Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 24. marz 1973. IJ/I Laugardagurinn 24. marz 1973 IDAG Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar'- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknd-og lyfjabúÁaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöid, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 23 til 29. marz verður sem hér segir: Reykjavikur apótek og Borgar apótek. Reykjavikur apótek annast vörzluna á sunnudögum helgi- dögum og almennum l'ridög- um, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og* sjukrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Ral'magn. í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i lial'narfirði, simi 51336. Ilita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild S.I.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavikur 26. Jökulfell er i Reykjavik. Disarfell er á Húsavik, fer þaðan til Akureyrar. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur 26. Mælifell átti að fara i gær frá Akranesi til Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðar. Skaftafell er i Reykjavik, fer þaðan til Keflavikur og New Bedford. Hvassafell fer 26. frá Mantylouto til Heröya. Stapa- fell fer i dag frá Húsavik til Blönduóss og lieykjavikur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Mette Dania fer i dag frá Hornafirði til Iteykjavikur. Flugdætlanir F I u g f é I a g t-s I a n d s innanlandsflug. Er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Hornaf jarðar, tsafjarðar, Norðfjarðar og til Egilsstaða. Millilandaflug.Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 10.00 til Kaup- mannahafnar, Frankfurt og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 21.30 um kvöldið. Félagslíf Sunnudagsferðir 25/3. Kl. 9.30. Helgafell - Gullkistu- gjá. Kl. 13. Búrfell — Búrfellsgjá. Farið frá B.S.l. Verð 300kr. Ferðafélag tslands. Kvenfclag Breiðholts. Skemmtifundurinn verður haldinn 24. marz kl. 20,30 i félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur. Húsið opnað kl. 20. Félagsvist og fleira. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjá Erlu i sima: 31306, Guðlaugu simi: 83572, Jóhönnu simi: 81077 og Vigdisi simi: 85180. Skemmtinefndin. Langholtsbúar. örn Guðmundsson flytur erindi með skuggamyndum um skyggni i safnaðarheimilinu á sunnudagskvöld kl. 9. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sjálfsbjörg Reykjavik. Góðir félagar, árshátiðin verður haldin i átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 24. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Mætið vel og stundvislega. Kvenfélag llallgrimskirkju. Kvenfélag Hallgrimskirkju býður öldruðu bólki til kaffi- drykkju i félagsheimili kirkj- unnar, sunnud. 25. marz n.k. kl. 3 e.h. Kristinn Hallsson, óperusöngvari syngur. Elin Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðra- félags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar- heimili Reykjavikur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Kirkjan Krikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. F’riðrik Schram. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu. Séra Páll Pálsson. Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Iláteigskirk ja . Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Grensásprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Asprestakall. Messa i Dómkirkjunni kl. 11. Barna- samkoma i Laugarásbiói kl. 11,. Séra Grimur Grimsson. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustu er sérstaklega vænst þátttöku væntanlegra fermingarbarna og foreldra þeirra. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benidiktsson ávarpar börnin. Séra Garðar Þor- steinsson. Ilaf narfjarðarkirkja. Æskulýðsvaka I Hafnar- fjarðarkirkju, sunnudags- kvöld kl. 8.30. Gunni og Dóri og nokkrar stúlkur syngja með gitarundirleik. Frásögn um æskulýðsstarf i Ameriku með skýringarmyndum, upp- lestur, almennur söngur og fleira. Æskulýðsnefnd Hafnar- fjarðarkirkju. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólasköla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. KársnesprestakaII. