Tíminn - 18.01.1973, Side 3
Fimmtudagur 18. janúar 19711
TÍMINN
3
Keppa Fischer og Spasski í vor?
— Sovézkir skákmenn tefla við úrval allra annarra þjóða
á móti í Hollandi
Fái Boris Spasski, fyrrverandi
heimsmeistari i skák, leyfi
sovézkra yfirvalda til að taka þátt
i skákmóti i Hollandi i maimánuði
n.k., munu þeir Fischer og hann
leiða þar saman hesta sina, tæpu
ári eftir hið sögulega einvigi, sem
þeir háðu i Reykjavik. Vafasamt
er talið, að Rússar leyfi Spasski
að fara og hætta á, að hann tapi
enn fyrir Fischer.
Spasski hefur verið gagnrýndur
harðlega i Pravda fyrir að hafa
ekki undirbúið sig nægilega vel
fyrir heimsmeistaraeinvigið og
að hafa ekki einbeitt sér við skák-
irnar,þegar á hólminn var komið.
Fremsti skákgagnrýnandi
Svoétrikjanna Aléxander Kotov,
Nú eru Danir farnir að velta
fyrir sér hvort til greina kemur,
að næsta heimsmeistaraeinvigi i
skák, sem halda á 1974, verði
haldið i Danmörku. Politiken
skýrir svo frá s.l. sunnudag, að 32
ára gamall framkvæmdamaður,
Thorkild Kristensen i Arósum
bjóðist til aö leggja fram l.millj.
danskra króna, eða meira, til að
næsta einvigi þeirra Fischers og
Spasskis verði háð i Kaupmanna-
höfn eða Arósum.
Danska skáksambandið er
farið að velta málinu fyrir sér og
hafa farið bréf á milli þess og dr.
Euwe, forseta Alþjóðaskáksam-
bandsins. Fyrrgreint blað telur
nokkrarlikur á ,að keppnin verði
haldin i Danmörku, en dýrt
verður það. Fischer neitar að
tefla i Sovétrikjunum, svo ekki
verður einvigið háð þar. Rússar
vilja ekki, að keppt verði um
heimsmeistaratitilinn i Banda-
sagði, að Spasski hefði misreikn-
að sig hrapallega i skákunum við
Fischer.
Rússar héldu heimsmeistara-
titlinum i 35 ár, eða þar til Spasski
missti hann til Amerikanans
Fischers. Siðan hefur hann ekki
tekið þátt i alþjóðlegum mótum.
Tilkynnt var, að hann ætti að
keppa á Mallorca i siðasta mán-
uði, en þegar til kom, mætti hann
ekki.
1 mai mun hollenska skáksam-
bandið halda upp á 100 ára afmæli
sitt með miklu móti, sem háð
verður i Groningen. Þangað
senda Rússar sina sterkustu
skákmenn til að keppa við úrval
skákmanna allra annarra landa.
rikjunum, þar sem auglýsinga-
skrumið þar er þeim ekki að
skapi. Næturklúbbar i Las Vegas
hafa boðið offjár til að taka
keppnina að sér, en skákmenn
hafa litinn áhug á þeim. Nokkur
riki i Rómönsku Ameriku hafa
boðið að sjá um heimsmeistara-
keppnina, en tæpast mun hún fara
fram i þeim heimshluta af stjórn-
málalegum ástæðum, að þvi er
Politiken telur.
Fer nú hringurinn að þrengjast
nokkuð, og telja Danir, af venju-
legu litillæti sinu, að góðar likur
séu á að komast i sviðsljósið með
þvi að halda heimsmeistara-
einvigið i skák á danskri grund.
Framkvæmdamaðurinn ungi,
sem ætlar að leggja fram fé til
þess að slfkt verði mögulegt, kom
til Reykjavikur s.l. sumar og
fylgdist með keppni i Laugar-
dalshöllinni og varð svo hrifinn,
að hann gaf Bent Larsen, sem
Verður þar þvi mikið mannval og
liklegt, að Rússar leggi alla
áherzlu á að hefna harma sinna
frá s.l. sumri, og sýni veröldinni,
aö þeir eigi beztu skákmenn
heims, þrátt fyrir missi heims-
meistaratitilsins i Reykjavik.
