Tíminn - 22.06.1973, Qupperneq 19
Föstudagur 22. júni 1973.
TÍMINN
19
© Drengjamót
Kúluvarp: Metrar.
Oskar Jakobsson, 1R 14,61
Arni Þ. Helgason, KR 13,55
Steinn Ofjörð, IR 11,35
Langstökk: Metrar.
Sigurður Sigurðsson, A 6,13
Jón S. Þórðarson, 1R 5,64
Guðjón Arnason, A 5,14
Kringlukast: Metrar.
Oskar Jakobsson, IR 47,20
Arni Þ. Helgason, KR 36,16
Sig. Kristjánsson, IR 35,00
1500 m hlaup: Min.
Olav Fannberg, KR 4:41,4
Gestur: Guðm. Geirdal, UMSK 4:42,0
110 m grindahiaup: Sek.
Jón S. Þórðarson, 1R - 17,1
4x100 m boðhiaup: Sek.
IR 48,3
Armann 52,1
IR, piltar 53,3
Aldur drenjga og stúlknaflokk- anna er 17 og 18 ár á viðkomandi keppnisári, þ.e. á þessu ári, eru fædd 1955 og 1956. A þessu móti
tóku þátt ýmsir úr yngri aldurs-
flokkum, eins og fram kemur i úr-
slitum, þar sem m.a. var sett eitt
telpnamet. —ÖE.
0Jónsmessumót
áhorfendum tækifæri á að fara i
leiki á grundynum eða á dansleik
f Ungó í Keflavík, sem Máni
gengst fyrir, en þar mun hljóm-
sveitin Eldar frá Vestmannaeyj-
um leika, til klukkan tvö um
nóttina.
Dagskráin á sunnudag hefst
klukkan tvö eftir hádegi. Þá
verða birtir dómar i góðhesta-
keppninni og fram fara úrslit
kappreiðanna.
Máni hefur ræktað upp Mána-
grund, þar sem áöur voru melar.
Er þarna nú grasi gróið land með
800 metra langri og 30 metra
breiðri hlaupabraut. Einnig er
góð aðstaða þarna til að tjalda.
—Stp
$ Ásigling
Isafjaröar og lagöist þar að
bryggju um fjögurleytið i gær. Aö
sögn bæjarfógetans á Isafiröi,
Björgvins Bjarnasonar, hófust
sjópróf vegna ásiglingarinnar kl.
8 I gærkvöldi. Kom þá skipherra
ÓÐINS, Sigurður Arnason, svo og
aðrir af áhöfn skipsins fyrir rétt,
og gáfu þeir skýrslur um atburð-
inn.
ÓÐINN var þegar tekinn til viö-
gerðar hjá Skipasmiðastöð
Marselliusar Bernharðssonar.
Skemmdir á varðskipinu reynd-
ust smávægilegar og er jafnvel
búizt viö, að skipið verði sjófært i
dag.
Frétzt hefur, að ásiglingin hafi
orðið með þeim hætti, að
LLOYDSMAN hafi i fyrstu keyrt
fram fyrir stefni ÓÐINS, en siðan
sveigt snöggt til hliðar, svo að
afturendi hans slóst i stefni varð-
skipsins. Þetta hafi Bretar gert af
ásettu ráöi, til að geta sagt eftir á,
að islenzka varðskipið hafi siglt á
þá — auösýnilega þrauthugsuð og
fyrirfram gerð áætlun brezka
skipstjórans.
Brezki sendiherrann var sið-
degis I gær kallaður i utanrikis-
ráðuneytið, þar sem Pétur Thor-
steinsson, ráðuneytisstjóri, af-
henti honum harðorð mótmæli frá
Islenzku rikisstjórninni vegna
framferðis brezka dráttarbáts-
ins.
Q Bein lína
um miðjan febrúar og virtist
þá allt vera i lagi.
Verkfall var á togaraflctan-
um frá 23. janúar til 26. marz.
Fórb/v Bjarni Benediktsson á
veiðar 27. marz að loknu verk-
falli. Stundaði skipið veiðar á
selvogsbanka ásamt flestöll-
um islenzku togurunum og afl-
aði bezt þeirra togara, er þá
stunduðu veiðar á þeim slóð-
um. Seldi skipið afla sinn um
miðjan april i Þýzkalandi fyr-
ir ágætt verð, rúmlega 8
milljónir króna, og hélt siðan
beint á veiðar. Eftir tæpa 2
sólarhringa varð skipiö að
hætta veiöum vegna vélbilun-
ar. Kom skipið til Reykjavikur
laugardag fyrir páska, hinn
21. april og landaði þar afla
sinum, 50 tonnum. Siðan hefur
skipið legið I Reykjavikurhöfn
til viðgerðar.
Útgerðarráð Reykjavikur i
samráði við Samninganefnd-
ina um smiði skuttogara fór
fram á það við borgardómara
i Reykjavik að hann dóm-
kveddi 2 óvilhalla menn til
þess að skoða skemmdir, sem
oröið höfðu á aðalvélum skips-
ins og segja álit sitt á orsökum
þeirra.
Var þess ennfremur óskað,
að hinir dómkvöddu menn
geröu tillögur um viðgerðir á
skemmdunum, endurnýjun
vélahluta og úrbætur á göll-
um, sem fram kynnu að koma
I þessu sambandi.
