Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 25
Laugardagur 24. marz 1973. TÍMINN 25 Kristinn Snæland leiöbeindi á námskeiðinu. Yngsti þátttakandinn, Þórhildur Snæland 14 ára i ræðustól. Hringborðsumræður um leirverksmiðju i Búðardal. Guðný Jónasdóttir stjórnar fundi Félagsmálandmskeið FUF í Búðardal FÉLAG ungra framsóknar- manna i Dalasýslu hélt sex funda félagsmálanámskeið i Búðardal dagana 13. til 18. marz s.l. Þátt- takendur voru samtals 19, sá yngsti 14 ára og elzti þátttakand- inn var 73 ára gamall. A námskeiðinu var kennd fundarstjórn og ræðumennska. Meðal þeirra mála,er fjallað var um á námskeiðinu má nefna stofnun iðnskóla i Búðardal, opn- un áfengisútsölu, leirverksmiðja og stofnun unglingasýslunefndar Dalasýslu. Umræöur um einstök mál urðu oft fjörlegar, enda þátt- takendur yfirleitt ekki á einu máli um framangreind málefni. Kristinn Jónsson, formaöur FUF, stjórnaði námskeiðinu, en leiðbeinandi var Kristinn Snæland. Hafsteinn Snæland skýrði og æfði þátttakendur i notkun hljóðnema og hátalara- kerfa. Elzti þátttakandinn, Guömundur Kamban Gislason, 73 ára gamall, ræðir unglingavandamálið. Þátttakendur og leiöbeinandi félagsmálanámskeiðsins Kristinn Jónsson. sem haidið var i Búðardal 13. til 18. þessa mánaðar. Myndirnar tók Okkar vinsæla — ítalska 1 .il 4- ll iih in PIZZÁ slær í gegn — Margar tegundir Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 Við velium PUfdai það borgar sig PWU ■ OFNAR H/F. < Síðumúla 27 . Heykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Hjólbarða- sólun Sala r a sóluðum hjólbörðum BARÐINNf 7 • Reykjavík • Sími 30501 Verkstæðiö opiö alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga Hjólbarða- viðgerðir Snjómunstur fy rir 1000X20 1100X20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.