Tíminn - 20.03.1973, Síða 2

Tíminn - 20.03.1973, Síða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 20. marz. 1973 Áskorun um greíðslu fast- eignagjalda í Seltjarnarneshreppi Samkvæmt samþykkt hreppsnefndar 3. janúar 1973 og heimild i lögum um tekjustofna sveitarfélaga no. 8/1972 voru gjalddagar fasteignagjalda ákveðnir 15- janúar og 15.mai. Hjá þeim fasteignagjaldendum er ekki sinntu gjalddaganum 15. janúar er allt fasteignagjaldið nú gjaldfallið og á það fallnir 3% dráttarvextir. Hér með er skorað á alla þá er ekki greiddu fyrri hluta fasteignagjalda 1973 fyrir 15. febrúar s.l. að greiða þau ásamt áföllnum dráttarvöxtum nú þegar, en gjöld þessi með kostnaði og vöxtum verða innheimt samkvæmt lögum no. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks eigi siðar en 1. mai 1973. Innheimta Seltjarnarneshrepps. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 -=^—25555 (^14444 WfílflDIR BILALEIGA IIVEUFISGÖTU 103 V-WSendiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Landfari góður Ég ætla að biðja þig að birta þetta bréf fyrir mig. Ég var að lesa ágæta grein i Sunnudagsblaðinu um sveita- simann, og eru það vissulega orð i tima töluð. En þó slæmt sé að búa við þaö að hafa mörg númer á sömu lfnu, þá er það nú hátið að hafa það og geta náð sambandi við aðra landshluta. En sfminn, sem við hér í Árneshreppi höfum búið við um skeið, um hann má segja, að hann sé allur i rúst. Fjöldi staura brotinn, lfnur slitnar, og svo ekki gert við neitt, nema snúið saman til bráða- birgða af heimamönnum. Það er ekki hægt að ná á milli bæja, nema með höppum og glöppum, — að maður tali nú ekki um að ná út úr hreppnum. Simalinan norður i hreppinn yfir Trékyllis- heiði er orðin svo léleg, að það má varla kula, þá ér hún farinn i sundur. Og svo liða dagar og vikur, að ekki næst neitt samband. Hingað hafa ekki komið viðgeröarmenn frá landsimanum i nær tvö ár, og þætti það eitthversstaðar léleg þjónusta. Þetta er alveg óviðun- andi ástand. En það sem hefur bjargað i þeim tilfellum, þegar allt hefur verið bilað, er að á sim- stöðinni hér er talstöð. Ég vil taka það fram, að fólkið á simstöðinni hér hefur gert það, sem það hefur getað til að bæta úr þessu ástandi. Þótt þeir háu herrar hjá landsimanum hafi ekki séð ástæðu til að senda viðgerðar- menn hingað i nær tvö ár, þá hafa þeir ekki gleymt að láta okkur greiða afnotagjöld af simanum. En það gæti farið svo, að menn sæju ekki ástæðu til að greiða þau öllu lengur. Guðmundur G. Jónsson Munaðarnesi I Arneshreppi, Strandasýslu. MMMMMMMMMP-IMMMMMMríMMMMMMMMMMfJMMMMMyiMyiM ri M M M M Vestmannaeyingar! u Steingrimur Benediktsson £3 gullsmiöur £3 hefur fengið aðstöðu i Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fl.. Onnumst viðgerðir á skartgirp- um. — Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu bd M ImB r*i CmI p*i bii p*i i*«a GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinui Sími 20-0-32 Hjólbarða- viðgerði Snjómunstu fyrir 1000X20 1100X20 Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga Hjólbarða sólu n Sala sóluðum hjólbörðum BARÐINN rmúla 7 * Reykjavík * Sími 30501 I bekkir * til sölu. — Hagstætt verð. | Sendi i kröfu, ef óskað er. I j Upplýsingar að Oldugötu 33 | ^ simi 1-94-07. ^ Enner tœkifœri.,. til að eignast hlut í banka. Nú eru aðeins um 15 milljónir óseldar af hlutafjáraukningu Samvinnubankans úr 16 í 100 millj. kr. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN ÞM JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JIS JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.