Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Miövikudagur 20. desember 1972 Ingi Tryggvason: atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 2i Nýting vinnuafls í landbúnaði itúrcikningastufa iandbún- uöarins gefur út skýrslu um starfsemi sina á hverju ári. i .■.■.‘.■.■.■.■.■.V.V.V.V.V.VW.V/.V.V.V.V. Sprenghlægilegur annáll ársins f myndum og máli. Mátulega ill- kvittinn á meinlausan hátt. Þetta er bókin, sem slær öll met, — slær alla út af laginu. Þegar lesendur SKUGGA- BALDURS loksins ná andanum af hlátri, eftir lestur bókarinnar, geyma þeir hana vandlega við hlið eldri SKUGGABALDURS og mynda með safni sínu ógleymanlegt safn baldinna „þjóðlífsmynda"dregnum uppaf, spéfuglunum Halldóri Péturs- syni, teiknara, og Erni Snorra- syni, rithöfundi. Betra gæti það varla verið, eða hvað? 52 bls. kr 377,00. (§) ÍSAFOLD SKUGGA BALDUR er kominn í bókabúðir _■_■_ _■_■_■_ byr.jun ágúst s.l. kom út skýrsla fyrir árið 1971. Er lofsvert liversu úrvinnsla þeirra gagna, sem Búreikn- ingastofan aflar, gengur fljótt og vei. Kremur liljótt hefur verið urn starfscmi Búrcikninga- stofunnar, en margt má af |ieim fróðleik læra, sem árs- skýrslan miðlar hverju sinni. Megin hlutverk Búreikninga- stofunnar er að afla sem rétt- astra og nákvæmastra upplýs- inga um framleiðslukostnað landbúnaðarvara. Þessar upplýsingar eru notaðar til leiðbeininga fyrir bændur og hal'ðar til hliösjónar um ákvörðun búvöruverðs. Upp- lýsingarnar koma til Búrcikn- ingastofunnar frá bændum sjálfum sem vinnuskýrslur, reikningar vfir rekstrarvöru- kaup, afurðasölu og heima- nolkiin afurða o.s.frv. Starfs- menn Búrcikningastofunnar liafa eftirlit mcð, aö upplýs- ingar þessar séu svo réttar sem frekast er kostur. Einn mikilvægasti þáttur gagnasöfnunar Búreikninga- slofunnar eru vinnuskýrslur hændanna. Ilcf ég orðiiS þess var, að ýmsir vilja rengja þemian þátt búreikninganna. Er þess vegna fróölegt að bera vinnuaflsnotkun húreikninga- húsins á hverja framleiðslu- einingu saman við greitt viunuafl i verögrund velli landbúnaðarins annars vegar og skýrslur llagstofu is- lantls iiin skiptingu heildar- vinnuafls milli atvinniigrcina Iiins vegar. A árinu 1971 færði 151 bóndi húrcikninga undir leiðsögn Búreikningastofunnar. i ársskýrslunni fyrir 1971 koina til úrvinnslu 11(1 bú. Þá lial'a verið felld niður þau hil, sem afbrigðileg eru um tekju- öflnn l'rá ..hefðbundnum” bú- rekstri þ.e. III íélagsbú, 9 bú ba'iida, sem höfðu yfir 150 þús. krónur i tekjur utan bús, 13bú Inenda, sem höfðu meira en 150 |nis. kr. tekjur af svoköll- uðuin aukabúgreinum og 2 bú- reikninga, sem ekki fullnægöu ákveðnum skilyrðum. Með þessu móti er talið ,að fáist rétlari mvnd al' framleiðslu- kostnaði við almennaii bú- rekstur. Meðalbúsla'rð þeirra 110 húa. sein til úrvinnslu koma, var I2X ærgildi eða nokkru stærra en verðlagsgrund- vallarhúiö, sent er 100 ærgildi auk garðávaxta. /Ergildin eru þannig rciknuö, að 1 vetrar- fóðruð kind er I ærgildi, 1 kýr er 20 ærgildi. kviga eldri en 1 1/2 árs 12 ærgildi, geldneyti 1/2-1 1/2 árs 6 ærgildi og kálfur 4 ærgildi. Meðalvinnuframlag bónd- ans til búrekstrarins var 2935 klst., en I verðlagsgrundvelli er miðað við 2900 klst. Ef fylgt er rcgliim llagstofunnar um talningu trv ggingarskv Idra vinniivikna , verða vinnuvikur bóndans þvi 52 á ári. Vinnu annarra er breytt i k a r I m a n n a s t u n d i r e f t i r ákvcönum regliun, þar sem tekið er tillit til kyns og aldurs verkafólksins. I.