Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miftvikudagur 20. desember 1972 Thor Vilhjálmsson heim sækir íþöku Eins og kunnugt er, var Thor Vilhjálmssyni rithöfundi nýlega boðið til borgarinnar Norman i Oklahoma-riki til þess að taka þátt i úthlutun bókmenntaverö- launa (Books Abroad / Neustadt International Prize for Literature), sem veitt eru á vegum rikisháskólans þar. Hafði Thor hlotnazt sá heiður að vera kosinn i tólf manna alþjóðlega dómnefnd, sem veita skyldi þessi veglegu verðlaun, sem nema munu tiu þúsund dollurum, og má segja, að kosning hans i dóm- nefndina feli i sór eigi litla viður kenningu Thor til handa. Svo ÍlöGFRÆDI jSKRIFSTOFA j j Vilhjálmur Amason, hrl. | Lckjargötu 12. | ■ (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. V________________________) ánægjulega atvikaðist að sá, sem Thor útnefndi, kólumbiski rit- höfundurinn Gabriel Garcia Marquez, hlaut verðlaunin, og eykur það enn á sæmd Thors af ferðinni. Aður en Thor hélt af stað heim- leiðis frá New York, var honum boðið til Cornell-háskólans i tþöku (Ithaca) til þess að lesa upp úr verkum sinum og halda fyrir- leslur um islenzkar bókmenntir. Að þvi heimboði stóðu Fiske- safnið (hið islenzka safn háskóla- bókasafnsins) og Enskudeild og Samanburðarbókmenntadeild háskólans. Siðdegis 29. f.m. las Thor upp söguna ,,t>au” úr Andliti í spegli dropans i enskri þýðingu Kenneth G. Chapmans(Vigfúsar Kaupmanns, eins og hann kallaðist, er hann lagði stund á islenzkunám við Háskóla tslands lyrir allmörgum árum). Eftir upplesturinn ræddi Thor nokkuð við áheyrendur sina um sumar 1 x 2 — 1 x 2 (3H. leikvika —leikir 1(>. des. 1972). Lirslitaröðin: IXI — 121 — XIX — XIX 1. vinningur — 12 réttir — kr. 136.000.00 nr. 42586 — nr. 48724 — nr. 64220 + 2. vinningur — 11 réttir kr. 2.100.00 111'. 1575 + nr. 17037 nr. 27267 lll'. 44136 111*. 68296 + nr. 1961 nr. 17526 nr. 27974 + III'. 45363 + 111'. 68796 nr. 2804 nr. 19098 + nr. 28115 lll'. 48797 lir. 72742 + nr. 6101 + nr. 19932 nr. 29529 lll'. 48845 nr. 73223 nr. 6123 nr. 20068 nr. 31797 + 111'. 60246 nr. 73488 nr. 6280 nr. 21067 nr. 32389 + ni'. 61392 nr. 73896 nr. 7194 nr. 21545 n r. 33167 iil'. 61397 111'. 75140 nr. 8713 nr. 21547 nr. 34005 nr. 62868 111'. 76946 + nr. 8987 nr. 21826 nr. 34943 111'. 63833 111'. 77158 + nr. 10707 nr. 22581 nr. 35330 + lil'. 64433+ nr. 77702 nr. 11316 nr. 23259 nr. 37656 111'. 65537 + 111'. 79159 nr. 11576 nr. 24742 + nr. 38460 n i'. 66636 lll'. 80889 nr. 11712 nr. 24744 + nr. 39319 ni'. 67224 + 111'. 81031 + nr. 12193 + nr. 25251 + nr. 39616 lil'. 67244 + 111'. 81398 nr. 14482 nr. 26646 nr. 12346 + nr. 67477 + n r. 81652+ nr. 16161 nr. 26984 nr. 42933 111'. 68156 + 111'. 81831 111'. 82288 + + ) nafnlaus Kærufrestur er til 8. janúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 38. leikviku verða scndir út eftir 9. janúar. