Tíminn - 03.07.1973, Blaðsíða 12
12
TIMINN
Þriðjudagur 3. júli 1973.
UU Þriðjudagur 3. júlí 1973
Almennar upplýsingar um
læknaf-og lyfjabúðaþjónustuna
i Reykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavarðstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apótcka i Reykjavik,
vikuna 29. júní til 5. júli verður
i Lyfjabúðinni Iöunni og Garðs
Apóteki. Næturvarzla er i
Lyfjabúðinni Iðunni.
Lækningastofur eru Jokaðar á
laugardögum og helgidögum,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Almennar upplýs-
ingar um lækna og lyfjabúöa-
þjónustu i Reykjavik eru gefn-
ar i simsvara 18888.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögregian simi
41200, slökkviiiö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, siökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Itafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitavcitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir slmi 35122
Simabilanir slmi. 05
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrimskirkju
Reykjavik, efnir til safnaðar-
ferðar, sunnudaginn 8. júli.
Fariðverðurtil Akraness og
nágrennis. Upplýsingar i
simum: 13593 (Una) 19131
(Steinunn) 21793 (Olga.
Húsmæðrafélag Reykjavikur,
Fer skemmtiferð fimmtu-
daginn 5. júli. Nánari uppl. i
simum 17399 Ragna — 14617 —
Sigriður — 81742 — Þuriður.
Karl Ottó Alý.sænskur læknir
flytur erindi um náttúrulækn-
ingar I húsi Guðspekifélagsins
Ingólfsstræti 22, miðvikudag-
inn 4. júlikl. 21. öllum heimill
ókeypis aðgangur. Túlkur
verður Sigurður Bjarnason.
Náttúrulækningafélag Is-
lands.
Ferðafélagsferðir
Miðvikudagur 4. júli.
Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar á
skrifstofunni. Gönguferð á
Mosfell kl. 20.00. Verð kr.
300.00. Framiðar við bilinn.
Föstudagskvöld 6. júií. kl.
20.00. Þorsmörk Landmanna-
laugar — Veiðivötn, Heljargjá
— Sjóalda, Kerlingarfjöll —
Hveravellir. Farmiðar á
skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir. 5.-12. júli.
Borgarfjörður eystri 7.-15.
júii. Hvannalindir — Kverk-
fjöll.
Ferðafélag Islands, öldugötu
3, s. 19533 og 11798.
Leiðarþing
ó Austurlandi
Höldum leiðarþing, sem hér segir:
Borgarfirði, fimmtudag 5. júli
Skjöldólfsstöðum, föstudag 6. júli
Bakkafirði, laugardag 7. júli
Vopnafirði, sunnudag 8. júli
Leiðarbingin hefjast kl. 9 að kvöldi.
Tómas Arnason
Vilhjálmur Hjálmarsson
Héraðsmót
á Siglufirði 7. júlí
Framsóknarfélögin halda héraðsmót á Siglufirði laugardaginn
7. júli kl. 20:30 að Hótel Höfn. Avarp: Haraldur Hermannsson
Yztamói. Ræða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra
Magnús Jónsson syngur og Hilmir Jóhannesson skemmtir.
Gautar leika fyrir dansi.
Flugferðir
til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á
skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480.
EFTIRFARANDI SPIL kom fyrir
I keppni i USA nýlega. Loka-
sögnin varð 6 Sp. i Suður. Splið er
viökvæmt eftir Hj-D útspil
Vesturs, en S vann spilið. Sagnir
voru athyglisverðar. S opnaði á 1
Sp.-N. 2 Hj. - S 2Sp. — N 3 T — S4
Sp. og Norður — með eyðu i lit
félaga — stökk i 6 Sp. Slikt er
heldur óvenjulegt.
4 enginn
V AK852
4 AD53
4 KG92
4
V
♦
*
K4
DG974
K1042
64
47632
4 10
▲ 98
D108753
I fjöltefli 1935 kom þessi staða
upp hjá Reich, sem hafði hvitt og
átti leik.
