Tíminn - 24.12.1972, Side 15

Tíminn - 24.12.1972, Side 15
Sunnudagur 24. dosember 1972 TÍMINN 15 Oskum viðskiptavinum vorum um land allt gleðilegra jóla og farsœldar á kowandi ári Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða Kristján Ó. Skagfjörð h.f. aðstoðum Þeir bændur, sem ætla að kaupa nýja dráttarvél á næsta ári, geta fengið til þess lán frá Stofnlánadeild land- búnaðarins, ef þeir sækja um lánið nú fyrir næstu áramót. Við aðstoðum þá, sem þess óska, við frágang umsóknarinnar og afhendingu. Umsókninni þurfa að fylgja veðbókarvottorð, búrekstrarskýrsla og upplýsingar um hvaða tegund dráttarvélar ætlunin sé að kaupa. Hafið samband við okkur sem fyrst í síma eða bréfleiðis. MP Massey Ferguson -hin sígilda dráttarvél Jl/ta£éa^v飫Æ> A/ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Stálvik h.f. FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVfKUR Rafmagnsveitunni er þaö kappsmál, aö sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þessað tryggja öruggt raf- magn á aðfangadag, jóla- og gamlársdag, vill Raf- magnsveitan benda notendum á eftirfarandi. Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jaf na henni yfir daginn eins og kostur er. Forðizt, ef unnt er,að nota mörg straumf rek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatla og brauðristar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausa- taugarog jólaljósasamstæður eru hættuleg- ar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþétt- ar og af viðurkenndri gerð. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum (,,öryggjum"). Helztu stærðir eru: 10 amper Ijós 20-25 ampereldavél 35amper íbúð 4Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf skipt um vör í töflu ibúðarinnar. 5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæzlumenn Rafmagns- veitu Reykjavikur. Bilanasími er 86230 Á skrifstofutíma er sími 86222 fMRAFMAGNS t \ t VEITA ■ák ^ REYKJAVlKUR Vér flytjum yður beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og FARSÆLD Á KOMANDI ÁRI, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.