ármannsliðið lék góðan hand- knattleik gegn FH s.l. sunnudags- þess, að það er heitasta ósk Lundúnarbúa að l'á að sjá Lundúnarliðin, Tottenham og Chelsea, leika til úrslita i keppninni á Wembley leik- vanginum i London 17, febrúar. kvöld i Hafnarfirði. Ármenning- arnir virðast vera að sækja i sig veðrið og má búast við, að þeir veiti stórskyttum Vikings harða keppni i kvöld, og það kæmi ekki á óvart, að Armann bæri sigur úr býtum. Vikingsliðið fékk stóran skell, þegar það lék gegn Val um daginn, þó að sóknarleikur liðsins hal'i verið góður, þá var vörnin mjög léleg og markverðirnir fundu sig aldrei i leiknum. Liðið verður að gera breytingar á, ef það ætlar að sigra Ármann i kvöld. Valsliðið sýndi mjög góðan leik gegn Viking á dögunum og voru leikmenn liðsins ekki lengi að finna veikleikann i vörn Vikings. Tekst þeim að l'inna hina veiku bletti hjá KR-liðinu i kvöld? þeir eru margir, — svo að hinir baráttuglöðu Valsmenn með Ólaf Jónsson og Berg Guðnason i íararbroddi, eiga ekki að vera i vandræðum með að finna leiðina að markinu. En ef KR lekst eins vel upp og gegn Val i Reykjavik- urmólinu ætti leikurinn að verða spennandi og vel leikinn af báðum liftnm Æfinga- gallar ALLAlt STÆRÐIR Deildarbikarinn: HUGHES JAFNAÐI FYRIR LIVERPOOL! — fyrsti sigur Tottenham á Anfield Road í 6 7 ár varð að engu, þegar 10 mín. voru til leiksloka. Liðin leika á White Hart Lane i kvöld

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.