Tíminn - 20.03.1973, Síða 13

Tíminn - 20.03.1973, Síða 13
Þriðjudagur 20. marz. 1973 TÍMINN 13 Félag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun laugardaginn 24. marz kl. 14, að Aðalgötu 14. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Steingrimur Her- mannsson alþingismaður talar um ræðumennsku. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Austfirðingar Fundur um byggðamál i Valaskjálf sunnudaginn 1. april. Hefst fundurinn kl. 14. með ávarpi formanns SUF. Framsöguerindi flytja Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson, Ólafur Ragnar Grimsson og Magnús Einarsson. Ráðstefnustjóri verður Jón Kristjánsson. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Suf. Félagsmálaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miðvikudagur 21. marz Samvinnuhreyfing og verkalýðshreyfing. — Hlutverk þessara fjöldahreyfinga i islenzku stjórnmálalifi. Baldur óskarsson, fræðslustjóri ASI. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Sigriður Thorlacius segir okkur frá breyting- um á orlofslögum húsmæðra og Birgir Thorlacius kynnir grunn- skólafrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmennið. Stjórnin. Ritari Staða ritara við rannsóknadeild Landspitalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. april n.k. Starfið gerir kröfu til framhaldsmenntunar eftir gagn- fræðaskóla og leikni i vélritun. Umsóknum, er greiní menntun og fyrri störf, ber að skila til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 25. marz n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 15. marz 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Nýja testamentið vasaútgáfa/skinn og nýja Sálmabókin 2. prentun fást I bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Auðbranóe.stofu Hallgrimskirkju Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. Fermingagjafir AFL HREYSTI LIFSGLEÐI □ HEILSUHÆKT ATLAS — ælingalim. 10—15 mlnúlur á dag. Kerl.O þarlnast engra áhalda. Þetla er álilin bezta og lijótvirkasta aOlerSin til aO lá mikinn vöOvastyrk. góOa heilsu og lagran likamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eltir vikutlma þjállun. □ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiOin til alhliOa llkamsþiállunar, eltir heimsmeistarann I lyltingum og gllmu. George F. Jowett Jowett er nokkurs konar álramhald al Atlas. Bækurnar kosta 200 kr. hvor. Setjiö kross við þá bók (bækur), sem þiö óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITÆKI — þjállar allan likamann á stuttum tlma, sérstak- lega þjállar þetta tæki: brjóstiö. bakiO og hand- leggsvöOvana (sjá meOf. mynd). TaekiO er svo lyrir- lerOartltiO. aO hægt er aO hafa þaO I vasanum Tæk- iO ásamt leiOarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. kMSRÆKT". pósthóll 1115. SendiO nafn og helmllisfang til: „I Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Kostakjör á bókum Aður auglýst kostakjör á bókum (bókamarkaðsverð) áfram f gildi, m.a. fimm skáldsögur kr. 500.00, auk kaupbætis alls yfir 2000 bls. — Peningar fylgi pöntun. Bækurnar sendar burðar- gjaldsfrítt um hæl. Klippið augl. og sendið með pöntuninni. Bókaútgáfan Rökkur Pósthólf 956, RVK. Auglýsingasi'mar Tímans eru Jarðýta til sölu Caterpillar D4DPF árgerð 1969, i góðu lagi. Keyrð 4 þús. vinnustundir. Upplýsingar gefur Örnólfur Guðmunds- son, simi 94-7114. Heimilisrafstöð Nýleg og litið notuð heimilisrafstöð, 6-10 kw, óskast til kaups. Upplýsingar i sima 8-43-66 og 1-46-46 eftir kl. 7 á kvöldin. (Jj ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á vatnsveitupipum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað 26. april n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Starfsstúlknafélagið Sókn: AÐALFUNDUR Starfsstúlknafélagsins Sóknar verður haldinn fimmtudaginn 22. marz 1973 kl. 9 e.h. i Lindarbæ — niðri. Ilagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Starfsstúlknafélagið Sókn. NB: Reikningar félagsins fyrir árið 1972 liggja frammi I skrifstofu féiagsins, miðvikudaginn 21. marz og fimmtu- daginn 22. marz. Veljið yður í hag OMEGA Jtlpina. Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 — Sími 22804 úrsmíði er okkar Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn i Kristallssal Hótel Loft- leiða i Reykjavik laugardaginn 31. marz n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkv. 22. gr. samþykkta bankans. 2. Aukning hlutafjár. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 26. marz til 30. marz að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 19. marz 1973 Sveinn B. Valfells form. bankaráðs.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.