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Grimur Grimsson (Asprestakall) Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna eru sérstaklega beðnir að mæta. Séra Þórir Stefensen. Barnasainkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum, við öldugötu. Séra Þórir Stefensen. Noröur spilar út L-10 I sex gröndum Vesturs. Hvernig myndir þú spila spilið? Vestur Austur * K54 A A86 ¥ KD86 ¥ A94 * A76 ♦ KG83 * AD7 * KG3 Það er ekki nóg hér að þekkja öryggisspilið I tiglinum — Vestur verður fyrst aö komast aö þvi hvort það er nauösynlegt. Eftir aö hafa tekið laufa-útspilið er þremur hæstu i hjarta spilað. Ef hjartaö fellur 3-3 spilar Vestur öryggisspil f tigli — reynir öruggustu leiöina til að fá þrjá slagi á litinn, það er fyrst T-K, siðan T-As, og spilað á T-G blinds. Ef hjartað fellur ekki á Vestur að reyna að gefa þeim mót- herjanum slag á spaða, sem ekki er með fjórða hjartaö. Ef hægt er að ná þvi fram fást möguleikar á kastþröng, auk möguleikans að fá fjóra slagi á tigul. t fjöltefli i Vinarborg 1891 kom þessi staða upp hjá Zucker- backer, sem hefur hvitt og á leik. 1. Bf5!! — Hxf5 2. Kg6 — Hfl 3.b8D+! — Kxb8 4.g8D+ og hvitur vann. AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI □ HEILSURÆKT ATLAS — æbngatim. 10—15 minútur á dag. KerhO þarfnasf engra áhalda. Þetta er álilin bezta og fijótvirkasta aiOforOm til aO fá mikmn vóOvastyrk. góOa heilsu og fagran likamsvöxf. Arangurinn mun sýna sig eftir vikutíma þjáltun. □ LlKAMSRlEKT JOWETTS — leiOin til alhliOa likamsþiállunar. eftir heimsmeistarann I lyftingum og glimu, George F. Jowett Jowetl er nokkurs konar áframhald af Atlas Baekurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið i ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMITCKI — þjálfar allan likamann á stuttum tima. sérstak- lega þ|álfar þetta taeki: brjóstiO. bakiO og hand- leggsvöövana (sjá meOf. mynd). TaskiO er svo fyrir- ferOartftiO, aO h*gt er aö hafa þaO I vasanum Tæk- iO ásamt leiOarvlsi og myndum kostar kr. 350.00 SandiO nafn og helmilisfang til: ..LIKAMSRÆKT". pósthólf 1115. Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Reynivallaprestakail. Messa að Saurbæ kl. 2. Sóknar- prestur. Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Óskastund barnanna verður ekki á sunnudaginn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Föstu- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. ,1B—iii Stjórnmálanámskeið Félagsmáiaskólinn FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. I.augardagur 24. marz Fjöimiðlar og stjórnmál. Tómas Karlsson, ritstjóri. Almennur stjórnmálafundur á Siglufirði 24. marz Framsóknarfélögin Siglufirði efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. marz kl. 16 i Alþýðuhúsinu Framsögumaður: Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Allir velkomnir á fundinn. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Kristján Benediktsson verður til viðtals að skrifstofu Framsókn- arflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 24. marz milli kl. 10 og 12. Félagsmála námskeið á Siglufirði Félag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun laugardaginn 24. marz kl. 14, að Aðalgötu 14. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. Steingrimur Her- mannsson alþingismaður talar um ræðumennsku. Ollum heimil þátttaka. Stjórnin. Sigluf jörður — Fulltrúaráðsfundur 25. marz Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirði að Aðalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrim- ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Keppt verður um eigulega muni, húsgögn og fleira, meira en tuttugu þúsund króna viðri. Einnig verða veitt góð verðlaun fyrir þetta kvöld sérstaklega. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst siðar. Vistarnefndi FR. — Útför mannsins mins og föður okkar Magnúsar Björns Einarssonar frá Ingunnarstöðum fer fram frá Patreksfjarðarkirkju þriðjudaginn 27. marz kl. 14. Aslaug Bjarnadóttir og börnin. Móðir okkar Ágústa Guðmundsdóttir, Gemlufalli, andaðist að Þingvöllum 20. marz. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. marz n.k. kl. 13,30. Jarðsett verður að Þingeyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.