Tíminn - 10.02.1973, Síða 19

Tíminn - 10.02.1973, Síða 19
Laugardagur 10. febrúar 1973 TÍMINN 19 LANDSLIÐSNEFND- IN Á VILLIGÖTUM... — gerði þrjdr breytingar d landsliðinu, sem leikur í dag gegn Grúsíumönnum. Breytingar sem verða ekki til batnaðar. HIN NÝJA landsliösnefnd i hand- knattleik kom heldur betur á óvart, þegar hún tilkynnti lands- liðið sem leikur siðari leikinn gegn úrvalsliði Grúsiu. Þrjár breytingar voru gerðar á liðinu, sem lék fyrri leikinn. Þeir Hjalti Einarsson, FH, Axel Axelsson, Fram og Agúst ögmundsson, Val, Hljómskóla- hlaup ÍR fer fram d morgun HLJÖMSKALAHLAUP IR fer fram i 2. sinn i vetur nk. sunnu- dag, 11. febrúar, og mun það hefj- ast eins og venjulega kl. 14.00. Keppendur voru ekki sérlega margir i 1. hlaupinu, og þvi er nú búizt við fleiri keppendum, einkanlega þegar tekið er tillit til þess, að hlaupið er nú liður i keppni IR-inga við IFK Norrköp- ing úr fjarlægð, sem nú stendur sem hæst. Hlaupið er enn sem fyrr, opið öllum piltum og stúlkum, körlum sem konum, sem áhuga hafa á að kanna úthald sitt og starfsgetu hjartans, mikilvægasta liffæri likamans. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta timanlega til skráningar og númeraúthlutunn- ar, helzt eigi siðar en kl. 13,30. voru settir út, en i staðinn fyrir þá leika þeir Birgir Finnbogason, FII, Stefán Gunnarsson, Val og Magnús Sigurðsson, nýliði úr Vik- ing. Það er greinilegt að lands- liðsnefndin er strax komin á villi- götur. Eftir leikinn á fimmtudags- kvöldið, kom strax i ljós á leik landsliðsins, að það mætti gera miklar breytingar, liðið lék þröngan sóknarleik, þar sem flestir útispilararnir reyndu að brjótast i gegnum miðjuna. Þá reyndu þeir að troða knettinum inn á linu, á leikmenn i vonlaus- um færum. Knötturinn var sjald- an látinn ganga út á kantana, þar sem Sigurbergur og Gunnsteinn voru. En þeir eru mjög góðir gegnumbrotsmenn inn úr horn- um. Þessar þrjár breytingar veröa ekki til batnaðar, inn kemur linu- maður Stefán Gunnarsson og úti- spilari Magnús Sigurðsson, en hann er þannig leikmaður, að hann fer einnig inn á miðjuna til að skjóta — þá er hann ekki þekktur fyrir að gefa linusending- ar. Landsliðsnefndin hefur greini- lega valið Magnús i liðið, vegna þess að hann er vinstrihandar- skytta. Gerir nefndin honum nokkurn greiða með þessu vali? Þvi er fljótsvarað, alls engan. Magnús hefur ekki náð sér á strik i handknattleiknum i vetur, hann hefur litið leikið með Vikingslið- inu og er greinilega i öldudal. Þaö má benda á það, að tveir vinstri- handarleikmenn, eru teknir fram yfir Magnús i Vikingsliðinu, það eru þeir Stefán Halldórsson og Viggó Sigurðsson. Það er greinilegt, að landsliðs- nefndin nýja byrjar sinn feril ekki glæsilega, hún er strax kom- in með vinnubrögð, sem fáir botna i. Hún virðist vera búin að gleyma handknattleiksmönnum, eins og Viðari Simonarsyni. Brynjólfi Markússyni, Páli Björgvinsyni, Ingólfi Óskarssyni og Agústi Svavarssyni, en hann er okkar bezta vinstrihandarskytta i dag. Leikurinn við Grúsiu hefst kl. 15.00 i Laugardalshöllinni i dag. Grúsiumenn leika einn aukaleik hér á landi, þeir leika gegn FH á sunnudaginn i iþróttahúsinu i Hafnarfirði og hefst leikurinn kl. 17.00 — SOS 60 í Breið- holtshlaupi 1. BREIÐHOLTSHLAUP IR á þessu ári fór fram sl. sunnudag 4. febr. i ágætisveðri. Brautin var að visu nokkuð hál á köflum og sagði það til sin i timum þátttak- endanna, sem alls urðu 60 talsins. Hlaupið gekk mjög vel og var lokið 11 min. eftir að 1. hlauparirin lagði af stað. Margt manna var að horfa áhlaupiö og hvöttu þeir hinu ungu hlaupara mjög. Bezta tima einstaklinga hlutu þau Olafur Haraldsson 3:02 min, og Dagný Pétursdóttir 3:28 min. MÁTTI HRÓSA HAPPI AÐ FÁ EKKI KÚLU í HÖFUÐIÐ — Gunnlaugur Hjálmarsson, varð fyrir sérkennilegri lífsreynslu