Tíminn - 03.07.1973, Side 17

Tíminn - 03.07.1973, Side 17
Þriðjudagur 3. júli 1973. TÍMINN 17 ERLENDUR TVISVAR A VERÐLAUNAPALLINN Hann setti gott met í sleggjukasti og varð annar í kringlukasti, þrótt fyrir tognun í ÚRSLIT I BROSSEL: tJrslit i Evrópubikar- keppni karla á Heysel leikvanginum i Bruss- el: 110 m grindahlaup: Finnland, N, 14,3, Herbrand, Belgiu, 1,3, Smeman, H, 14,4, Törring, D, 14,4, Kirpach, L, 14,6, Stefán Hallgrimsson Isl. 15,4. 1500 m hlaup: Hansen, D, 3:46,9, Hertoghe, B, 3:47,1, Scharn, H, 3:47,7, Kvalheim, N, 3:48,0, Kayser, L, 3:51,9, Halldór Guðbjörns- son, Isl. 3:55,1 Kúluvarp: Anderson, N, 18,61, Schröder, B, 17,29, Lindskjöld, D, 17,24, Hreinn Halldórsson, ísl. 17,01, Wimmers, H, 15,75, Bour, L, 15,05. 109 m hiaup: Garshol, N, 10,6, Jaeger, H, 10.6, Micha, B, 10,9 Martinelli, L, 10,9, Bjarni Stefánsson, Isl. 10,9. 400 m hlaup: Goolberg, H, 47,5 Birknes, N, 48,0, Geyter, B, 48,0 Vilmund- ur Vilhjálmsson, Isl. 49,0, Jonsson, D, 49,0, Schneider, L, 49.6. Langstökk: Bendixen, N, 7,74 m Housi- aux, B, 7,45, Jong, H, 7,29, Törring, D, 7,27, Friðrik Þór Óskarsson, ísl. 6,94, Kipgen, L, 6,69. 10000 m hlaup: Puttemans, B, 28,6, Hermes, H, 28:34,0, (hollenzkt met) Börö, N, 28:47,4, Lauenborg, D, 30:14,6, Bock, L, 31:01,4, Einar Óskarsson, ísl. 33:08,2 (drengja— og unglingamet). Sieggjukast: Lothe, N, 62,90, Erlendur Valdimarsson, Isl. 58,70 (isl. met), Fisker, D, 58,50, Morti- er, B, 58,22, Kops, L, 57,08. Horst, H, 49,30. Hástökk: Wielart, H, 2,13, Falkum, N, 2,11, Moraux, B, 2,07, Elias Framhald á bls. 19. Puma Pioneer, stærðir 8 1/2—10. Verð kr. 1695 Puma Pele Rio Grande, stærðir 8—10 1/2. Verð kr. 2860 Puma Berti Vogts Allround, stærðir 5—12. Verð kr. 3235 Puma Benfica, stærðir 8—11. Verð kr. 3430 PUMA GRASSKÓR: Puma Arsenal, stærðir 5—10 1/2. Kr. 2487,- Puma Real, stærðir 8—12. Kr. 3660,- Puma Netzer Azur, stærðir 5—10 1/2. Verð kr. 3945 Puma King Pele, stærðir 7—10. Verð kr. 4985 Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 — Reykjavík axlavöðva. Heppnin var ekki með Stefáni í 110 m grindahlaupi. Margir íslendingar ings á árinu. BRASILÍA VANN Heimsmeistararnir frá Brasiiiu sigruðu Skota i landsieik i knatt- spyrnu á laugardaginn. Leikurinn, sem fór fram i Hampden Park i Glasgow var áttundi leikur heimsmeistaranna i Afriku- og Evrópukeppnisför liðsins. Leikurinn i Glasgow var leikinn i tilefni af 100 ára afmæli skozka knattspyrnusambandsins. Heimsmeistarnrir voru betri en Skotar í leiknum, en þeim tókst erfiðlega að koma knettinum i netið, eins og i fyrri Evrópuleikj- um liðsins. Eina mark leiksins var sjálfsmark Johnstone, Rangers. bættu árangur sinn verulega í landskeppninni í Brussel Einar Óskarsson setti nýtt drengja- og unglingamet i 10 km hlaupi, náði 33:08,2 min. Miklar framfarir hjá Einari. Óheppnin elti