ætur nærri, að vinnustund kvenna sé reiknuð 90 % al' kai'lmannsvinnústund og unglingavinna um 50% . Með þessiim útreikningi verður vinna sú, sem liggur að baki framleiðslu búreikninga- búsins4974 st. að mcðaltali ár-* ið 1971, eða 2039 stundir um- Iram vinnu bóndans sjálfs. Dcila má um, livort þessi um- reikningur i karlmanna- klukkustundir sé réttur. Sér- staklcga er inismunur sá, sem gerður er á vinnu karla og kvcnna, tæpast réttmætur. Vinna annarra en heimilis föður er allmiklu meiri en ráð cr fyrir gert i verðgrundvelli og svarar til 51 fjörutiu stunda vinnuviku á ári. Verður þá heildar vinnumagn búreikn- ingabúsins 103 karlmanna- víiiniivikur árið 1971. Ef bústofn landsmanna, þ.e.a.s. nautgripum og sauðfé, er hreytt i ærgildi samkvæmt áðiirnefndiim reglum, var m e ð a I æ r g i I d a f j ö I d i á r a n n a 1907 - 1971 1.0X5.813. Ásettur búpeningur haustið 1971 var 1.073.822 ærgildi eða aðeins itndir meðallagi fimm siðustu ára. Meðalvinnumagn á ærgildi samkvæmt niðurstöðum bú- reikninga var 11,0 klst. árið 1971. Ef sauöíé og nautgripum landsmanna væri skipt niður á bú, sem öll væru jafnstor bú- reikningabúinii. yrði tala þeirra búa 3912. Búreikningabúið notaði að meðaltali 103 karlmanna- vinniivikiir á árinu 1971. Ef sú tala er margfiildiið með 3912, kemiir ul talan 102.930, sem er þá vinnuaflsnotkiin landbún- SÓlaóír H JÓLBARÐAR til sölu d mjög hagstæðu verði. Full dbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðaviðgerði Verkstæöiö opiö alla daga kl. 7.30 til 22 nema sunnudaga. Ármúla 7 — Reykjavik — Sími 30501 aðarins til framleiðslii sauð- fjár og naiitgripaafurða i karl- maniiavikiim tnlið samkvæmt niðiirslöðu húreikninganna. Vinniiall þetta er iim 18% meira en miverandi vcrð- griindviillur gerir ráð fyrir og greitt er i verði landbúnaöar- al'iirða. Þess vegna m.a. fá biendur ekki greitt fyrir sina vinnii jafnhátt viðmiðiinar- stéttiinum. Sa m k væ m t 11 a gt iðin du m eru liins vegar slvsatryggðar \innuvik11r i ..alincnnum bú- rekstri” 051.XII árið 1970. Mér er Ijóst.að þessar tölur eru ekki fvllilega sambærileg- ar. þar sem mat á fjölda viiiiiu vikna unglinga og kvenna er annað hjá llagstof- nnni en i hiii'eikiiingiim, cftir að allri vinnii þar liefur verið hreytt i karlmaniiavinnii- stundir. Samt sem áður segja jiessar athuganir á búreikn- iiigiinnín sina siign. l'pp liala komið raddir iim jiað annað slagið. að alköst i landbúnaði séu litil og vinnu- al'l nýtist þar illá. Biireikningarnir benda til,að svo sé ekki. Ilitt sýnist nær að álykta sem svo, að livort tveggja l'ari saman. góð afköst i atvinniigreininni og trúverð- ugar upplýsingar Búreikn- iiigastofimnar iim vinniimagn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.