í V-Þýzkalandi 1957, er hann var staddur þar með ÍR-liðinu, sem lék fjóra leiki gegn Zagreb, sama liðinu og kemur hingað í boði KR EINS OG VIÐ höfum sagt frá, þá er væntanlegt hingað til landsins eitt sterkasta félagslið Evrópu I handknattleik, Zagreb frá Júgó- slaviu. Liðið er ekki með öllu óþekkt Islenzkum handknatt- leiksmönnum, þvi að Fram lék gegn þvi i alþjóðamóti I Vestur- Þýzkalandi 1970. Þá lék iR-liöiö fjórum sinnum gegn Zagreb 1957, þegar liðið var i keppnisferðalagi i V-Þýzkalandi Þá ferðaðist ÍR- liðið með Zagreb-liðinu um GUNNLAUGUR „Labbi” — vældi eins og sirena á lögreglubíl. Þýzkaland i rúmlega viku — tóku þátt i mótum i mörgum borgum Þýzkalands. Fyrirkomulagið á mótunum voru þannig, að ÍR, Zagreb lið frá þeirri borg, sem var leikið i ásamt einu öðru v- þýzku liðu, tóku þátt I mótunum. Leikið var þannig að allir léku við alla 2x25 min. leiki, þannig að liðin léku þrjá leiki yfir kvöldið, samtals sex leikir. Leikir ÍR og Zagreb fóru þannig, að tveir enduðu með jafntefli 5:5 og Zagreb vann hina tvo 6:5 I þessari keppnisferð, lentu IR- ingar i miklu ævintýri. Þegar þeir voru staddir i Köln, komu þeir upp um skartgripaþjófa og flæmdu þá burt af staðnum. Nokkrir leikmenn úr IR-liðinu voru staddir á breiðgötu, þegar þeir heyrðu brothljóð innarlega i heldur þröngri og dimmri hliðar- götu — sáu þar bil bakka að búðarglugga. Þeir gerðust for- vitnir og hlupu af stað, til að sjá hvað væri að ske. Gunnlaugur Hjálmarsson, hinn kunni hand- knattleiksmaður úr IR, hljóp fyrstur og setti hendurnar upp að munni sér og vældi eins og sirena á lögreglubil. Honum brá heldur i brún, þegar honum var litið bak við bilinn — þá horfði hann inn i iskalt byssuhlaup og einn inn- brotsþjófurinn skipaði honum fyrir á þýzku. Gunnlaugur lét sér fátt um finnast og hélt förinni áfram og reyndi að koma sér úr hættu En fljótlega komu hinir IR- ingarnir á staðinn og fólk fór aö þyrpast að úr öllum áttum. Byssumaðurinn hélt öllum áhorf- endunum i skefjum með byss- unni, á meðan félagar hans „hreinsuðu” búðargluggann — siðan stukkur þeir inn i bilinn og brunuðu út i myrkrið. Tveimur dögum siðar, var 1R- liðið statt i Wiesbaden. Þá var aðalfrétt dagblaðanna þar um þjófnaðinn i Köln og að þjófarnir hefðu verið handteknir i Wies- baden þá um nóttina. Þjófnaður þessi var talinn hinn stærsti i Þýzkalandi i fjölda ára. IR- ingunum þótti það einkennileg til- viljun, að þjófarnir hefðu fundizt i sömu borg og þeir voru i — eftir að hafa verið vitni að sjálfum skartgripaþjófnaðinum mikla i Köln. Þegar Gunnlaugur varspurður um atvikið i skuggasundinu, þegar hann kom fyrstur að þjóf- unum, sagði hann — „Sjálfur geröi ég mér ekki grein fyrir fiflsku minni, þegar ég hljóp inn götuna með óhljóðum. Ég hefði svo sannarlega getað fengið byssukúlu i hausinn — en byssu- maðurinn virtist hafa mannlegar taugar, þvi að hann sendi ekki kúlu i gegnum hausinn á mér. Ég veit ekki hvernig það hefði farið, ef þetta hefðu verið forhertir glæpamenn”. A þessu sést, að Gunnlaugur hafði heppnina með sér. Hann mátti hrósa happi, að hafa ekki fengið kúlu i hausinn. Þetta atvik verður Gunnlaugi örugglega lengi minnistætt — þvi að það er ekki á hverjum degi, sem Islendingar horfa upp i isköld byssuhlaup. SOS Aðalfundur AÐALFUNDUR hinnar nýstofn- uðu skiðadeildar Fram verður haldinn n.k. mánudagskvöld 12. febr. i Alftamýrarskóla og hefst stundvislega kl. 20.30. Félagar eru beðnir að mæta. Venjuleg aðaifundarstörf. Stjórnin. ENSK KNATT- SPYRNA Á BOÐ- STÓLUM UM PÁSKANA — Keflvíkingar efna til hópferðar til London SOS, Reykjavik— Vegna inikillar eftirspurnar og fjölda áskorana, hafa Keflvikingar ákveöið að efna til hópfcrðar til London um páskana 14-21 apríl n.k. Aö sjálfs- sögðu vcrður horft á knattspyrnu og verzlað, þegar það á