Tíminn - 03.07.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.07.1973, Blaðsíða 15
ÞriOjudagur 3. júli 1973. TÍMINN 15 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson KEFLVÍKINGAR UNNU KR - Breiðablik: 2-0 Keflavíkurliðið nóði að sýna sinn bezta leik í ár og átti ekki í vandræðum með Fram Leiknum lauk með sigri Keflavíkur 3:1 Keflvikingar áttu ekki i vand- ræðum með tslandsmeistara Framá sunnudagskvöldið, þegar liðin mættust á grasvelinum I Keflavik. t fyrri hálfieik réðu þeir algjörlega gangi leiksins, em fór að mestu fram a>. vallarhelming Fram. Kefivikingar náðu að sýna sinn bezta leik i sumar — þeir náðu fljótt tökum á miðjunni og sóttu nær stöðugt. Allir leikmenn liðsins tóku þátt i sóknarleiknum og mátti oft sjá varnarleikmenn liðsins komna i fremstu viglinu. Fyrsta mark leiksins kom á 21. min og má skrifa það á reikning markvarðar Fram Tómasar Kristinssonar, en hann missti knöttinn klaufalega til Einars Gunnarssonar, sem skoraði auð- veldlega. Steinar Jóhannsson, skoraði annað mark Keflvikinga á 35. min. Hann fékk stungubolta frá Ólafi Júliussyni og átti ekki i vandræðum með, að hlaupa þunga Framvörnina af sér og skora. Þetta var hans 4 deildar- mark i ár, en hans 21- mark á keppnistimabilinu. Fyrri hálf- leiknum lauk með 2:0 fyrir Keflavik. I hálfleik gerði Guðmundur Jónsson, þjálfari Fram, breytingar á liði sinu. Inn kom Guðmundur Halldórsson i markið, en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik. Guðmundur hefur leikið I bakvarðarstöðu hjá 2. flokki, en þegar Þorbergur meiddist, var hann þjálfaður og settur sem markvörður. Hann stóð sig vel i sinum fyrsta meistaraflokksleik. Einar Gunnarsson hefur skorað fyrsta mark leiksins. Keflvíkingar fagna, en Framarar eru súrir á svip. (Timamynd Smarsi) Þá var Jón Pétursson látinn leika miðherjastöðuna, Ásgeir Eliasson var settur sem tengilið-' ur og Marteinn Geirsson fór i sina gömlu stöðu, sem miðvörður. Framliðið breyttist til batnaðar I siðari hálfleik og það fór að sækja stift. Jón Pétursson átti svo fyrsta skot Framliðsins i marki i leiknum — Þorsteinn ólafsson, markvörður Keflvikinga varði naumlega skot frá Jóni i horn á 10 min. Stuttu sfðar skoraði Jón svo mark fyrir Fram. Hanú skoraði markið með skalla úr þvögu, sem skapaðist eftir hornspyrnu. Við markið fór örvænting að koma i Keflavikurliðið — Fram- arar sækja og leika mjög vel. En það var ekki nema fyrstu tuttugu- min. sfðari hálfleiksins. Kefl- víkingar taka siðan aftur völdin og bæta við þriðja markinu á 33. mín. þegar Jón Ólafur Jónsson nær knettinum af Sigurbergi Sig- steinssyni og rennir knettinum i Frammarkið. Keflavi-kurliðið lék mjög vel i ‘leiknum, leikmenn liðsins létu knöttinn ganga og oft sáust skemmtilegar leikfléttur. Það verður erfitt að stöðva sigur- göngu liðsins i ár, þvi að það er heilum klassa fyrir ofan önnur lið I 1. deildinni. Framliðið náði aldrei að ógna hinni sterku Kefla- vfkurvörn verulega. Það er óhætt að segja, að það er langt sfðan : * við höfum eignazt eins sterkt félagslið og Keflavikurliðið er i dag. 1 því eru engir veikir hlekkir. SOS. ÓSKASTART VALSMANNA Hermann Gunnarsson skoraði mark eftir aðeins 45 sek. upp á Skaga, þegar Valsmenn unnu Skagamenn 1:0 Valsmenn fengu óska- start gegn Skagamönn- um á laugardaginn. Það Ægir sigraði Reykja- vikurmeistaramótið i sundi, sem fór fram i Laugardalslauginni um helgina. Félagið hlaut 80 stig. t öðru