Tíminn - 18.01.1973, Side 12
12
TÍMINN
Fimmtudagur 18. janúar 1973
IM
er fimmtudagurinn 18. janúar 1973
Heilsugæzla
Siglingar
Skipadcild SIS. Arnarfell er i
Hull, fer þaðan til Reykja-
vikur. Jökulfell átti að fara i
gær frá New Bedford til
Reykjavikur. Helgafeli fór frá
Þórshöfn i dag til Nyköping,
Ventspils, Gdinya og Svend-
borgar. Mælifell fer væntan-
iega frá Safi i dag til Licata og
Formia. Skaftafell er væntan-
legt til Bremerhaven i fyrra-
málið. Hvassafell er á Dalvik,
fer þaðan til Svalbarðseyrar
og Akureyrar. Stapafell fór i
gær frá Reykjavik til Þing-
eyrar, Akureyrar og Húsa-
vikur. Litlafell er i oliu-
flutningum á Faxaflóa.
Skipaútgerð ltikisins.Esja fór
frá Reykjavik kl. 23 i gærkvöld
austur um land i hringferð.
Hekla er á Austfjarðahöfnum
á suðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21 i
kvöld til Reykjavikur.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs.
Hátiðarfundur verður haldinn
i félagsheimilinu, efri sal.
fimmtudaginn 18. janúar kl.
8.30 e.h. Æskilegt, að sem
flestar félagskonur komi i is-
lenzkum búningi og bjóði
eiginmönnum sinum með.
Stjórnin.
Blöð og tímarit
Verzlunartiðindi, efni m.a.
Hreinn Sumarliðason, kaup-
maður skrifar um mjólkur-
sölumál. Aldarafmæli bóka-
verzlunar Sigfúsar Eymunds-
sonar. Einar Bergmann ,
form. Félags matvörukaup-
manna minnist Sigurliða
Kristjánssonar. Hagræðingar-
þáttur. Sérhver vörutegund á
að hafa hiliupláss i samræmi
viö hlutdeild i heildarsölu. Frá
sérgreinafélögunum og fl.
Tilkynning
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknd-og lyfjabúöaþjónustuna
i Itcykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld-og næturþjónustu lyfja-
búða i Iteykjavik vikuna 12.
janúar til 18. janúar annast
Lyfjabúðin IÐUNNog Garðs
Apótek. Lyfjabúðin Iðunn
annast vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgid. og alm. fri-
dögum.
Lögregia og slökkvíliö
Kcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, siökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
llafmagn. t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitavcitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05
Arshátiö Ljósmæðrafélags ts-
lands, veröur haldin sunnu-
daginn 21. jan. i Átthagasal
Hótel Sögu, og hefst meö borð-
haldi kl. 19. Skemmtiatriði og
dans. Aðgöngumiðar verða
seldir i anddyri Atthagasals-
ins, fimmtudaginn 18. janúar
kl. 16-18. Verð miðans kr. 750.
Ljósmæður fjölmennið og tak-
ið með ykkur gesti. Skemmti-
nefndin.
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndar, pósthólf 1308 og
skrifstofan Hafnarstræti 5.
Ilappdrætti. Dregið var i
happdrætti Bræðrafélags
Bústaðakirkju hjá borgar-
fógeta 23. des. sl. Upp komu
eftirtalin númer:
2367 Mallorcaferð uppihald i
16 daga.
1508 Flugferð R—Kaup-
mannah.—R.
2227 Skipsferð R—Kaup-
mannah.—R.
909 Hægindastóll.
2178. Ritvél.
174. Rafmagnsrakvél.
1381. Hringflug yfir Reykja-
vik.
Trúlofun
Þann 23. desember sl.
opinberuðu trúlofun sina,
ungfrú Erla Halldórsdóttir,
Halldórsstöðum Skagafirði, og
Jón Alexandersson,
Smáragrund 6, Sauðárkróki.
15. þ.m. opinberuöu trúlofun
sina ungfrú Svala Arnfjörð
Sigurgarðarsdóttir, Hraun-
tungu 8 Kópavogi og Hr. Sig-
urður Sigurðsson, Bergstaða-
stræti 50, Reykjavik.
Söfn og sýningar
Sýningarsalurinn Týsgötu 3.
Gömul og ný listaverkfopið kl.
1 til 6 virka daga.
Minningarkort
Minningarkort Stvrktarsjóös
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnaríirði: Happdrætti DAS.
Aðalumboð Vesturveri, simi
17757. Sjómannafélag Reykja-
vikur Lindargötu 9, simi 11915.
Hralnista DAS Laugarási,
simi 38440. Guðni Þórðarson
gullsmið. Laugaveg 50a, simi
13769. Sjóbúðin Grandagarði,
simi 16814. Verziunin Straum-
nes Vesturberg 76, simi 43300.
Tómas Sigvaidason Brekku-
stig 8, simi 13189. Biómaskál-
inn við Nýbýlaveg Kópavogi,
simi 40980. Skrifstofa
sjómannafélagsins Strand-
götu 11, Hafnarfirði, simi
50248.
Frá Kvenfélagi llreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Á skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi: 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130 simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
stéinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarspjöid Háteigs-
kirkju. eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi: 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Eftirfarandi spil kom fyrir i
HM-keppninni 1969 i leik USA og
Frakklands.