Til þessa starfa voru dóm-
kvaddir Óttar Karlsson,
skipaverkfræömgur og Lárus
Björnsson, vélstjóri, yfirverk-
stjóri hjá Hamri h/f.
Matsmennirnir hófu þegar
störf sin. Jafnframt hefur
Viggó Jessen, fulltrúi
flokkunarfélagsins Lloyd’s
Register of Shipping i London,
fylgzt með könnuninni um
borð i skipinu.
Skoðunarmennirnir hafa
skilað bráðabirgðaáliti um or-
sakir bilananna. Hafa komið i
ljós ýmsir gallar á frágangi
við smiðina, sem skipasmiða-
stöðin mun bera ábyrgð á,
þ.á.m. mikil óhreinindi i oliu-
tönkum skipsins og gallar á
einangrun á Ibúðum áhafnar
og i brú og ófullnægjandi frá-
gangur raflagna.
Skipasmiðastöðin telur sig
hafa tapað á smiði þessara
fjögurra skipa um 90 milljón-
um peseta eða sem svarar 140
til 150 milljónum króna og sé
hún af þeim sökum svo illa
stödd að jaðri við gjaldþrot.
Samninganefndin um smiði
skuttogara samdi við spönsku
skipasmiöastöðina i umboði
rikissjóðs, sem tekiö hefur
ábyrgð á þvi gagnvart kaup-
endum skipanna hér á landi,
að Spánverjar stæðu við gerða
samninga.
Þau atriði, sem hinir dóm-
kvöddu skoðunarmenn hafa
fjallaö um, eru margþætt og
flókin og þar sem þeir hafa
ekki enn skilað endanlegri
skoðunargerð og áliti i þessu
efni, tel ég ekki timabært að
rekja þetta mál frekar i ein-
stökum atriðum aö svo stöddu.
O Útlönd
járnbrautarsamgöngur
(nýting vagna, brautarlagn-
ing, hraöflutningar, sjálf-
virkni, samgöngur i köldu
loftslagi), alm. flugsam-
gongur, og falla þar undir
vandamál, sem tengd eru
betri nýtingu véla og öryggi,
siglingar, og falla þar undir
mál, sem lúta að siglingatækni
og meöferö varnings i höfnum,
samgöngur með bifreiöum og
þá sérstaklega öryggi I um-
ferð.
Samningurinn gerir ráð fyrir
sameiginlegri áætlanagerð,
samantekt og framkvæmd
áætlana um visindalegar
rannsóknir og önnur form
samvinnu.
Aöilar munu þróa samstarf
sitt á grundvelli gagnkvæms
hags, gæðastarfs og jafnrar
þátttöku.
RÉTT ER að geta þess, að
þegar Nixon heimsótti
Brezjnef i fyrra, voru undir-
ritaöir ýmsir samningar um
aukin samskipti og eru
framangreindir samningar aö
ýmsu leyti framhald af þeim.
Þá var lika lagður grund-
völlur aö þvi að auka stórlega
verzlun milli landanna og að
Sovétrikin nytu i þessum
efnum hinna svonefndu beztu
kjara, er Bandarikin veita.
Það mál hefur bandariska
þingið fjallað um að undan-
förnu og hefur dregizt inn i það
málefni Gyðinga I Sovét-
rikjunum eöa réttur þeirra til
aö fara úr landi. Unnið er að
lausn þess máls bak við
tjöldin.
En allt bendir þetta til, að
samskipti risaveldanna muni
færast á alveg nýtt stig á
næstu árum og getur það haft
ófyrirsjáanleg áhrif á þróun
heimsmálanna.
Þ.Þ.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild
Landspitalans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum
Læknafélags Reykjavikur og stjórnar-
nefndar rikisspitalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf sendist
stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu
5, fyrir 22. júli n.k.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
ARMULA 7 - SIAAI 84450
SÖNNAK Í Bl
SdKXAI
R ft F O ETK
FT5TP
r
A víðavangi
rikisreiknings fyrir árið 1972
mikið?
— Nei, það varö aðeins 4,1%
og hefur aldrei veriö minna
síðustu fimm árin.
— Þvi var haidið fram aö
niöurskurður á framkvæmda-
fé á s.I. ári yrði aiiur á kostnað
landsbyggðarinnar. Hver varð
raunin I þvi efni?
— Það varð síöur en svo.
Frá þviþessi rikisstjórn fór að
semja fjárlög hefur hlutfali
framkvæmdafjárins breytzt
landsbyggðinni verulega I
hag, enda var þess þörf, þvi
aö verkefni eru þar mörg og
brýn og dregið haföi veriö
óeðlilega úr hluta lands-
byggðarinnar á tíma fyrr-
verandi stjórnar.”
Þ.Þ.
Bifreiða-
viðgerðir
Fíjóttog vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bí f reíðasti I lingin
Síðumúla 23, sími
81330.
Veljið yður í hag —
Mvada
OMEGA
rOAMEr
PIERPOm
JUpina.
Magnús E. Baldvlnsson
laugavegi 12 - Simi 22804
úrsmíði er okkar fag
wm miEiÐifí
óskar að ráða
Starfsfólk
i gestamóttöku
1. ágúst og 1. september.
Upplýsingar gefur móttökustjóri mánudag n.k.
kl. 14-16 (ekki i sima).
BL0MASALUR
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322.
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.
VIKINGASALUR