sæti kom svo voru ekki liðnar nema 45 sek., þegar knötturinn lá i marki Skagamanna KR með 46 stig og i þriðja sæti varð Ármann með 34 stig. Vilborg Júlíusdóttir var mest i sviðsljósinu á mótinu. Hún setti tvölslandsmet —á laugardaginn Valsmenn byrjuðu með knöttinn — hann var sendur til Jóhannesar helgina setti hún nýtt Islandsmet i 1500 m skriðsundi, synti á 19:01,2 min. A sunnudaginn setti hún met i 400 m fjórsundi, synti á 5*46,8 min. Nokkuð var um óvænt úrslit á Reykjavikurmeistaramótinu. Hér á siðunni á morgun verður sagt nánar frá mótinu. Eðvaldssonar, sem sendi góðan bolta á Hörð Hilmarsson. Hörð- ur brunaði upp kantinn og gaf góða sendingu fyrir markið, þar sem Hermann Gunnarsson var staddur á réttum stað og sendi knöttinn með kollspyrnu i netið, algjörlega óverjandi. Hermann er nú að kom- ast i sitt gamia lands- liðsform, hann er okkar sterkasti framlinu- maður i dag, tekniskur og hefur gott auga fyrir samspili. Valsliðið var betra liðið upp á Skaga og með smá heppni, átti sigur liðsins að verða stærri. Skagamenn, sem hafa verið á skotskónum að undanförnu, fundu sig aldrei gegn sterkri vörn Vals, sem lék sinn bezta leik á keppnistimabilinu. Róbert Eyjólfsson og Sigurður Jónsson hafa breytt vörninni til batnaðar' með endurkomu sinni i liðið. Það var greinilegt, að Valsliðið verður með i baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn i ár. Rússneski þjálfarinn hefur breytt leik liðsins mikið og hinir leiknu framlinumenn Vals eru nú að komast i gang. Með meiri sam- leik þeirra, eiga þeir að geta skorað 2-3 mörk gegn vörnum 1. deildarliðanna. Skagamenn ollu áhangendum sinum miklum vonbrigðum, liðið var nú langt frá sinu bezta. GUÐMUNDUR GISLASON..sést hér i 400 m fjórsundi. Haildór Ragnarsson KR sést á fimmtu braut. (Tímamynd Gunnar) ÆGIR REYKJAVÍKUR- MEISTARI í SUNDI Vilborg Júlíusdóttir setti tvö íslandsmet um KR sigraði Breiðablik i gær- kvöldi á Laugardalsvellinum 2:0. Leikurinn var lélega leik- inn af beggja hálfu. Fyrra mark KR skoraöi Jó- hann Torfason á 10. mín. fyrri hálfleiks, en það siðara kom á 30. min. síðari hálfleiks og átti Baldvin Eliasson heiðurinn af þvi. Það bar helzt til tiðinda i leiknum, að 3 leikinenn voru bókaðir, en annars fór leikur- inn prúðmannlega fram. Nán- ar verður sagt frá honum i Timanum á inorgun. .r ,Oska Hafna- fjarður töpuðu óvænt Ármann vann þau á Kaplakrika 2:1. Víkingur heldur forustunni í 2. deild. Fylkir taplaust í 3. deild Armann vann óvæntan sigur yfir „Óskabörnum” Hafnar- fjarðar, FH, á iaugardaginn. Leikurinn sem fór fram á Kapla- krika lauk með sigri Ármanns 2:1. FH-ingar voru á undan til að skora — markið skoraði Leifur Ilelgason i byrjunfyrri háifieiks. Sigurður Leifsson jafnaði fyrir Reykjavikurfélagið og sigur- markið skoraði Guðmundur Sigurbjörnsson I siðari hálfleik. Ilann skoraði úr vitaspyrnu, sem var dæmd á FH-ing, sem varði skot frá Jóni Ilermannssyni á linu með hendi. Vikingur heldur forustunni i 2. deildarkeppninni, hefur hlotið átta stig. Á laugardaginn heim- sóttu leikmenn Vikings Neskaup- stað, og léku þar gegn Þrótti. Leiknum lauk með sígri Vikings, sem skoraði eitt mark gegn engu. Markið skoraði Jóhannes Bárðarson. Framhald á bls. 19 IþSOSÍOSK . Gordon Banks AAARKAAANNS- hanzkar, húfur og buxur PÓSTSENDUM Sporí vöruverzlun Ingól fs óskarssonar KlappanUg 44 — Slmi 11783 — Reykjavtk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.