Stefán Hall- grimsson, hann hljóp 110 m grindahlaup vel á 15,4 sek. Enn betur virtist ætla að ganga i 400 m, en á siðustu grind felldi Belgiumaðurinn grind, sem felldi Stefán og við það missti hann dýr- mætan tima og hljóp 56,2 sek., en annar hefði hann örugglega bætt metið og hlaupið á ca. 53,8. Met Sigurðar Björnssonar frá 1960 er 54,6 sek. Stefán er i greinilegri framför. Elias Sveinsson stóð sig vel I hástökkinu, varð fjórði með 1,99 m og vann m.a. Danann Törring, sem nýlega stökk 2,14!! Hreinn var miður sin i kúlu- varpinu, hann náði 17,01 m i sið- ustu tilraun og varð 4. en undir eðlilegum kringumstæðum hefði hann átt að hljóta annað sætið. í heild má segja, að árangur Is- lendinganna hafi verið þokkaleg- ur og með smáheppni hefði flokk- urinn verið skammt á eftir Dön- um, sem vissulega er vottur um verulegar framfarir hjá okkur. En betur má ef duga skal! HALLDÓR GUÐBJÖRNSSON... hefur aldrei verið betri. Ricky kastaði 67.58 HSOÍÍOG4f PUMfl Póstsendum knattspyrnu SKÓR PUMA MALARSKÓR: íslenzka karlalands- liðið i Briissel átti sin á- nægjulegu augnablik en svo kom mótlæti, eins og ávallt i landskeppni, þar sem keppt er í 20 grein- um, það hlýtur ávallt eitthvað að mistakast. Afrek Erlends Valdi- marssonar i sleggju- kasti 58,70 m og í kringlukasti, 57,54 bar hæst. Fyrrnefnda afrek- ið er nýtt íslandsmet og hann sigraði m.a. danska methafann Fisk- er, sem nýlega setti landsmet og kastaði um 62,50 m. þá. Kringlu- kastsafrekið er einnig gott, Erlendur fann að- eins til tognunar i axlar- vöðva en tók samt þátt i keppninni og hlaut ann- að sæti, alveg eins og i sleggjukastinu. Vilmundur Vilhjálmsson stóð sig með mikilli prýði i 400 m hlaupinu, varð 4. á 49,0 sek., sem er hans langbezti timi 1,3 sek. betra en hann átti áður. Vilmund- ur vann m.a danska methafann Arne Jonsson, en Daninn, sem á raunar isl. móður hefur hlaupið á 47,5 sek, og á þvi sézt enn betur, hve gott afrek Vilmundar er. Halldór Guðbjörnsson átti ágæt hlaup, hann náði sinum beztu tim um, bæði i 1500 m. hlaupi, 3:55,1 min. og i 3000 m hindrunarhlaupi, en hann varð 5. i þeirri grein á 9:26,4 min., góður timi. Halldór hefur greinilega aldrei verið eins góður. Hann ætti að geta ógnað meti Kristleifs bróður sins, sem er 8:56,4 min. Bjarni Stefánsson er að koma til,hann hljóp 100 m. á 10,9 sek. og 200 m á 21.9 sek. bezti timi Íslend- um helgina Ricky Bruch náði bezta heimsárangrin- um i kringlukasti á Skellefteleikunum um helgina, kastaði 67,58 m. Heimsmet hans og Bandarikjamannsins Jay Silvester er sem kunnugt er 68,40 metrar. Á afmælismóti FRl hér i Reykjavik i fyrra kastaði Ricky 68,80 metra i hárfint ó- gildu kasti eins og kunnugt er. ERLENDUR VALDIMARSSON setti islandsmet I sleggjukasti í landskeppninni i Brússel. (Timamynd Róbert)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.