Tíminn - 23.02.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.02.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. febr. 1973. TÍMINN 3 Stjórn og varastjórn Húseigendafélags Reykjavikur. Talið frá vinstri, Þórður ólafsson, Guðmundur R. Karlsson, Friðrik Þorsteinsson, Páll S. Pálsson, Þorsteinn Júiiusson, Leifur Sveinsson, Alfreð Guðmundsson, Kristinn Guðnason og örn Egilsson. Húseigendafélag Reykjavíkur 50 ára Hús- og landeigendur á Norðurlöndum þinga hér í sumar ÞÓ, Reykjavík — Húseigenda- félag Reykjavikur á 50 ára afmæli i dag,23. febrúar. Það var stofnað 1923, og hét þá Fasteigna- eigendafélag Reykjavikur. Hét féiagið svo fyrstu 34 árin, en þá var nafninu breytt i Húseigenda- félag Reykjavikur. Tilgangur félagsins hefur verið sá sami frá öndverðu en hann er eins og segir i 1. grein laga félags- ins: „að stuðla að því að fast- eignir i Reykjavikurlögsagnar- umdæmi verði sem tryggust eign, — hafa vakandi auga með öllum samþykktum og lögum er snerta fasteignir i Reykjavik og út kunna að vera gefin af bæjar- stjórn eða alþingi, svo og að hafa áhrif á allar fulltrúakosningar til þings og bæjarstjórnar”. Rétt er að geta þess, að siðasti hluti greinarinnar er nú löngu úreltur, þar sem félagið hefir ekki áratugum saman reynt að hafa áhrif á þær kosningar, sem fram hafa farið til þings eða bæjarstjórnar. A siðari heimsstyrjaldar- árunum og eftir það, barðist félagið fyrir afnámi hinna svo- nefndu húsaleigulaga, sem að Þó, Reykjavik— Góð loðnuveiði var á tveim stöðum siðastliðinn sólarhring, alls var vitað um afla 28 skipa með samtals 9220 tonn. Börkur NK 122 var með mestan aflann eða 800 tonn og Guðmund- ur RE var með 670 tonn. Bátarnir héldu sig einkum á tveim veiði- svæðum rétt austur af Hvalbak, en þar fann skuttogarinn Barði mikið loðnumagn i fyrradag, og i vestanverðum Meðallandsbug. Yfirleitt fengu bátarnir mjög góð köst, og margir hverjir fylltu sig i einu kasti. Með aflann fóru bát- arnir mest til Austfjarðahafna, sérstaklega þeir, sem voru viö Hvalbak, og til Faxaflóahafna. Einn bátur, Helga Guðmunds- dóttir BA fyllti sig tvisvar síðast- liðinn sólarhring, og fékk alls 650 tonn. Loðnulöndunarnefnd var kunn- ugt um afla eftirtalinna báta: Magnús NK 260 tonn, Jón Finnsson GK 450 tonn, ReykjaborgRE350, Þorsteinn RE 320, Esjar RE 300, Helga Guð- mundsdóttir 300, Sæberg SU 250, mestu fengust afnumin árið 1953, en tókst ekki að útrýma með öllu fyrr en á árinu 1965. Áhrifa félagsins hefur einnig gætt við setningu laga um brunamál, um skatta og útsvör og um fram- kvæmd þeirra laga, svo sem um hækkun fyrningaskatta og fyrn- ingaafskrifta af fasteignum til frádráttar við álagningu skatta og útsvara. Þá hefur félagið ávallt reynt að hamla gegn hækkun fasteignaskatta og er skammt að minnast hinnar gifur legu hækkunar, sem varð á fast- eignasköttum s.l. ári og félagið mótmælti harðlega. Einn mikilvægasti þátturinn i starfsemi félagsins er sá, að félagið hefur i nokkur ár haft opna skrifstofu i eigin húsnæði að Bergstaðastræti 11 A, i þágu félagsmanna, fimm daga i viku, klukkan 17 til 19, þar sem fram- kvæmdastjóri félagsins, Þórður Ólafsson lögfræðingur, gefur lög- fræðilegar leiðbeiningar um hvað eina sem varðar fasteignir. Virðist þjónuslaþessi hafa verið timabær, er hún var hafin, þvi félagsmenn kunnu strax vel að meta hana og fjölgar stöðugt Bjarni Ólafsson AK 280, Ásgeir RE 280, Arinbjörn RE 170, Albert GK 300, Hinrik KO 220, Gullberg VE 230, Guðmundur RE 670, Óskar Magnússon 460, Grindvik- ingur GK 280, Óskar Halldórsson RE 300, Náttfari ÞH 