Tíminn - 23.03.1973, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 23. marz. 1973
//// Föstudagurinn 23. marz 1973
IDAC
Heilsugæzla
Slysavaröstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almcnnar upplýsingar um
læknal-og lyfjabúöaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik,
vikuna 23 til 29. marz verður
sem hér segir: Reykjavikur
apótek og Borgar apótek.
Reykjavikur apótek annast
vörzluna á sunnudögum helgi-
dögum og almennum fridög-
um, einnig næturvörzlu frá kl.
22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum.
Lögregla og
slökkviliðið
Iteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og!
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjiirður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Itafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir sfmi 05
Siglingar
Skipadeild S.l.S.Arnarfell átti
að fara frá Hull til Reykja-
vikur i gær. Jökulfell er i
Borgarnesi, fer þaðan i dag til
Reykjavlkur. Disarfell losar á
Norðurlandshöfnum. Helga-
fell f6r 21. frá Heröya til
Reykjavikur. Mælifell er á
Akranesi. Skaftafell er i
borlákshöfn, fer þaðan til
Keflavikur. Hvassafell fer i
dag frá Turku til Mantyluoto.
Stapafell fór i morgun frá
Reykjavik til Húsavikur og
Blönduóss. Litlafell fer i dag
frá Sauðárkróki til Suður-
eyrar, Flateyrar, Bildudals,
og Patreksfjarðar. „Mette
Dania” er væntanleg til
Hornafjarðar I dag.
Félagslíf
Frá G uöspek if éla ginu .
Gyðingdómur og kristni,
trúarbrögð Vesturlanda,
nefnist erindi, sem Karl
Sigurðsson flytur i Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22 i
kvöld föstudag kl. 9. Stúkan
Mörk sér um fundinn. öllum
heimill aðgangur
Kvenfélag Breiöholts.
Skemmtifundurinn verður
haldinn 24. marz kl. 20,30 i
félagsheimili Rafmagnsveitu
Reykjavikur. Húsið opnað kl.
20. Félagsvist og fleira. Mætið
vel og takið með ykkur gesti.
Upplýsingar hjá Erlu i sima:
31306, Guðlaugu simi: 83572,
Jóhönnu simi: 81077 og Vigdisi
simi: 85180.
Skemmtinefndin.
Sjálfsbjörg Reykjavik. Góðir
félagar, árshátiðin verður
haldin i átthagasal Hótel Sögu,
laugardaginn 24. marz og
hefst með borðhaldi kl. 7.
Mætið vel og stundvislega.
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
býður öldruðu bólki til kaffi-
drykkju i félagsheimili kirkj-
unnar, sunnud. 25. marz n.k.
kl. 3 e.h. Kristinn Hallsson,
óperusöngvari syngur. Elin
Guðmundsdóttir leikur á
hörpu.
AAinningarkort
Minningarkort Ljósmæðra-
félags. tsl. fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingar-
heimili Reykjavikur, Mæðra-
búðinni, Verzl. Holt, Skóla-
vörðustig 22, Helgu Nielsd.
Miklubraut 1 og hjá ljós-
mæðrum viös vegar um
landið.
Flugáætlanir
Flugfélag Islands, innan-
landsflug. Áætlað er að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir) til
Húsavikur, ísafjarðar,
Raufarhafnar, bórshafnar,
Patreksfjarðar, Egilsstaða og
til Sauðárkróks. Millilanda-
flug. Sólfaxi fer frá Keflavik
kl. 08:45 til Osló, Glasgow og
Kaupmannahafnar væntan-
legur aftur til Keflavikur kl.
18:45 um daginn.
FUF-félagsvist
Félagsvist verður haldin að Hótel Sögu 1. apríl kl. 20:30. Stjórn-
andi Sigurður Sigfússon.
Á að leyfa fóstureyðingar?
Almennur umræðufundur FUF um fóstureyðingar verður hald-
innaðHótelEsjufimmtudaginn 29. marz næst komandi kl. 20:30.
Frummælendur verða borbjörn Broddason lektor, Guðmundur
Jóhannesson, læknir og Gerður Oskarsdóttir frá Rauðsokka-
hreyfingunni.
Fundarstjóri verður Asa K. Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka.
Fundurinn er öllum opinn.
■illliiiii
Vestur spilar fjögur hjörtu.