♦ 6
V D1097
♦ KG62
* ÁK97
* KG753 A D109842
▼ ekkert V KG64
* AD85 4 104
* 8543 * 2
4 Á
V A8532
4 973
+ DG106
1 iokaða herberginu tók Rapee
(USA) út 5 Hj. Boulengers i S og
sagði 5 spaða. Það var sennilega
eins gott fyrir USA, þvi Boulenger
hefði sennilega unnið 5 Hj. eftir
dobl Austurs. Rapee fékk sina 10
slagi. Spilið var doblað. 100 til
Frakklands. Á hinu borðinu fékk
Kantar i S að spila 5 Hj ódobluð
og það heföi ekki verið hægt að
ásaka hann íyrir að lapa tveimur
slögum á tromp. Útspil var Sp.,
tekið á Ás. Kantar spilaði nú L-G
og yfirtók i blindum. Þá Hj-D og
drepið á ás, þegar Austur lét Hj-
K. Aftur Hj. og Stetten i A fékk á
gosa. Hann spilaði T-4, Tinter tók
á Ás og spilaði L, sem Stetter
trompaði. Kantar gat unnið spilið
með þvi að spila iághjarta að
heiman i öðrum slag — spila sig
ekki inn á L i blindum. Frakkland
vann lotuna 20-2.
irilllilii
"t rn r 'ni'
é B|i «b
W'/v/'/. yhrt
9. Bxd5 — Bg4 10. Del — Re2+ 11.
Khl — Bxf2 og hvitur gafst upp.
SINNUM
LENGRI LÝSING
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaöastr. 10A Simi 16995
VEUUM ISLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAT
04)
FASTEIGNAVAL
SkólavörBustlg 3A. II. hasS.
Símar 22011 — 19259.
FASTEIGNAKAUPENDUR
Vanti yður fastelgn, þá hafið
samband vi8 skrífstofu vora.
Fastelgnir af öllum stærðum
og gerðum fullbúnar og í
ismfðum.
FASTEIGNASELJENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur.
Áherzla lögð á góða og ör-
ugga þjónustu. Leitið uppl.
um verð og skilmála. Maka-
skiptasamn. oft mögulegir.
Önnumst hvera konar aamn-
ingagerð fyrir yður.
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngur . faiteignaaala
. Helgason hf. STEINIÐJA
Elnholtl 4 Símar 26677 og 14254
Á skákmóti i
Ástraliu 1956 kom þessi staða upp
i skák Szirt, sem hefur hvitt og á
leik, og Gledhill.
JÓN LOFTSSONHF
Hringbraut 121 tZ'Z10 6Ö0
SPÓNAPI.OTUR 8-25 mm
PLASTH. SPÓNAPLÖTUK
12—19 mm
IIARÐPLAST
IIÖRPLÖTÚK 9-26 mm
IIAMPPi.OTl K 9-20 mm
KIKKI-GABO.N 16-25 mm
BEYKI-CíABON 16-22 mm
KKOSSVIDÚK:
Birki 3-6 mm
Beyki 3-6 mm
Fura 1-12 mm
IIAKÐTKX mcö
llnii l/S" 4x9’
rakaheldu
IIAKDVIDÚK:
Kik, japönsk, amerlsk
áströlsk.
Beyki, j ú gós la v nes k t
danskt.
Teak
Afrom osia
Mahogny
Iroko
Palisandcr
Oregon Pine
Kainin
(iullálmur
Abakki
\m. Ilnota
Birki I 1/2-3"
VVenge
SPONN:
Kik - Teak - Oregon
Pine - Kura - Gullálmur
Almur - Abakki - Beyki
Askur - Koto - Am.Hnota
Afromosia - Mahogny
Palisander • Wenge.
K YRIK I.ICiCi J ANDI
V ÆNTANLEGT
OG
Nvjar birgðir teknar heim
vikulega.
YKKZI.ID ÞAR SEM ÚR-
V ALID ER MEST OG
KJÖRIN BEZT.
Tlminner
peningar
Augjýsítf
i Timamun
Hér með sendi ég minar innilegustu þakkir til allra, sem
heimsóttu mig á áttræðisafmælinu með gjöfum og góðvild,
og einnig þeim mörgu, sem sendu mér heillaskeyti viða af
landinu, bæði i bundnu og óbundnu máli.
Guð blessi ykkur öll og launi ykkur, þegar ykkur liggur
mest á.
Höskuldur Eyjólfsson,
Hofsstöðum.
Dóttir okkar og systir
Jóhanna Kristjánsdóttir,
Austurgötu 23, Hafnarfirði,
sem andaðist i Landspitalanum s.l. sunnudag, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 19.
janúar kl. 14.
Sigriður Bjarnadóttir, Kristján Bersi ólafsson
og systkini hinnar látnu.
Eiginmaður minn
Guðsteinn Einarsson,
lireppstjóri, Grindavfk
lézt á heimili sinu aðfaranótt 17. janúar
Sigrún Guðmundsdóttir.
Útför móöur okkar
Hreiðarsinu Hreiðarsdóttur
Grettisgötu 61
sem andaðist laugardaginn 13. þ.m. fer fram frá Kirkju
óháðasafnaðarins laugardaginn 20. janúar kl., 10,30 f. h.
Jarösett verður i kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Þeir sem vildu minnast hennar vinsamlegast láti líknar-
stofnanir njóta þess.
Guöjón Ólafsson, Hreiðar óiafsson,
Asta ólafsdóttir, Guðleif ólafsdóttir.