Forseti hollenska skák-
sambandsins, Wim Ruth, sagði i
siðustu viku, að ekki væri vist,
hvort Spasski mundi tefla á fyrsta
borði Sovétmanna. Að minnsta
kosti hefði hann ekki fengið stað-
festingu á þvi enn, sem komið er.
En Rússar hefðu mikinn áhuga á
þessu móti og sýndu góðan sam-
starfsvilja i undirbúningi þess.
Spasski hefur sagt kunningjum
sinum að hann hafi mikinn áhuga
einnigvar staddur þar, umboð til
að hefja samningaumleitanir um
að halda næsta einvigi i
Danmörku.
1 sama blaði og nú skýrir frá
þessum tiðindum, gætti ekki
litillar vorkunnar i garð Is-
lendinga s.l. vor, er verið var að
undirbúa siðustu heimsmeistara-
keppni. Þá var skýrt frá þvi, að
nokkur lönd byðust til að halda
keppnina og þau talin upp, og að
þeirri upptalningu lokinni var
skotið aftan við „jafnvel litla Is-
land” teldi sig i röðum þeirra
þjóða, sem teldu sig þess um-
komnar, að sjá um l'ramkvæmd
heimsmeistarakeppni, sem jafn-
vel Dönum dytti ekki i hug að
gera tilraun til að halda hjá sér.
Var þetta skrifað áður en
ákvörðun var tekin um, hvar
halda ætti keppnina.
Það er altént munur að eiga
menneins og Thorkild Kristinsen
að. OÓ.
á að taka þátt i mótinu, e n endan-
leg ákvörðun um það væri i
höndum sovézkra yfirvalda.
Fischer er við sitt gamla hey-
garðshorn og heimtar rúmar fjór-
ar milljónir króna fyrir að taka
þátt i mótinu, en að sjálfsögðu
mun hann tefla á fyrsta borði
móti skákmeisturum Sovétrikj-
anna. Hollenska skáksambandið
hefur þegar boðið honum helming
upphæðarinnar fyrir þátttöku, og
segir talsmaður þess, að góðar
vonir séu til, að ónafngreindur
aðili greiði honum hinn helming-
inn.
OÓ
(■uðslcinn Einarsson
Guðsteinn Einarsson
í Grindavík lézt
í fyrrinótt
Guðsteinn Einarsson hrepp-
stjóri i Grindavik og forstjóri
Hraðfrystihúss Grindavikur h.f.
lézt i fyrrinótt 73 ára að aldri.
Guðsteinn var fæddur 26. ágúst
1899 á Húsatóftum i Grindavik,
sonur hjónanna Einars Jónsson-
ar, hreppstjóra, og Kristinar Þor-
steinsdóttur.
Hann var skipaður hreppstjóri i
Grindavik árið 1928, og fram-
kvæmdastjóri Ilraðfrystihúss
Grindavikur var hann frá þvi það
varstofnað árið 1941. Hann var i
hreppsnefnd árin 1926 — 27 og
siðar oddviti á árunum 1937-1947.
Sýslunefndarmaður var Guð-
steinn frá árinu 1947. Tvö rit
komu út eftir Guðstein: Frá Vala-
hnúk til Seljabótar og frá Suður-
nesjum. Guðsteinn var tvi-
kvæntur. Elsie Jónsdóttir hét
fyrri kona hans, en hún lézt árið
1935. Siðari kona hans var Sigrún
Rakel Guðmundsdóttir frá Isólfs-
skála, og lifir hún mann sinn.
Víetnamnefndin
boðar til
liðsfundar
Vietnamnefndin boðar til liðs-
fundar á fimmtudagskvöld 18.
jan. kl. 8.30 i Stúdentaheimilinu
við Hringbraut.
Fundarefni:
1. Undirbúningur mótmælaað-
gerða laugardaginn n.k., en 20.
janúar verður alþjóðlegur mót-
mæladagur gegn striðsrekstri
Bandarikjanna i Indókina.
2. Ákveðið hefur verið að vikka
út skipulagsform Vietnam-
nefndarinnar með myndun FNL-
hópa, þ.e. starfshópa til stuðnings
FNL, þjóðfrelsisfylkingunni i
Suður-Vietnam.
