Tíminn - 03.07.1973, Qupperneq 4

Tíminn - 03.07.1973, Qupperneq 4
4 TÍMINN mtpoQfmmTr Þriöjudagur 3. júli 1973. Aðsetur fyrir tigna gesti Hótel Petersberg, sem er i út- jaöri Bonn, var eitt sinn notað sem dvalarstaður fyrir tigna gesti, sem heimsóttu V.-Þýzka- land. Nú hefur hótelið aftur ver- ið tekið i notkun og enn er það gert i sama skyni. Hótelið stendur á hæð einni og má greina bygginguna i talsverðri fjarlægð. Arið 1970 höfðu Þjóð- verjar hætt notkun þessarar frægu byggingar. Þegar Lonid Brézjnef lagði svo leið sina til Þýzkalands nú nýlega sáu Þjóð- verjar, að ekki var til heppilegri staður i öllu landinu til að láta flokksleiðtogann búa á en Hótel Petersberg. A timabilinu frá 1954 og til 1970 gistu 40 erlendir þjóðhöfðingjar þarna, þeirra á meðal, Elisabet Englands- drottning og Haile Selassie keisari i EthiopiU|Sem áður hét Abyssinia. bönnuð. Fyrst um sinn, verður aðeins fimmtungur farþega- rýmisins frátekinn fyrir þá sem reykja ekki, en ef nauðsynlegt reynist verður það svæði stækk- að. Könnun var gerð á vegum flugfélagsins á þvi hversu margir farþegar reyktu meðan á flugferð stæði. 1 ljós kom að það gera 47% farþeganna, en fullur þriðjungur lýsti þvi yfir, að hann fyndi til óþæginda sakir þess að samferðamenn þeirra reyktu. Áköf afbrýðisemi 75 ára italskur bóndi, Rosario Guelterini, stakk nýlega sjötuga eiginkonu sina með hnff, þannig að hún hlaut bana af. Þetta gerði hann vegna þess, að hann frétti að hún hefði haldiö fram hjá honumfyrir 34 árum sfðan. ,,Ég varð að drepa hana til að varðveita heiður minn”, sagði Gualterini, þegar lögreglan kom og handtók hann. Eigin- konan hafði skömmu áður trúað honum fyrir þvi, að hún hefði nokkrum sinnum haldið fram hjá honum meðan hann gegndi herþjónustu árið 1939. >f)f)f)f)4- )f)f)f)f4 Franskt verkfall Leigubflstjórarnir, sem starfa á Orly flugvelli i Paris fóru ný- lega i stutt verkfall, þegar ung ensk stúlka i topplausum bað- fötum lagðist i sólbað á palli nokkrum, sem vel var sjáanleg- ur frá þeim stað, þar sem bil- stjórarnir biða venjulega við- skiptavina sinna. Leigubilstjór- unum þótti sýnilega mikilvæg- ara að njóta útsýnisins meðan tækifærið gafst, heldur en að keyra misskemmtilega farþega i átt til miðborgarinnar. Far- þegum var þvf neitað um akst- ur, þar til stúlkan hafði sólað sig að vild, en sólbaðið varði I rúm an klukkutíma. Reykingar á undan holdi — Brezka flugfélagið BEA ætlar bráðlega að taka upp þann háttinn aö skipta farþegaklefum flugvéla sinna i tvennt, þannig að reykingamenn verði að kúldrast hver innan um annan, en þeir sem lausir eru við sigar- ettuþorstann geta fengið aö sitja i sérstökum hluta farþegarým- isins. A þessu svæði verður hvers kyns reykingastarfsemi )f)f)f)f)f)f Dóna barnið bjargaði hinu Þegar Lesley Ridings, 29 ára gömul ensk frú, horfir á h'nn hrausta og glaða son sinn, minnist hún harmleiks þess, sem gerði henni mögulegt að eignast hann. Fyrra barn hennar, Angela litla, varð sem sé að deyja, til að Richard yrði heilbrigður. Hún var haldin svo- nefndri „Tay Sachs-veiki”, en börn með hana verða aldrei meira en þriggja ára. örlögin hafa hagað þvi einhvernveginn þannig til ( að börn með þessa veiki eru undurfalleg, með stór augu löng augnhár og fallegar brúnir. Þau eru kolluð „Kina- dúkkur” Þegar Angela dó, gáfu foreldrarnir hikandi leyfi til að læknar fengju að taka úr henni heilann og gera tilraunir með hann. Þær heppnuðust á þann veg, að hægt var að uppgötva aðferð til aö ákveða strax á fósturstigi, hvort barn er „Kinadúkka”. Þess vegna upp- götvaðist, að næsta barn frú Ridings var eins.og fóstrinu var eytt. En i þriðja sinn reyndust sýnishorn neikvæð og svo fædd- ist Richard. Angela litla hafði ekki dáið til einskis. V V? V ♦ F* t'* f - — Þú slærð allt of fast, Þór! DENNI DÆMALAUSI Mikið er þoka skemmtileg. Meira að segja þú ert sæt i henni Margrét.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.