Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miftvikudagur 20. desember 1972 lUmsjón: Alfreð Þorsteinssonl Gunnar Gunnarsson er einn yngsti leikmaður stúdentaliðsins. Hann sést hér skora í æfingarleik gegn Fram um daginn. (Timamynd Róbert) leika með meistaraflokki Vals 1965. Hann er mjög hreifanlegur sóknarleikmaður og góður skot- maður. Hjörn Jóhannesson21 árs nemi. Hann hefur leikið 7 sinnum með unglingalandsliði. Björn hóf að leika með meistaraflokki Ár- manns 1967. Hann er skotmaður og hefur góðanstökkkraft. Vilherg Sigtryggsson 21 árs nemi. Hann hcfur leikið 4 unglingalandsleiki og 3 leiki með landsliði 23 ára og yngri. Vilberg hóf að leika með meistaraflokki Ármanns 1967. Hann er talinn einn allra bezti linumaður landsins og er mjög örugg vita- skytta. Þórarinn Tyrfingsson 25 ára læknanemi. Hann hefur leikið 2 unglingalandsleiki. Þórarinn hóf að leika með meistaraflokki 1R 1963. Hann er mjög góð lang- skytta og geysilega skotfastur leikmaður. Steinar Friðgeirsson 25. ára verkfræðinemi'. Steinar hóf að leika með meistaraflokki KR 1964, lék áður með Akureyri. Hann er linuspilari. Geir Friðgeirsson 25 ára læknir. Geir hóf að leika með meistaraflokk KR 1967, lék áður með Akureyri. Hann er linuspilari. Gunnar Gunnarsson 22 ára nemi. Gunnar leikur með meistaraflokki Þróttar. Hann er linuspilari. Ililniar Sigurðsson 25 ára viðskiptafræðinemi. Hann er nýliði hjá meistaraflokki 1R, lék áður með Val. Hilmar er iinuspilari. Gcir Thorsteinsson 24 ára viðskiptafræðinemi. Geir byrjaði að leika með meistaraflokki 1R i haust, iék áður með Gróttu. Hann er talinn einn af beztu markvörð- um landsins i dag. Eins og sést á þessari upptalningu, þá eru leikmenn is- lenzka stúdentalandsliðsins, ekki af verri endanum og ef liðið nær vel saman i heimsmeistara- keppni stúdenta i Sviþjóð, þá má reikna með að það veiti löndunum i sinum riðli harða keppni. Samtals hafa leikmenn liðsins leikið 154 landsieiki, 23 ára og yngri. Leikmennirnir hafa verið fastir leikmenn með liðum sinum undanfarin ár og eru flestir úr hópi þeirra allra beztu i liðum sinum og á landinu. Iþróttasiða Timans óskar leikmönnunum góðrar ferðar og vonast til að þeir veröi landinu til sóma og is- lenzkum handknattleik. -SOS. Nú er enn eitt felumótið hafið, en það er 2. deildar keppnin i handknattleik. Eins og menn muna þá fréttist aldrei af leikjum i Reykjavikurmótinu i körfuknatt leik.þvi að ekki var látið vita um leikdaga þess. Þegar undirritað- ur var látinn vita um úrslitaleik- inn i körfuknattleiksmótinu, og fór til að horfa á hann, frétti hann af öðru felumóti og kom honum það nokkuð á óvart, þvi að þetta er i fyrsta skipti, að felumót hefur farið lram i handknattleik. Við erum búnir að segja frá leik Kefl- vikinga og Þróttar, en við vissum ekki um hann, fyrr en við vorum i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi. Þrir aðrir leikir fóru einnig fram um helgina og urðu úrslit þeirra þessi: Grótta—KA 25:24 Breiðablik—F'y lkir 26:19 Stjarnan—KA 14:33 AF FULLUM KRAFTI - undirbúningurinn fyrir Heimsmeistarakeppni stúdenta í handknattleik kominn á lokastig. íslenzka liðið leikur 28. 29. og 31. desember Nú þegar flestir islenzkir iþróttamenn eru komnir i jólafri eru nokkrir handknattleiksmenn að æfa af fullum krafti og undir- búa sig undir stórt átak; þetta eru leikmenn íslenzka stúdentalands- liðsins i handknaltleik, sem lekur þá 11 i lleimsmeistarakcppni slúdenta i Sviþjóð um áramótin. 