TIMINN
ER
TROMP
jr
/ Tíminn er 40 síður « alla laugardaga og \ sunnudaga.—
Askriftarsíminn er ^ 1-23-23
liiiiiMiii
4 ADG10985
V 63
4 G76
* A
Otspilið var tekiö á Hj-As, og
þegar 10 Austurs kom óttaðist
Suöur að hún væri einspil, og
hagaöi úrspilinu i samræmi við
það. L var spilað á Asinn — Sp-As
tekinn — og T-D svo svinað. Það
þurfti hvort eö er til að vinna
spilið. Þá var hjarta kastað
heima á L-K blinds og hjarta
trompað með háspili heima. Nú
var trompinu spilað áfram — ef
Suður hefði gert það i 3ja slag
tapast spilið — og Vestur fékk
slaginn á Sp-K. Vestur reyndi sitt
bezta — spilaði T-K, en það nægði
ekki þar sem Suður átti T-G.
Annars hefði það fellt spilið, þar
sem innkoma blinds var tekin.
Aðalfundur félags ungra
Framsóknarmanna
Verður haldinn i Dalabúð Búðardal, mánudaginn 16. júli og hefst
kl. 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Dalasýslu
Verður haldinn I Dalabúð Búðardal, mánudaginn 16. júli og hefst
kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
9 1/2 cic
Sumarferð Framsóknarfélaganna
í Reykjavík til Landmannalauga
verður sunnudaginn 29. júlí
Tekið á móti farmiðapöntunum i sima 24480.
Vesturlands-
kjördæmi
Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum
stöðum:
Búðardal, sunnudaginn 8. júlf kl. 21.
Stykkishólmi, mánudaginn 9. júli ki. 21.
Grundarfirði.þriðjudaginn 10. júlí kl. 21.
Ólafsvik miðvikudaginn 11. júli kl. 21.
Hellissandi fimmtudaginn 12.júli kl. 21.
Breiðabliki föstudaginn 13. júli kl. 14.
Borgarnesi laugardaginn 14. júli kl. 14.
Logalandi sunnudaginn 15. júli kl. 14.
Fundarboðendur eru þingmenn Framsóknarflokksins i
Vesturlandskjördæmi, Asgeir Bjarnason, alþingismaður.og
Halldór E. Sigurðsson. fjármáía- og landbúnaðarráðherra
Héraðsmót í Norðurlands-
kjördæmi eystra 13. til 15. júlí
Framsóknarfélögin gangast fyrir héraðsmóti sem verður haldið
sem hér segir:
Raufarhöfn, föstudaginn 13. júlikl. 21. Mótið setur Ingi Tryggva-
son formaður kjördæmissambandsins. Avarp flytja Stefán Val-
geirsson alþingismaður og Ingvar Gislason alþingismaður.
Hljómsveit Grettis Björnssomleikur og syngur.
Breiðumýri, laugardaginn 14. júli kl. 21. Þar verður haldinn
dansleikur. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og syngur.
Laugum, sunnudaginn 15. júli kl. 14. Samkomuna setur Ingi
Tryggvason formaður kjördæmissambandsins. Avörp flytia
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Stefán Valgeirs-
son alþingismaöur. Ræða dagsins Einar Agústsson utanrikisráð-
herra. Skemmtiatriði: Svifflugssýning: Haraldur Asgeirsson
Stormþyrluflug: Húnn Snædal. Fallhlifarstökk: Eirikur
Kristinsson. Knattspyrna: Lið Eyfirðinga og Þingeyinga keDDa
nmðr|fSViH1^HMSaVlkUu,leÍkur milli atriða' Dans]eikur á Laugum
s^gur 1016 ^ ' ' Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur og
Vilhjálmur Aðalsteinn Sigurðsson
frá Brekkum,
sem lézt af slysförum 21. júni verður jarðsettur frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 5. júli, kl. 13,30.
Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda
Elinborg Þorgeirsdóttir
Leifsgötu 10.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Magnús J. Brynjólfsson
framkvæmdastjóri, Reynimel 29,
lézt sunnudaginn 1. júli.
Marie Brynjólfsson,
Elsa Magnúsdóttir, Magnús Magnússon Brynjólfsson.