Noröur spilar út tigli. Tekið er á
ás blinds og hjarta-tvisti spilað
frá blindum. Hjarta-gosi kemur
frá Suöir og Vestur tekur á ás.
Hvaöa trompi á Vestur aö spila
næst og hvers vegna?
♦ ADG104 K65
V A1096 V K532
♦ 104 ♦ A7
♦ D9 4, G1074
Suöur á að vinna fjögur hjörtu
og þaö er nokkuö erfitt aö svara
þessari spurningu. bað er þó
greinilegt aö betra er að spila Hj-
6 á kóng blinds, en svina hjarta-
tiu. bað heppnast gegn 1. begar
Austur hefur DG tvispil og 2.
þegar Austur hefur DG7 og þrjá
spaöa. Aöeins þegar Hj-G er
einspil hjá Austri er vinningur i
þvi að svina Hj-10 og þá um leið
og norður sé með þrjá spaða.
Vestur getur gefið sjálfum sér
aðeins aukinn möguleika meö þvi
að spila Hj-10 (eftir aö hafa tekið
á Hj-As i öðrum slag) með það I
huga að stinga upp kóng ef litið
hjarta er látið frá Noröri. 1
atriöum 1. og 2. að framan skiptir
10 ekki máli, en möguleiki er ef
Noröur á D874 i hjarta, að hann
láti D á tiuna — og þá vinnur
Vestur spiliö ef Noröur á 3 spaða.
A svissneska meistaramótinu
1959 kom þessi staða upp I skák
Meyer og dr. Levi. Meyer hefur
hvitt og á leik.
19. Bf5! — hxg5 20. Bg6+ — Bf7
og svartur gafst upp þar sem
hann tapar drottningunni.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
M—W
Sauðárkrókur
— trúnaðar
mannafundur 23. marz
Fundur i trúnaðarmannaráði verður haldinn I Framsóknar-
húsinu föstudaginn 23. marz kl. 20:30. A fundinn mætir Stein-
grímur Hermannsson alþingismaður.
Almennur stjórnmálafundur
á Siglufirði 24. marz
Framsóknarfélögin Siglufirði efna til almenns stjórnmálafundar
laugardaginn 24. marz kl. 16 i Alþýðuhúsinu Framsögumaður:
Steingrimur Hermannsson alþingismaður.
Allir velkomnir á fundinn.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
í Reykjavík
Kristján Benediktsson verður til viðtals að skrifstofu Framsókn-
arflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 24. marz milli kl. 10 og
Félagsmála-
námskeið
á Siglufirði
Félag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir féiagsmálanám-
skeiði er hefjast mun laugardaginn 24. marz kl. 14, að Aðalgötu
14. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Steingrimur Her-
mannsson alþingismaður talar um ræðumennsku. öllum heimil
þátttaka. Stjórnin.
Sigluf jörður —
Fulltrúaráðsfundur 25. marz
Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirði að
Aðalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrim-
ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum.
Framsóknarvist
að Hótel Sögu 5. apríl
Annað spilakvöldið I þriggja kvölda vistarkeppninni verður að
Hótel Sögu fimmtudaginn 5. april og hefst að venju kl. 20:30.
Keppt verður um eigulega muni, húsgögn og fleira, meira en
tuttugu þúsund króna viðri. Einnig verða veitt góð verðlaun fyrir
þetta kvöld sérstaklega. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst siðar.
Vistarnefndi FR.
J
Bróðir minn
Július Ámundi Jónsson
frá Stöpum. Holtsgötu 13, Reykjavik.
andaðist að Landkotsspitalanum miðvikudaginn 21. þ.m.
Sigriður J. Thorlacius.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
frú Láru ó. Kolbeins,
Skeiðarvogi 157, Reykjavik.
verður gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavik mánudaginn
26. marz 1973 kl. 13.30.
Aðalheiður Kolbeins
Gisli H. Kolbeins
Guðrún Scheving
Erna Kolbeins
Eyjólfur Kolbeins
bórey Kolbeins
Ólafur Valdimarsson
Lára Agústa Kolbeins
barnabörn
Sæmundur Kristjánsson
Sigriður B. Kolbeins
Jón Scheving
Torfi Magnússon
Ragnhildur H. Kolbeins
Baldur Ragnarsson
Anna Jörgensdóttir
Snorri Gunnlaugsson.