12 úrvalsleikmenn, sem leika með meistaraflokksliðum 1. deildar, leika nú hvern æfingaleikinn á fætur iiðrum við 1. deildarliöin. með góðum árangri. Þessir leik- mcnn leika i einum af sterkasta r i ð 1 i heimsmeistara- keppninnar, með Tékkum, Júgósliifum og Alsirmönnum. i islenzka liðinu leika fimm lands- liðsmenn, en i flestum liðum keppninnar leika landsliðs- menn, t.d. cr norska liðið skipað mjög mörgum landsliðsmönnum, eða nær ringöngu og sænska liðið einnig. islenzka liðið er skipað eftirtöldum lcikmönnum : ólafur Jónsson, 22 ára viðskiptafræðinemi. Hann hefur leikiö 51 landsleik, 3 leiki með landsliði 23 ára og yngri, 3 unglingalandsleiki. Hann hefur verið fyrirliði karlalandsliðsins. Ólafur hóf að leika með meistara- flokki Vals 1967. Jón IIjaltalin.24 ára nemi i Há- skólanum i Lundi. Hann hefur leikið 45 landsleiki, 9 leiki með unglingalandsliöi. Hann leikur nú með sænska 1. deildarliðinu Lugi, var áður leikmaður með Viking. Birgir Finnbogason, 24 ára kennari. Hann hefur leikið 32 landsleiki og 8 unglingalands- leiki. Birgir hóf að leika með meistaraflokki FH 1966 og hefur verið margfaldur fslandsmeistari með félaginu. Kinar Magnússon, 24 ára viðskiptafræðinemi. Hann hefur leikið 26 landsleiki og 8 unglinga- landsleiki. Einar hóf að leika með meistaraflokk Vikings 1965. Hann er talinn ein mesta langskytta okkar i dag og hefur næmt auga fyrir linusendingum. Jón Karlsson, — 23 ára viðskiptafræðinemi. Hann hefur leikið 5 landsleiki, 3 leiki með landsliði 23 ára og yngri og 8 unglingalandsleiki. Jón hóf að VORU Á FLEYGIFERÐ MEÐ KNÖTT INN ALLAN LIÐLANGAN DAGINN - Jólamót yngri flokka Reykjavíkurfélaganna í innanhúsknatt- spyrnu heppnaðist mjög vel og piltarnir voru ánægðir Raddir ungra knattspyrnu- inanna bljómuðu um Laugar- dalshöllina s.l. sunnudag — ba‘ði vonbry gðastunur og gleðilnóp, bergmáluðu, þegar fyrsta innanhússknattspyrnu- mdl yngri flokka (5. og 4. Ilokks) var haldiö hér á landi. Franitiðarknattspyrn u nienn Reykjavikurfélaganna voru á fleygi ferð með knöttinn, allan liðlangan daginn, eða frá kl. 14.30 til kl. 22.00. Jólamótiö var i fullum gangi og fram á sjónarsviöiö koniu margir mjög skem mtilegir leikinenn, bæði i 5. flokki og 4. flokki. Leikmenn, sem eiga framtið fyrir sér, ef rétt er lialdið á spööunum — svo sannarlega er rétt haldið á þeim. með þvi að lialda knattspyrnumót fyrir ungu kna ttspyrnumennina okkar yfir vetrarmánuðina. Kf nóg verkefni eru á veturna, koma piltarnir beturfyrirkall- aðir i knattspyrnuna yfir sumarmánuðina. úrs 1 itin i mótinu urðu þau, að KR vann i fimmta flokki og Þróttur i fjóðra flokki. Annais urðu úr- slit leikjanna i flokkunum þessi: Orslit leikjanna i 5. flokki. Vikingur—IR 3:2 Armann—Fylkir 2:4 KR—Þróttur 7:4 Fram—Valur 4:6 Vikingur—Ármann 4:1 1R—Fylkir 4:5 KR—Fram 4:5 Þróttur—Valur 2:4 Vikingur—Fylkir 8:2 IR—Ármann 4:6 KR-Valur 8:0 Þróttur—-Fram 2:5 Efstu liðin i riðlunum þvi þessi: A-riðill urðu Vikingur 6 Fylkir 4 Armann 2 IR B-riðill 0 KR 4 Fram 4 Valur 4 Þróttur 0 I b-riðli var markatalan lát- in ráða úrslitum og hafði KR beztu markatöluna. Úrslita- leikirnir á milli riðla þannig: fóru Úrslit KR—Vikingur 5 :1 3. sæti Fylkir—F'ram 6:2 5. sæti Valur—Ármann 4:2 7. sæti IR—Þróttur 3:1 Urslit leikjanna flokki: i 4. Þróttur—KR 3:3 Fram—1R 3:0 Valur—Armann 8:5 Fylkir—Vikingur 4:3 Þróttur—Fram 7:1 KR—IR 7:0 Valur—Fylkir 7:1 Ármann—Vikingur 4:4 Þróttur—1R 11:0 KR—Fram 2:4 Valur—Vikingur 8:2 Ármann—Fylkir 7:3 Staðan i riðlunum varð þessi: A-riðill: Þróttur 5 Fram 4 KR 3 1R 0 B-riðill: Valur 6 Ármann 3 Fylkir 2 Vikingur 1 Úrslitaleikir á milli riðla fóru þannig: Úrslit Þróttur—Valur 5:3 3. sæti Fram—Ármann 7:2 5. sæti KR-Fylkir 8:5 7. sæti IR—Vikingur 6:4 Leikur KR og Fylkis var mjög spennandi og þurfti að framlengja hann. KR-liðið jafnaði 5:5 úr vitaspyrnu, þeg- ar leiktiminn var búinn. 1 framlengingunni sigraði KR 3:0 og lauk þvi leiknum 8:5. Athygli vakti, að öll liðin i A- riðli unnu i úrslitum. Stúdentaliðið, scm tekur þátt I Ileimsmeistarakcppni stúdenta f Sviþjóð. Talið frá vinstri: Steinar Friðgeirsson, KR, Geir Friðgeirsson, KR, Vilberg Sigtryggsson, Ármanni, Geir Thorsteinsson, ÍR, Jón Karlsson, Val, Þórarinn Tyrfingsson, ÍR, Ólafur Jónsson, Val, Gunnar Gunnarsson, Þrótti, Kinar Magnússon, Víking og llilmar Sigurðss. iR. A myndina vantar þá Birgi Finnbogason, FH, Björn Jóhanneson, Ár- maniii og Jón Iljaltalin, Lugi. (Timamynd Róbert) Felumót! STUDENTAUÐIÐ ÆFIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.