við. Mat- seðillinn yfir knattspyrnuleiki I Lundúnaborg þess sjö daga litur þannig úr: Laugardagurinn l lapril Arsenal — Tottenham C. Palace — Ipswich West Ham — Leeds Þrir leikir, sem verða örugg- lega spennandi. Sá leikur, sem verður mest i sviðsljósinu, er leikur liðanna frá Norður- London, Arsenal og Tottenham, sem fer fram á hinum fræga leik- velli Arsenal Highbury. Miðvikudagurinn IK.april Tottenham — Derby Föstudagurinn 20. april C. Palace — Leicester West Ham — Southampton Laugardagurinn 21. april Tottenham —Leicester Chelsea —Southampton Eins og sést á þessu, þá hafa þátttakendur i hópferðinni mögu- ieika á að fara á heimavelli allra 1. deildarliðanna deildar liðanna frá London. Einnig geta þeir skroppið ogséðleiki i2. deild, t.d. Q.P.R. gegn Luton og Millwall. Verð farmiða er kr. 16.300 fyrir þátttakanda og i honum er innifalið flugfar, hótelherbergi með sér baði og sjónvarpi og enskur morgunverður (ekki færður i rúmið). Þá er möguleiki að framle.ngja ferðina um einn dag gegn vægu verði. Allar upplýsingar i þessa ódýru og skemmtilegu ferð, veitir Loft- leiðaumboðið Keflavik, simi 1804 Tottenham réði ekki við Derby á White Hart Lane — meistararnir sýndu sitt rétta andlit og unnu 3:5. Rogers Davies skoraði „hat trick" og lék frábærlega. SA LEIKMAÐUR, sem hcfur ver- ið mest I sviðsljósinu I ensku knattspy rnunni, undanfarnar vikur, er hinn ungi og cfnilegi framlinuspilari Derby, Rogers Davies, sem er aðeins 21 árs. Ilann á allan heiður af þvl að Derby er komiö I 16-liða úrslit I bikarkeppninni. A miðvikudags- kvöldiö átti hann frábæran leik meö Derby, þegar liðið lék gegn Tottenham á White Hart Lane — hann breytti stöðunni úr 1:3 I 4:3 fyrir Derby, með þremur ,,hat trick” glæsilegum mörkum og áöur en leik liðanna lauk, skoraöi Derby eitt mark I viðbót og sló þar meö Tottenham úr hikar- keppninni — lokatalan varð 5:3. Tottenham-liðið byrjaði vel i leiknum, fljótlega var staðan orð- in 2:0 fyrir Lundúnaliöið, en Hector minnkaði muninn i 1:2 — þá kom mark frá Mike England, l:3úr vitaspyrnu. Rogers Davies, lét þá að sér kveða og jafnaði 3:3 rétt fyrir leikslok. Þurfti þá að framlengja leikinn. Rogers Davies kemur þá Darby yfir 3:4. Á lokaminútum leiksins reyndu leikmenn Tottenham að jafna og voru allir leikmenn liösins komn- ir i sókn, en þá fór eins og svo oft vill verða — Derby náði skyndi- upphlaupi og Hector skoraöi þá fimmta mark meistaranna oe sigurinn var kominn i örugga höfn. Aðrir leikir i bikarkeppninni, sem voru leiknir i vikunni, fóru þannig: C. Palace—Sheff. Wed. 1:1 Man. City—Liverpool 2:0 Tottenham— Derby 3:5 Cardiff—Bolton 1:1 Reading-Sunderland 1:3 Manchester City átti ekki i erfiðleikum meö efsta liöið i 1. deild, Liverpool, þegar liðin mættust á Maine Road. City var allan leikinn betra liðið og sigur- inn sanngjarn. Mörk liðsins skor- uðu þeir Bell og Booth. Liverpol - liðið, sem hefur leikið undir getu undanfarið, virðist komið i mik- inn öldudal og verða leikmenn liðsins að taka á honum stóra sin- um, ef þeir ætla að vera með i 8 baráttunni um meistaratitilinn I ár. Liðið leikur á heimavelli i dag gegn Arsenal i 1. deild, og spáum við þvi, að liðiö tapi sinum fyrsta leik á heimavelli á keppnistima- bilinu og missi þar með forustuna i deildinni til Arsenal, en Lundúnaliðið virðist vera að sækja i sig veörið. Eftirtalin lið hafa dregizt sam- an i 5. umferð bikarkeppninnar, sem veröur leikinn 23. febrúar: Man. City—Sunderland Coventry—Hull Leeds—W.B.A. Bolton eða Cardiff—Luton Carlisle—Arsenal Wolves—Millwall Derby—QPR Sheff. Wed. eða C. Palace—Chelsea Eins og sést, þá eru miklar lik- ur á að 1. deildarliðin komist auð- veldlega i 8-liða úrslitin. —SOS. Kevin Hector, átti góðan leik gegn Snurs.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.