Tíminn - 31.07.1973, Síða 2

Tíminn - 31.07.1973, Síða 2
2 TÍMÍNN Þriðjudagur 31. júli 1973. ■ llll.lf nlSI!. 981 lil.il. „Bílakirkiugarðar" við þjóðvegi ARAAULA 7 - SIAAI 84450 nmmmn rn mmnr TTTTrrf tti't' i tti Sérleyfis- Otl Keykjavik — I.augarvatn — Geysir — Gullfoss . 1 X' um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal SKemmtlteroir ai|a cjaga _ engin fri við akstur HSÍ — Simi 22-300 — Olafur Ketilsson itttMttitttiiiiiiniiAiiiitnmiiiiiii Framkvæmir: Járnsmíði - Rennismíði - Alsmíði Vélaverkstæðið Véltak hf! Dugguvogur21 - Sími 86605 - Reykjavík Er ekið er um landið i góða veðr- inu, sem hefur glatt ferðafólk i sumarleyfi undanfarið, þá fer ekki hjá þvi, að veki athygli manns, hve mismunandi er um- gengnin. Viða eru heilar sveitir með miklum snyrtibrag, bæði við bæi, félagsheimili og meðfram vegum. Það er engu likara en allt sé nýmálað sópað og prýtt likt og fyrir þjóðhöfðingjaheimsókn. A þessum stöðum er lika oftast mest um að bæir séu greinilega merktir, og er það einnig til þæg- inda fyrir ferðafólk, sem hefur ánægju af að fylgjast með á landakorti og langar til að vita eitthvað um héruðin, sem ferðast er um. En svo er aftur sums staðar, þar sem er eins og liggi i landi einhver óhirða og leiðinleg umgengni. Það er ekki endilega svo, að um beinan sóðaskap sé að ræða, svo sem fjóshaug , sem rennur úr nærri út á þjóðvegi,— sem betur fer er litið um slikt nú orðið. Það, sem einna mest stingur i augun, er ekið er um, þar sem er slæm umgengni, eru hin óteljandi bilhræ og ónothæf vélarskrifli út NYTT KÓKÓMALT TopKvick leysist fljótt upp Hollurog bragógóóur drykkur Gefió börnunum KAUPFELAGIÐ um allt. Jafnvel við mestu myndarbýli eru stundum hálf- gerðir „bilakirkjugarðar” og eru það ófagrir heimagrafreitir! Væri nú ekki tilvalið verkefni þarna til dæmis fyrir ung- mennafélögin i sveitunum, að vinna að þvi, að hreinsa slikt drasl i burtu. 1 flestum byggðum hafa risið félagsheimili og ung- mennafélögin verið dugmikil i sambandi við byggingu þeirra, einnig i sambandi við skóg- rækt,og landgræðslu, iþróttir og fleiri ágætismál. Ef til vill eru einhver verðmæti i þessum gömlu bilum eða vélum sem brotajárn, en þegar ekið er ár eftir ár fram hjá sömu hræjun- um, þá er nú eins og ekki sé búizt við miklu verði fyrir þau. A leið vestur á Snæfellsnes i sól- skini og bliðu um daginn tók ég eftir stórri malargryfju i námunda við einn „bilakirkju- garðinn”. Þá fannst mér allt i einu vera svo tilvalið, að flytja véla- og bilagarmana ofan i þessa gryfju, og láta svo ýtu jafna yfir allt saman. Siðan mætti svo sá i melinn — og yrði það þá ólikt þokkalegri grafreitur fyrir gömlu vélarnar og bilana, sem sjálfsagt hafa verið mörgum til góðs og létt vinnuna hjá mörgum búana: anum. Þarna ynnist tvennt gott: Bilhræin hyrfu og melurinn yrði fallegri eftir! B s Tíminn er peningar 1— ——= —r — - - - ».Vi8 volium funU —s það borgar sig - nmferi - ofnar ht. * > SíSumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sin stúlku. Umsóknir sendist Orkustofnuninni að Laugavegi 116, með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf eigi siðar en 10. ágúst. Orkustofnun. Það er nú þægilegra að vera áskrifandi — og fá blaðið sent heim

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.