Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Laugardagur 24. marz 1973, MYNDIR AF viðureign islenzku varðskipanna við brezka landhelgis- brjóta hafa verið frekar fáseðar i blöðunum, en engu að siður hefur margt gerzt sem vel er þess virði að fest sé á filmu, og komi fyrir almenni ngss jónir. Hér eru nokkrar myndir, sem sjónvarps- menn og varðskipsmenn tóku fyrir viku og tiu dögum. Ljóðalestur i Norræna húsinu i dag, laugardaginn 24. marz kl. 16,30. Fluttur veröur í fundarsal Norræna hússins ljóðaflokkur- inn Fyrir börn og fullorðna eftir Ninu Björk Árnadóttur. Flytjendur eru leikararnir llelga lljörvarog Arnar Jóns- son ásamt höfundi. — Stjórnandi Ililde Ilelgason. Til sýnis verða skissur, sem Þorbjörg Ilöskuldsdóttir hef- ur gert við ljóðaflokkinn. Svona vernda brezku togararnir hvern annan á miðunum við tsland, og reyna þannig að koma f veg fy'rir að varðskipin geti skorið á virana hjá iandhelgisbrjótunum. Fremra skipið er að veiðum, en það aftara er „verndari”. Gefur auga ieiðað úthaldið verður ódrjúgt hjá togurunum. l>að kemur sér vel að varðskipin eru gangmeiri en gengur og gerist um skip. Þarna siglir dráttar- báturinn Statesmann á fullri ferð á eftir Ægi, og nær varðskipinu er brezkur iandhclgisbrjótur. 1 baksýn ' má greina ein fjögur skip til viðbótar. NORRÆNA HÚSIÐ W TILBOÐ óskast i eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudaginn26. marz 1973 kl. 1-4 hjá gufu- aflsstöðinni við Elliðaár: Volvo NSK vörubifreið, árg. 1!)(>(>, m/krana. Dodge sendiferðabifreið, árg. l!)(i(>, m/sætum fyrir 7 far- þega. Kenault K-4 sendiferðabifreið, árg. 1970. Landrover benz.in, árg. 1!)(>7. Aftanfvagn á tveim tvöföidum öxlum, burðarþoi 12,3 tonn. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Timinn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Áskriftarsíminn er 1-23-23 BÍLALflGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Virahnffarnir hafa reynzt árangursrfkir i baráttunni við Bretann. Myndin er tekin um borð í varð- skipinu Ægi, og þarna eru varðskipsmenn að henda vírahnífnum fyrir borð. Statesmann á ekki náðuga daga, þegar varðskipin eru annars vegar, og siglir þá á fullum um allan sjó. Hcr á myndinni er dráttarbáturinn á fullri ferð i kring um Koss Kesolution, en varöskipiö Ægir var þá á siglingu fyrir attan togarann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.