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og hcimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIK — iþróttamiðstöðin — REYKJAViK ÁLAFOSS KYNNIR ULLARGÓLFTEPPI OG ULLARMERKIÐ Þetta er merki fyrir hreina. nýja^ulLViö framleiðum cingöngu- gólftcppi úr ull.t-i&£ Meira aö segja úr islen/kri ull. ¥. Og fulltrúar The International Wool Sekretariat hafa komiö til okkar i vcrksmiöjuna. Rannsakaö ullina. Rannsakaö teppin og heimilað okkur aö merkja gólfteppin hinú alþjóölega gæðanierki. Ullarmerkinu: Eftirlíkingar eru margar. Þær heita ýmsum. Ilnum erlendum nöfnum. en hafa eitt íslenzkt samheiti: gerviefni. Engin framleiöandi kallar þau ull. Ekki einu sinni ullarlíki. Þaö yrði aldrei þolað. Ull ve.x ekki á efnarannsóknarstofum. Hún vex á sauðkindinni. Kaupiö örugga gæöavöru. Kaupiö Álafoss góllteppi! ÁLAFOSS l>INGHOLTSSTRÆTI 2 RLYKJAVIK SIMIIlMOI umboösmenn um allt land nýrri bækur sinar og breytta af- stöðu sina til ritmennsku á siðari árum. Einnig las hann upp kvæði frumsamið á ensku, ,,La tombe di Giulietta a Verona”. Um kvöldið hélt Thor fróðlegt erindi, sem hann nefndi ,,Hug- leiðingar um að vera islenzkur rithöfundur i fortið og nútið”. Var erindið flutt af mikilli mælsku og féll i góðan jarðveg meðal áheyr- enda. Spunnust af þvi nokkrar umræður eftir á, og þótti góður fengur i heimsókn Thors til íþöku. Að fundinum loknum komu nokkrir áhugasömustu áheyr- endurnirsaman með Thor og áttu með honum ánægjulega sam- verustund unz brottfarartimi hans rann upp nálægt miðnætti. Vilhjálmur Bjarnar. jati Guðhjartur l>orleifsson liefur undanfarna daga sýnt 30 málverk og teikningar að l.augavegi 21. Guðbjartur vill geta þess, að engin boðskort voru send, þvi ákvörðun um þessa sýningu var tekin nteð mjög stuttum fyrirvara. Aðsókn hefur verið mjög góð. Nær allar myndirnar eru til sölu og hafa nokkrar þeirra selzt. Aðgangur er ókeypis að sýningunni, sem er opin frá 13-22 og lýkur á Þorláksmessukvöld. Fyrirhuguð geðdeild við Landspítalann Athugasemdir frá Læknaráði Landspítalans í Læknaráði Landspitalans og Rannsóknarstofu Háskólans eiga sæti allir læknar þeirra stofnana og aðrir sérfræðingar með há- J0LAGETRAUN LÖGREGLUNNAR Umferðarnefnd og lögreglan i Reykjavik og lögreglan i Hafnarfirði, Gulbringu- og Kjósarsýslu efna til getraunar fyrir skólabörn, sem nefnist „1 jólaumferðinni”. Getrauna- seðlum hefur verið dreift til allra skólabarna á aldrinum 7- 12 ára. Getraunin er þannig uppbyggð að börnin eiga að svara 10 spurningum um um- ferðarmál með aðstoð foreldra og forráðamanna. 1 Reykjavik eru vinningar 150 bækur og 2 reiðhjól. 