Skorað er á allt stuðningsfólk
við baráttu Vietnama gegn
bandarisku heimsvaldastefnunni
að fjölmenna á þennan liðsfund. %
KEA hefur útgáfu
félagsmálablaðs
A árinu 1937, i kaupfélags-
stjóratið Vilhjálms Þór, hóf KEA
útgáfu á fréttablaði, sem bar
nafnið „KEA-fregnir um félags-
mál”. Útgáfa þess féll þvi miður
niður eftir tiltölulega skamman
tima. Það hefur hins vegar léngi
verið ljóst, að i sivaxandi fyrir-
tæki sem KEA, með margar ólik-
ar starfsgreinar og mikinn fjölda
Bæjarstjórn
Vill veginn
Víkurskarð
Bæjarstjórn Húsavikur hefur
lýst sig samþykka tillögum
nefndar um framtiðarvegarstæði
milli Akureyrar og Fnjóskárbrú-
ar, og mælir með þvi fyrir sitt
leyti, að veginum verði valinn
staður um Lcirurnar norðan flug-
vallar við Akureyri og þaðan um
Svalbarðsströnd og Vikurskarð
að Fnjóskárbrú.
Bæjarstjórnin skorar jafnframt
á stjórnendur samgöngumála að
hraða framkvæmdum við vega-
lagningu þessa, svo sem framast
er unnt, og haga áfangaskiptingu
og lagningu slitlags i samræmi
viö nefndarálitið.
Þá vekur bæjarstjórnin og at-
hygli á þvi að sem fyrst verði
að ljúka endurbyggingu vegarins
um Kinn, frá Krossi að Skjálf-
starfsfólks, sem dreift er um hin-
ar mörgu starfsstöðvar félagsins
við Eyjafjörð, er sterk þörf fyrir
fréttamiðil, sem geti þjónað þvi
hlutverki að dreifa upplýsingum
til starfsfólksins um hinar ýmsu
ákvarðanir stjórnar og forráða-
manna félagsins, þannig að
starfsfólkinu megi vera kleift að
fylgjast með þvi, sem efst erá
Húsavíkur:
austur um
- og endurbætur á
leiðinni um Kinn og
Ljósavatnsskarð
andafljótsbrú hjá Ófeigsstöðum.
Eins og vegurinn er nú á þessu
svæði, lokast hann strax i fyrstu
snjóum, og miklum erfiðleikum
er bundið að ryðja hann sökum
þess, hve lágur hann er. Með til-
komu nýju Skjálfandafljótsbrú-
arinnar hjá Fosshóli hefur fæðzt
möguleiki til að vinna að endur-
byggingu Kinnarvegar án þess að
valda öngþveiti i samgöngumál-
um héraðsins. Þá telur bæjar-
stjórnin og rétt að taka fram, að
vegurinn um Ljósavatnsskarð sé
einnig mikill farartálmi á vetr-
um, enda hafi ekki vsrið gerðar á
honum teljandi endurbætur um
áratuga skeið.
baugi hjá félaginu á hverjum
tima. Ennfremur hefur það verið
ljóst, að skort hefur reglubundið
upplýsingastreymi til fjölmiðla
og þá ekki sizt blaðanna, sem gef-
in eru út hér norðanlands.
Á stjórnarfundi félagsins 25.
sept. s.l. voru fræðslumálin rædd
á breiðum grundvelli, en þar lágu
meðal annars fyrir tillögur
fræðsiunefndar félagsins, sem
skipuð er þeim Gunnlaugi P.
Kristinssyni, sem er formaöur
nefndarinnar, Hirti E. Þórarins-
syni, bónda á Tjörn og formanni
stjórnar KEA, og Guðriði Eiriks-
dóttur skólastjóra á Laugalandi.
A fundinum var meðal annars
samþykkt að hefja að nýju útgáfu
„KEA-fregna” i formi fjölritaös
eða Offsetprentaðs fréttabréfs,
sem dreift yrði meðal starfsfólks
félagsins, svo og fjölmiðla, þann-
ig að efni bréfsins bærist einnig til
félagsmannanna.
Leitazt verður við að láta bréfið
koma út mánaðarlega, og eigi
sjaldnar en annan hvern mánuð,
en til þess að misskilningi verði
forðað skal fram tekið, að
„Félagstiöindi” félagsins halda
áfram að koma út i svipuðu sniði
og undanfarin ár fyrir aðalfund
félagsins vor hvert.
