Tíminn - 20.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.03.1973, Blaðsíða 19
Þriftjudagur 20. marz. 1973 TÍMINN 19 Spitala og aðstoðarskipið Frithjof i Reykjavikurhöfn i gær. (Timamynd G.E.) Frithjof var í Reykja vík í gær KJ, Reykjavik. — t gærmorgun kom vestur-þýzka spitala- og að- stoðarskipið Frithjof til Reykja- vikur, og mun aðalerindið hafa verið að sækja hingað tvo sjó- menrv sem slösuðust um borð i vestur-þýzkum togurum, og voru lagðir hér á sjúkrahús. Frithjof fór frá Reykjavik klukkan fjögur i gær. Þess má geta, að þetta sama skip Frithjof hagaði sér dólgslega við islenzk varðskip, fyrir ekki löngu siðan, en ekki bar á öðru en vel væri tekið á móti skipinu i Reykjavik i gær. Laxveiðiá til leigu Til leigu er stangaveiði i Sæmundará í Skaga- fjarðarsýslu veiðitímabilið 1973. Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl n.k. Uppiýsingar gefur Sæmundur Jónsson, Bessastöðum, simi um Reynistað. Hestamanna- félagið Gustur í Kópavogi Fundarboð Aðalfundur Gusts verður haldinn i félags- heimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 22. marz og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mái. Með félagskveðju, stjórnin. Sýningin „Fjölskyldan á rökstólum" dagana 17-28. marz. — Opin alla virka daga kl. 14-19. í kvöld verður umræðufundur i fundarsal NH kl. 21. Framsöguerindi flytja: Hólmfriður Gunnarsdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Björn Björnsson og Pétur Þorsteinsson. Sigriður Thorlacius stjórnar umræðum. t kvöld er sýningin einnig opin kl. 20-21 og að umræðum loknum. „Fjölskyldan og framtíðin" Aðgangur ókeypis. — Verið velkomin. Kvenfélagasamband íslands. NORRÆNA HÚSIÐ © íþróttir 11. Haukur Nielsson 12. Styrmir Sigurðsson 13. Þorkell Kristjánsson Konur min. 1. Lynn Ward Solihull Engl. .................... 10:11.0 2. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK ............................ 10:38.2 3. Lilja Guðmundsdóttir 1R ............................ 10:47.6 4. Anna Haraldsdóttir FH ............................ 11:05.4 5. Bjarney Arnadóttir ÍR ............................ 16:38.0 — ÖE Ólafsvík þeirrar friðunar, sem Breiða- fjörður hefur notið. Um afla einstakra báta er það að segja, sagði Jafet að lokum, að Lárus Sveinsson er kominn með um fimm hundruð lestir, og Jökull, Pétur Jóhannsson og Matthildur um þrjú hundruð lestir hver bátur. Þvi má bæta hér við, að viðar i fiskiþorpum á Snæfellsnesi er svipað ástatt og á Ölafsvik: Fólkshörgull veldur þvi, að ekki er unnt að vinna þar allan þann afla, er að landi berst og frysti- húsin gætu tekið á móti, ef ekki væru of fáar hendur við vinnuna. —JH © Strandið hafði verið saman á svæðinu frá Skógum og að Selfossi. Þeir óku siðan með þá til Reykjavikur.” Eins og fyrr segir, hafa menn frá Björgun verið fyrir austan til aðkanna aðstæður við björgun skipsins. Veðriö á þessum slóðum var mjög gott um helgina og eykur það llkurnar á þvi, að hægt verði að koma skipinu út. Björg- unarskipið Goðinn, átti aö fara frá Reykjavik i gærkveldi og á flóðinu i dag á að gera tilraun til að toga skipið á flot. Tveir menn i áhöfn skipsins, stýrimaður og vélstjóri, voru fyrir austan um helgina. 