1 Hafnar- firði og Gullbringu- og Kjósar- sýslu eru vinningar 50 bækur. Dregið verður úr réttum svörum á Þorláksmessu og munu lögreglumenn aka vinningunum heim til barnanna á aðfangadag. Þetta er i 6. skipti sem efnt er til getraunarinnar „I jólaumferðinni.” Ferðir strandferðaskipa M/S Herjólfur 22/12 frá Rv kl. 19.00 fil Ve 23/12 _ Ve _ 13.00 _ Þh Þh _ 17.00 _ Ve — Ve _ 21.00 _ Rv 27/12 _ Rv _ 21.00 _ Ve 28/12 _ Ve _ 21.00 _ Rv 29/12 — Rv _ 19.00 _ Ve 30/12 _ Ve _ 13.00 _ Rv 2/1 _ Rv _ 21.00 _ Ve 3/1 — Ve _ 21.00 _ Rv 4/1 — Rv _ 21.00 _ Ve 5/1 _ Ve _ 21.00 _ Rv 8/1 — Rv _ 21.00 _ Ve M/S Esja 28/12 — 31/12 Vestfjarðaferð M/S Hekla 28/12 — 7/1 ferð til hafna frá Raufarhöfn til Hornafjarðar. Vörumóttaka i bæði skipin 21. og 22. des. og einnig árdegis 27. des. M/S Esja 5/1 — 14/1 austur um land hring- ferð M/S Ilekla 10/1 — 19/1 vestur um land hringferð & SKIPAUTGCRB RIKISINS skólapróf, ef störf þeirra snerta læknisþjónustu, svo og fulltrúar kandidata, einn frá hverri deild. Vegna nýlegra blaðaskrifa um fyrirhugaða geðdeild við Land- spítalann óskar stjórn læknaráðs að gera eftirfarandi athuga- semdir. 1. í læknaráði hefur ekki verið neinn ágreiningur um, að geðdeild skuli vera i Land- spitalanum. 2. Læknaráðhefur lagt áherzlu, á, að geðdeild falli inn i heildar- áætlun um þróun og uppbyggingu spitalans. Stærð hennar verði ákveðin eftir sömu meginreglum og stærð annarra deilda og af sömu aðilum. 3. Læknaráð hefur talið heppilegastað geðdeild skuli vera tengd öðrum legudeildum og rannsóknardeildum spitalans með eðlilegum hætti, og skeri sig ekki úr sem sérstakt geðsjúkra- hús á lóð Landspitalans, en i til- lögum þeim, sem orðið hafa til- efni til gagnrýni er gert ráð fyrir sérstökuhúsi 11000 flatarmetrum að stærð, en til samanburðar má geta þess, að öll aðalbygging Landspitalans er um 13000 flatar- metrar. 4. Læknaráð hefur margsinnis bent á vaxandi húsnæðisskort rannsóknadeilda við ~Land spitalann. Sá húsnæðisskortur er nú orðinn svo alvarlegur, að hann hindrar i vaxandi mæli eðlilega starfsemi le^udeilda spitaia. Til- koma fleiri legudeilda án stækkunar rannsóknardeilda er þvi fráleit ráðstöfun. Læknaráð álitur þvi, að geðdeild sem og aðrar deildir skuli felld inn i heildaráætlun og skipulag Landspitalans. F.h Stjórnar Læknaráðs Hannes Finnbogason. Þýtt leikrit eftir Shaw ,,Á Glæsivöllum” heitir ný bók frá Bókaútgáfunni Morkinskinnu. Þar er um að ræða þýðingu á leikriti brezka nóbelsskáldins Bernards Shaw, ,, Heartbreak House”. Leikrit þetta var fyrst leikið i Englandi árið 1921 og segir i formála, að það endurspegli þær áhyggjur, sem fyri heims- styrjöldin olli meðal manna af kynslóð Shaws. Undirtitill verksins er „Hugarburður um ensk efni að rússneskum hætti” og hefur Shaw sjálfur sagt, að hann hafi samið það i anda Tsékoffs. Karl Guðmundsson og Haraldur Jóhannsson þýddu leik- ritið og tileinka þýðinguna minningu Gunnars Norlands menntaskólakennara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.