Umsjónarmaður með útgáfu
„KEA-fregna” verður Gunnlaug-
ur P. Kristinsson, en kaupfélags-
stjóri ábyrgðarmaður.
DANIR VILJA HALDA
HEIMSMEISTARAKEPPNINA
I SKAK 1974
Breiðholtshverfi
Óhug hefur slegið á ibúa
Breiðholtshverfis eftir hina
óhugnanlegu atburði, sem þar
urðu um helgina. Einkum
veldur það mönnum
áhyggjum, hve löggæzla er
slæleg i þessu stóra og fjöl-
■nenna hverfi. Krefjast
ibúarnir skjótra úrbóta I lög-
gæzlumálum, svo sem eðlilegt
er. A fáum dögum hafa fjórir
menn vcrið fluttir úr
Breiðholtshverfi á sjúkrahús,
limlestir og særðir af völdum
ofbeldisverka, og siðast I gær
var ofbcldismaður numinn
þaðan á brott, cn þá var
lögregla skjót á staðinn, vegna
þess að lögreglubill er nú að
staðaldri i hverfinu eftir voða-
verkin um siðustu helgi.
i þcssu hverfi veröur að
koma sérstök varðstöð
iögreglu, þvi að það tekur
lögreglu óratima að koma frá
öðrum varðstöðvum i hverfiö,
og iögregian kemur þvi ekki
fyrr cn seint um siðir og veitir
þvi lilla vernd ibúum þarna,
þegar atburðir gerast, sem
krefjast skjótrar hjálpar lög-
reglu.
Tillaga borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Það cr talið nauðsynlegt að
liafa sérstaka varðstöð i Ár-
bæjarhverfi og dregur enginn i
efa þá þörf, en cnn rikari þörf
er á varöstöð i Breiöhoits-
liverfi, sem teygir sig um vitt
svæði, og er mannfleira en Ár-
bæjarhvcrfi, og tiðni afbrota
þar i hverfinu hcfur rcynzt
miklu meiri en i öðrum
hvcrfum borgarinnar. Þeir at-
burðir, sem gerðust um
siðustu helgi, valda þvi, að
enginn mun treysta sér til aö
standa gegn kröfum um bætta
löggæzlu i hverfinu iengur.
Ilér verður lika að gera
viöhlitandi úrbætur. Þess
vegna hafa borgarfuiltrúar
Framsóknarflokksins i
Kcykjavik ákveðið aö flytja
lillögu uin það a borgar-
stjórnarfundi i dag, að borgar-
stjórn beini þeim ákveðnu til-
mæium til lögrcglustjórans i
Reykjavik að iöggæzla I
Breiðliol tsh verfinu verði
aukin þcgar i staö, og komið
verði sem fyrst upp löggæzlu-
slöð i þessu hverfi meö
svipuðu sniði og nú er i Ár-
bæjarh verfi.
Þvi hefur verið svarað, að
lögrcgian i Keykjavik hafi
ekki fengið samþykkta hjá
l'járveitingavaldinu þá
aukningu á lögregluliði
Keykjavikur, sem lögreglu-
stjóri fór fram á. Það er rétt,
að mcð hrcytingunum á
lögunum um tekjustofna
sveitarfélaga var löggæzlu-
kostnaði létt af sveitar-
félögunum og liann færður yfir
til rikissjóðs, þess vegna er
það rikisstjórn og Alþingi,
sem ákveða fjárvcitingar til
iöggæziumála. Ilitt er lika
rétt að mönnum hafa þótt
skattarnir sinir nokkuð háir,
og þess vegna reynir fjár-
veitingavaldið að stilla
þessum útgjöldum nokkuð i
hóf. Menn verða að gera sér
það Ijóst að stórauknar fjár-
veitingar til löggæzlumála
þýða hækkun skatta á almenn-
ingi. Þvi riður á, að löggæzlu-
málunum sé sem bezt fyrir
komið, og skipulag þeirra að-
lagað breyttum aöstæöuni og
þörfum hverju sinni. Með þvi
að skipuleggja iöggæzluliðið,
sem skynsamlegast eftir þörf-
um, eins og þær eru metnar á
hverjum tima, og gera það
sem bczt virkt, má stilia fjölg-
un lögreglumanna i nokkurt
Framhald á bls. 19