Tíminn - 03.07.1973, Blaðsíða 5
Þribjudagur 3. jiili 1973.
TÍMINN
5
17. júni I Galleri StrM. Megas, Jón Gunnar og Guöbergur Bergsson. t
horni sautjándajúnirusl.
Tlmamynd Gunnar
Gylfi Gíslason fjallar um
17. júní á sýningu hjúSÚM
SJ-Reykjavik. — Gylfi Gislason
myndlistarmaöur hefur opnaö
17. júni sýningu i Galleri SUM,
Vatnsstig 3. Sýnir hann þar all-
margar teikningar, en auk þess
veröur flutt af segulbandi eftir
hann „Hljóöasalat frá
sautándanum” tekiö nú fyrir viku
og I fyrra.
Allt er efni sýningarinnar
helgaö þjóöhátiðinni en þátttak-
endur auk Gylfa eru Guðbergur
Bergsson, Megas og Jón Gunnar.
Flutt veröa af segulbandi kaflinn,
„Þjóöhátiö” úr „Ástum
samlyndra hjóna” eftir Guöberg
og les hann sjálfur og Megas
flytur „Minni lýðveldishátiðar ”.
Jón Gunnar á hins vegar aöild aö
myndlistinni, er höfundur vél-
myndarinnar „Regns” ásamt
Gylfa Gislasyni. I sýningarskrá
er „Hátiðaljóö” eftir Einar
Guðmundsson.
17. júni sýningin er sölusýning.
Hún verður opin kl. 4-10 daglega
til 15. júli.
Pantana
óskast
vitjað
sem fyrst
KONl
HÖGGDEYFAR
í Datsun
og Volga
-rri + *m
ARMULA 7 - SIMI 84450
Hér með tiIkynnist það viðskipta-
vinum vorum að Rafmótorverk-
smiðjan verður lokuð frá
16. júlí til 12. ágúst
Engar viðgerðir — né heldur nýsmíði
mótora — fer fram á þessu tímabili.
JÖTUníl HP HRinGBRAUT 119. REVHJRVÍK, lími 17060
íslendingasögur með nú-
tímastafsetningu Vlll.bindi
Ct er komiö 8. bindi íslendinga-
sagna með nútimastafsetningu, i
útgáfu þeirra Grims M. Helga-
sonar og Vésteins Ólasonar. Þetta
er lokabindi sagnanna og hefur aö
geýma eftirtaldar sögur og þætti:
Brennu-Njáls sögu, Gunnars sögu
Keldugnúpsfifls, Flóamanna sögu
og Orms þátt Stórólfssonar, auk
formála, skýringa oröa og orða-
sambanda og skýringa visna.
Meö þessu bindi lýkur þessari
einu heildarútgáfu tslendinga-
sagna og þátta, sem út hefur
komiö hér á landi meö lögboöinni
nútimastafsetningu, en hafizt var
handa um útgáfuna árið 1968 og
kom fyrsta bindiö út þá um
haustiö. Siöan hafa aö
jafnaöi'komið út tvö bindi á ári,
og er-þetta orðið all viðamikið
safn.'alls rúmar 3700 þétt settar
siður. Útgáfu allra bókanna
hafa annazt norrænufræöingarnir
Grimur M. Helgason og Vésteinn
Ólason, og er þaö allra mál, sem
um bækurnar hafa ritaö, aö út-
gáfa þeirra sé öll hin vandaöasta
og bæti úr brýnni þörf fyrir hand-
hæga og aðgengilega lestrarút-
gáfu Islendingasagna fyrir al-
menning.
Þótt Islendingasögurnar séu
allar komnar út,er enn ókomið
lokabindi þessa safnrits, en þaö
hefur að geyma nafnaskrá og at-
riöisorðaskrá, en siöarnefnda
skráin er algjör nýlunda viö út-
gáfu íslendingasagna. Nafna- og
atriðisoröaskráin er væntanleg á
næsta hausti.
Þetta 8. bindi Islendingasagna
með nútimastafsetningu er
xii + 476 blaösiöur. Prentverk
Akraness h.f. prentaöi, en Bókfell
h.f. batt bækurnar. Otgefandi er
Skuggsjá.
Hálfnað
erverk
þá hafið er
I
I
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
VAHttOOL
SuÖurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200
Gúmmíbátor
★
*
★ 5 gerðir
★ Þar af þrjár gerðir
fyrir utanborðsmótor
★ Björgunarvesti (verðið
mjög gott)
Póstsendum
Úrvalið er mest
í langstœrstu
sportvöruverzlun landsins
SPORTVAL
I Hlemmtorgi — Simi 14390
Ný langferðabifreið vekur jafnan
athygli, en hin nýja langferðabifreið
Siglufjarðarleiðar, frá Van Hool
í Belgíu, byggð á Volvo B 57 grind,
hefur vakið mikla og verðskuldaða
athygli.
1 samkeppni langferðabifreiða í
Monte Carlo fékk Van HooJ/Volvo
flest stig af 105 þátttakendum fyrir
þægindi, öryggi og útlit, og hreppti
gullverðlaunin að launum.
Upplýsingar um Van Hool
yfirbyggingar eru ávallt til reiðu
hjá okkur.
Frá Siglufirði
til Monte Carlo