Tíminn - 23.02.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.02.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 23. febr. 1973. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. — Uppselt. Sjálfstætt fólk sýning laugardag kl. 20. Tyær sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2). sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5). Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. Iðnó Kló á skinni i kvöld. Uppsclt. Atómstööin laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 15 - Uppselt. Kristniliald sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Fló á skinni þriðiudag — JUppselt. Fló á skinni miðvikudag Uppselt Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 Austurbæjarbíó Nú er það svart maöur miðnætursýning laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Súpcrstar Jesús Guð Dýrlingur eftir Tim Rice og A.L. Webber. Þýöing: Niels Óskarsson. Leikm.: Steinþór Sigurðsg. Hljóðstj.: Jón K. Cortes. Hljómsveitin Náttúra. Hljómsv.stj.: Karl Sig- hvatss. Leikstj.: Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjud. kl. 21. 2. sýn. miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Augtýswf ! iTtmanum í Tónabíó Sfml 31182 Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT KASTWOOI), I n g c r Stcvens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Seltjarnarness Barnaleikritið GOSI cftir Jóhannes Stcinsson Leikstjóri Jón Hjartarson. 3. sýning i Félagsheimili Seltjarnarness laugar- daginn 24. febrúar kl. 3 e.h. 4. sýning sunnudag 25. febrúar kl. 3. e.h. Aðgöngumiðasala i Félags- heimilinu i dag kl. 4-7, laugardag frá kl. 1, og sunnudag frá kl. 1. Aðgöngumiðapantanir i sima 22676 Aðgöngumiðar einnig seldir i Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, föstudag og laugardag. OPUS leikur í kvöld föstudag BIBLÍUDAGUR 1973 sunnudagur 25. febrúar Tlmínner Auglýsitf peningar iTtmanum Naðran There was a crooked man KIIÍK D0UGLAS HENRY I'ONDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i ltium og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. síml 16444 Litli risinn \S\ * DUSTIN HOIT MAN Viðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan Sýningar- tima. Hækkaö verð. Skelfing í Nálargarðin- um the panic needle park ÍSLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif eyturlyfjaneytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengiö hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: A1 Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. VEITINGAHÚSIÐ lækjarteig 2 Hljómsveit Jakobs Jónssonar Gosar — og Næturgalar Opið til kl. 1 Tíminn er 40 siöur alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarslminn er 1-23-23 GAMLA BIO r É Samsærið Starring OL.IVER REED JILL ST. JOHN IAN McSHANE Ný ensk sakamálamynd i litum. islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin i litum með is- lenzkum texta, gerð eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Eiizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Lifi hershöfðinginn Ein skemmtilegasta mynd hins fjölhæfa snillings Peters Ustinovs. Litmynd með ISLENZKUM TEXTA Hlutverk: Peter Ustinov, Pamela Tiffin. Jonathan Winters. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Morð eftir pöntun The Assassination Bureu Bráðskemmtileg bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir Jack London „Morð hf.”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Diana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.