1 gær komu hingað til lands fulltrúar frá tryggingafélagi og útgerð skipsins til aö kanna aöstæður. Sjópróf munu fara fram i Reykja- vik og munu yfirheyrslur að öllum likindum hefjast i dag. Leitin að skipverjanum, sem týndist af skipinu eftir að það strandaði, hefur ekki borið árangur. Leitaö hefur verið i hverjum krók og kima á skipinu og gengnar fjörur, en allt hefur komið fyrir ekki. Er talið að hann hafi fallið i sjóinn og sogast út með briminu. Varðskip skotum, og var tveim skotum hleypt af fyrir framan States- man, sem lét sér það að kenningu verða. Siðar um kvöldið, eða skömmu fyrir klukkan niu, reyndi dráttarbáturinn Englishman að sigla á Óðin , en enn voru það kraftmiklar vélar varðskipsins sem komu i veg fyrir ásiglingu. Dráttarbátarnir hafa undan- farna daga siglt mjög dólgslega i kring um islenzku varðskipin, og virt að vettugi allar siglinga - reglur. Týr missti klippurnar Varðskipið Týr lenti i útistöðum við brezka togara út af Vest- fjörðum i gær. Fyrst reyndú brezku togararnir Falstaff H 107 og Ross Canaveral H267, að sigla á Tý og gekk það svo langt að byssan á Tý var mönnuð, en þegar togaramenn sáu það hættu þeir ásiglingatilraunum sinum. Eftir hádegið i gær ætlaði Týr að skera á virana hjá togaranum Peter Scott H-103, en þá vildi svo illa tii, að klippurnar, eða hnifar- nir, festust i toghlera Peter Scott og brotnuðu samkvæmt upp- lýsingum Landhelgisgæzlunnar. Læknar Norðurhafa fyrir ofveiði og mengun verður hlutverk nefndar- innar að kynna innanlands og utan hugmyndina um friðlýsingu Norður-Atlantshafs og efna til nýrrar umræðu um varnir smá- rikja. Til mála hefur komið að halda á tslandi alþjóðlega ráð- stefnu um þessi mál næsta sumar, A fundinum i Norræna húsinu verður nefndin, sem fyrr segir, formlega stofnuð og kosin fram- kvæmdastjórn. Frófessor N.A. Godman frá Edinborgarháskóla flytur erindi á fundinum. Hann hefur að undanförnu lagt stund á rannsókn tengsla milli iðnaðar og sjávarútvegs. Hann hefur að und- anförnu gert sér far um að kynnai sjónarmið Islendinga i land- helgismálinu, og islenzkir stú- dentar i Edinborg hafa eindregið mælt með þvi að prófessorinn verði fenginn til Islands i fyrir- lestrarferð. Þeir sem að undirbúningi fyrr- greindrar nefndar standa, þykir hliða að hún verði fyrst og fremst óformlegur áhugamannahópur og að leitazt verði við að koma á samvinnu fólks úr ýmsum félaga- samtökum og stjórnmálaflokk- um. o Jón Finnsson GK 6239 Jón Garðar GK 6270 Keflvikingur KE 3743 Kristbjörg II VE 2458 LjósfariÞH 3730 Loftur Baldvinsson EA 9710 LundiVE 1149 Magnús NK 5184 NáttfariÞH 4380 ÓlafurMagnússonEA 2588 Ólafur Sigurðsson AK 4132 Óskar Halldórsson RE 5191 Óskar Magnússon AK 8394 Pétur Jónsson KÓ 7699 Rauðsey AK 6287 Reykjaborg RE 5762 Seley SU 3705 Skinney SF 4396 Skirnir AK 7025 Súlan EA 8198 Surtsey VE 1334 Sveinn Sveinbjarnars. NK 4279 Sæunn GK 1895 Sæberg SU 5036 Viðey RE 1813 Viðir AK 3159 Vonin KE 2246 VörðurÞH 4157 Þórður Jónasson EA 5556 ÞórkatlalIGK 2337 Þorsteinn RE 6733 örn SK 4251 VELJUM ÍSLENZKT Hvalfjörður taumum, enda er höfnin þakin af þessum óþverra. Hér með fylgja tvær myndir af Olandsbrúnni. Litla myndin sýnir flotkrana, sem eru að setja brúargólf á stöpla. Þeir eru alls 155 og aðeins einn hefir bergfestu. Hinir hvila i hafsbotninum á set- um, en undirstöðu 60 þeirra varð að styrkja með steinstólpum, sem reknir voru niður i leðjuna, 50 undir hvert set. Stærri myndin sýnir hinn skipgenga hluta mannvirkisins með 130 m. bili milli stöpla. Friðrik Þorvaldsson. 77 skip Helga II RE 4614 Helga Gnðmundsd. BA 6731 Hilmir KE 7 2686 HilmirSU 6317 Hinrik KÓ 1729 HrafnSveinbjarnars. GK 5267 HrönnVE 1771 HuginnlIVE 1511 Höfrungur III AK 5695 tsleifur VE 63 3990 Isleifur IV VE 2185 Simplicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum Það getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega I yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. Vörumarkaöurinn hf. AHMULA IA. SIMI H6II3. REVKJAVIK ♦ RAUÐI KROSS ÍSLANDS nýtt símanúmer 26722

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.