250, Eldborg GK 550, örn SK 320, Heimir SU 460, Arni Magnússon 230, Helea Guðmundsdóttir BA (önnur fero) 380, Börkur NK 800, Sveinn Svein- björnsson NK 270, Vonin KE 170 og Haraldur AK 180. „ÞAÐ hefur að nokkru leyti horfið i skuggann af fréttunum um þá rausn og hjálpfýsi, sem við urðum aönjótandi hjá frænd- þjóðum okkar á Norðurlöndum, að á fundinum i Osló undir- skrifuöu samstarfsráðherrar um norræn málefni samkomulag um stofnun norræns tækni- og iön- þeim ibúðaeigendum, sem leita til skrifstofunnar með vandamál sin, en félagsmenn i Húseigenda- félagi Reykjavikur munu nú vera um 2600. Þá hefur félagið beitt sér fyrir þvi að fenginni reynslu, að endurskoðuð verði löggjöf um sameign i fjölbýlishúsum, sem sett var sem nýmæli á árinu 1959, og að mörgu leyti hefur reynzt vel, en þyrfti þó að lagfæra nokkuð, svo og að settar verði reglur um sambýlishætti i fjöl- býlishúsum, og er nú unnið að þessari endurskoðun i samráði við fjármálaráðuneytið. I tilefni 50ára afmælisins hefur verið ákveðið að gefa út siðar á þessu ári, afmælisrit, þar sem saga félagsins verður rakin, og hefur félagið falið Jóhanni Gunnari Ólafssyni hrl. að vinna það verk. Einnig er i ráði, að i júli i sumar verði haldið hér þing KS, Grimsstöðum — Hér skall á ofsastórhríö aö kvöldi sunnudags 11. febrúar og stóö stanzlaust I þrjá daga, en það telst heldur til viöburöa nú i seinni tiö, að hriöir standi svo lengi. Siöan hefur veriö hér leiöindatiö og talsveröur snjór er, einkum i stórfenni, þvi aö stórviðrasamt hefur veriö. Þetta veður tók af bilfærð, sem hafði verið ágæt, eftir að vegurinn var opnaður um það bil sem ólætin hófust i Heimaey. Þá voru skip skipaútgerðarinnar tekin til flutninga þar, eins og kunnugt er, og þurftu þvi Aust- firðingar að hefja flutninga með bilum. Komust þeir tvær ferðir suður, og voru rétt sloppnir heim úr þeirri seinni, er áhlaupið geröi. Snjósleöi er þvi okkar eina sam- göngutæki eins og stendur, og er póstur sóttur vikulega niöur i Reykjahlið, en það er rösklega þróunarsjóðs”, sagöi ólafur Jóhannesson forsætisráöherra viö Timann i gær. „Framlög i þennan sjóð nema þegar tiu milljónum sænskra króna, en geta seinna hækkað i allt aö fimmtiu milljónir króna”, sagöi forsætisráðherra enn Hús- og landeigendasambands Norðurlands, en að þvi er Hús- landeigendasamband Islands aðili. Hefur verið ákveðið að minnast 50 ára afmælis Húseig- endafélags Iteykjavikur i sam- bandi við þetta þing, en Hús- eigendafélagið hafði fojgöngu um stofnun landsamtaka Aasteigna- eigenda á tslandi á árinu 1962. Núverandi formaður Hús- og landeigendasambands Norður- landa er Páll S. Pálsson, hrl., sem um langt árabil var for- maður Húseigendafélags Reykjavikur og á nú sæti i stjórn félagsins. Fyrsti formaður félagsins var Guðmundur Kr. Guðmundsson, en núverandi stjórn skipa: F'or- maður Þorsteinn Júliusson, hrl., varaformaður Páll S. Pálsson, hrl., og aðrir i stjórn: Leifur Sveinsson, lögfr., Alfreð Guðmundsson, forstöðumaður og örn Egilsson, framreiðslu- maður. klukkustundar sleðaferð. Fé er ekkert beitt eins og er, en þó finnst töluverð snöp fyrir það, þegar komið er nokkuð frá bæ. 1 fyrradag fórum við að athuga að hestum og tókum nokkra á hús. Þeir voru allir mjög vel útlitandi, og hafa greinilega haft úr nógu að moöa i vetur. Hross eru hér enn töluvert mörg, þótt ekkert sé miðað við það, sem áður var. En notin fyrir þau minnka stöðugt, og eru nú nær eingöngu bundin við smalamennsku á haustin, og nokkuð einnig á vorin, þvi að enn er hér ekki rúið allt fé. að vetrinum. Annars er hér svo sem ekkert sérstakt að frétta. Menn eru hressir og hraustir, enda er það jafngott að vera ekki kvelli- sjúkur, þegar slik leið er til læknis sem hér, og samgöngur ekki betri. fremur. „Hlutverk sjóðsins veröur að stuðla að tækniþróun á Norðurlöndum öllum, svo sem nafnið gefur til kynna, og stjórn hans verður skipuð fulltrúum allra landanna. Af okkar hálfu mun Árni Snævarr verkfræðingur verða i stjórn þessa sjóðs”. I Nýtt lífsgæðamat Þótt uin fátt sé nú meira rætt en menguii, er það ekki ýkjalangt siðan þær umræður hófust. Meö vissum rétti má lika segja, að þctta vandamál liafi ekki komið til sögu i ríkuni mæli fyrr en i siðari lieimsstyrjöldinni og eftir liana með tilkomu stóraukins efnaiðnaðar og framleiöslu alls kouar gerviefna. Það tók iönaöarþjóðirnar verulegan lima aðátta sig á þeirri liættu, sein hér var að gerast. Það má jafnvel segja, að það hafi ekki vcrið öllu fyrr en á alls- her jar þing i Sa ni eiiiuöu þjóðauna 1968, að þjóöirnar hafi almennt áttað sig á, að hér væri komiö til sögu stór- follt vandamál, scm kallaöi á alþjóðlegt samslarf á marg- vislegum sviðum, t.d. varð- andi mengun hafsins. i framhaldi af hinum sögu- legu umræöuni á allshcrjar- þingi S.Þ. 1968, hefur ckki annað mál verið öllu meira rætt i lieiminum en menguiiarvandamálið siöustu árin. Margt bcndir til að þær umræður og þær aðgcrðir, sem vonandi fylgja i kjölfariö, eigi eftir að valda eius konar hyllingu i inati lifsgæða. Menn skilja það miklu bctur en áður að lireint loft og heilnæml land eru i röð allra inestu verð- mæta og nátlúrugæöa. Hröö iönvæöing er ekki lcngur saina keppikefli og áöur, ef ekki tekst jafnhliöa að lialda unihverfinu heiliiæmu og and- rúmsloflinu ómcnguöu.i sam- ræmi við þctla, hefur auki/.t skilningur á mikilvægi þcirra alvinnugrcina, gamalla og nýrra, sem liægt er aö cfla og auka, án þess aö þvi fylgi aukin hælta fyrir mannlegl umhverfi. Auðlegð íslands Þelta nýja verðmætamat, sem er að ryðja sér til rúms i hciminum, mun m.a. opna augu manna fyrir þvi.'að is- land er miklu auöugra land en álitið hefur verið til þcssa. ís- land býr yfir þcirri auðlegð sem nú er að verða talin mikilvægust, óinenguöu and- rúmslofti og hrcinu umhvcrfi. A islandi er aö finna mögu- leika fyrir vaxandi atvinnu- vegi, sem ekki hafa mengunarhættu i för mcö sér. Hér eru ekki aðcins auöug fiskimiö við strendurnar, scm veita skilyrði til blómlegra liskveiöa og fiskiðnaöar, ef nógu mikiö kapp cr lagt á nauðsynlega friöun fiskstofn- anna. liér cr aö finna stór kostlega mögulcika til að auka fiskirækl i ám og vötnum. Ilér er meö vaxandi ræktun og þá ekki si/.t meö skynsainlegri ræktun beitilandsins, hægt aö auka landhúnaö sem m.a. gctur oröið undirstaöa vaxandi útflutningsiönaöar. IIiö heilnæma umhverfi mun svo hvetja ferðamcnn til aö sækja liingað i sivaxandi mæli. Þannig hefur island skilyröi til aö vera eitt auöug- usta og heilnæmasta land i heiminum, ef þjóöin ber gæfu til aö vinna í anda þess nýja lifsgæöamats, sem nú er aö ryöja sér til rúms i heiminum. Vannýttir möguleikar Til þess aö þetta megi takast, þarf vitanlega margl aö gerá. Við þurfum m.a. nýja löggjöf,vum náttúruvernd og sérstaka löggjöf um ráö- stafanir gegn mengun I lofti og I vatni. En jafnhliða fuli- kominni löggjöf og einbeittri framkvæmd hennar þarf svo aö haga allri uppbyggingu at- i vinnuveganna i samræmi við •• hiö nýja verömætamat. að Framhald á bls. 19 Loðnan veiðist nú á tveim stöðum — Börkur NK fékk 800 tonn Iðnþróunarsjóðurinn Fjallamenn fara um á snjósleðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.