Tíminn - 31.07.1973, Side 3

Tíminn - 31.07.1973, Side 3
Þriðjudagur 31. júli 1973. TÍMINN 3 Meðal þeirra gagna.sem Hannes Jónsson lagði fram á fréttamannafundinum á Lundúnaflugvelli, voru þessar myndir af atburðinum þegar dráttarbáturinn Irishman sigldi á Arvakur. Vinstra megin á mynd- inni er skýringarmynd,sem sýnir siglingarleið og stefnu beggja skipanna. Landhelgiskynning á Lundúnaflugvelli Ný gerð dráttarvéla og vélgrafa UMBOÐS- og heildverzlun Harð- ar Gunnarssonar hefur tekið að sér aðalumboð fyrir A/S Hymas i Noregi, en það fyrirtæki fram- leiðir dráttarvélar, skurðgröfur og aðrar tegundir vinnuvéla. Hy- mas cr gamalt og rótgróið fyrir- tæki, verður sjötugt á næsta ári, og er talsvert ráðandi á þessum markaði i Noregi. Einnig eru seldar vélar til Danmerkur, Svi- þjóðar — þar sem Svenske Hymans hefur aðsetur — Hol- lands, Frakklands og Spánar. Nú verður sem sé opnaður markaður hér á islandi. Hörður Gunnarsson boðaði fréttamenn á sinn fund og kynnti framleiðslu þá, sem seld verður hér á landi, og var fulltrúi frá Hy- mas þar staddur. Sagði hann fyrirtækið ekki lita á tsland sem utanlandsmarkað, þar sem ekki væri lengra frá Noregi og hingað en til dæmis frá Osló og til Hammerfest. Þvi vonuðust þeir til að geta séð islenzkum við- skiptavinum fyrir sömu þjónustu og norskir njóta. Aðallega verður um tvær gerðir af Hymas að ræða, sem fluttar verða hingað til lands, Hymas-42 og Hymas-72. Hvort tveggja eru dráttarvéla-skurðgröfur, en þó allmiklu stærri en venjulegar dráttarvélar. Um mjög vandaða og þróaða smiði er að ræða, að sögn norska fulltrúans og um- boðsmannanna, og má geta þess, að 1972-gerðin getur grafið i allt að 205 gráðu vinkil. SB-Reykjavík — Snjóköttur Bald- urs Sigurðssonar á Akureyri hef- ur nú hafið Vatnajökulsferðir sin- ar að nýju, að'visu þremur vikum siðar en áætlað var vegna ófærð- ar. Mikil aðsókn virðist ætla að verða með ferðum þessum, en flest geta komizt 22 með i einu. t næstu viku kemur svo nýr tólf manna snjóbfll frá Kanada og þá óánægður með upplýsingarnar Sigurður Bjarnason, tann- læknir, hringdi i veiðihornið og sagði sinar farir ekki slétt- ar. Sagði hann að kunningi sinn hefði boðið sér i veiði i Stóru-Laxá i Hreppum um helgina. Töldu þeir veiðivon góða og ekki sizt vegna þess, að i Veiðihorninu s.l. föstudag var sagt að veiðin i ánni væri mjög góð og væru þegar komnir á land um 140 laxar úr ánni á þessu sumri. Sigurður og kunningi hans voru á efsta veiðisvæðinu og fengu þeir engan fisk og urðu reyndar ekki varir við fisk nema á tveimur stöðum og i bæði skiptin var um fáa fiska að ræða. Fóru þeir að spyrjast fyrir um veiðina á svæðinu og kom þá i ljós að ekki hafði komið lax á land á efsta svæð- inu alla vikuna og taldi Sigurður ekki liklegt að mikil breyting yrði þar á á næst- unni. Voru þeir félagar að vonum óhressir yfir þessum málalok- um og tóku að kanna hver heildarveiðin hefði verið i ánni i sumar og fóru þeir, að sögn Sigurðar á öll veiðisvæðin og llannes Jónsson, blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar hélt fund með fréttamönnum á Lundúnaflug- velli við komu sina til Englands s.I. laugardag. A fundinum lagði Hannes m.a. fram Ijósmynda- seriur, sem teknar hafa verið af einstökum atburðum á miðunum og fylgir myndunum skýringar- komast þvi fleiri. Baldur og félagar hafa komið sér upp skála við Gæsavötn, norðan undir jökulbrúninni og þar gistir fólk og borðar. Matráðs- konan, eða jöklafreyjan, eins og hún er gjarnan kölluð, er Hanna Lisbet frá Dalvik. Ferðirnar upp á jökulinn eru mikið i sambandi við ferðir könnuðu hvérsu margir laxar væru komnir úr ánni sam- kvæmt veiðibókum á þessu sumri. Veiðisvæðin i ánni eru fjög- ur og segir Sigurður, að sam- kvæmt bókunum, séu komnir 82 laxar á land úr ánni á þessu sumri. A einu veiðisvæðinu hefur næstum engin veiði ver- ið i allt sumar, þar hafa fjórir laxar komið á land. Tvær stangir eru leyfðar á þvi svæði. Sagðist Sigurður að lokum vera mjög gramur vegna þessara röngu upplýsinga sem hann hefði fengið, og taldi það illa gert af veiðileyfaseljend- um að ginna saklausa veiði- menn i ár þar sem veiðivon væri nánast engin. Veiöin enn betri en sagt var. Rúmlega 200 laxar komnir á land. Veiðihornið hafði samband við Stangveiðifélag Reykja- vikur vegna þessara ummæla Sigurðar, en SVFR er með ána i umboðssölu. Svo vel hittist á að Eyþór Sigmundsson, ár- nefndarmaður i Stóru-Laxá, varáskrifst. þegar hringt texti á ensku. Myndirnar, sem lagðar voru fram voru frá atburðinum 17. júli s.l., þegar freigátan Lincoln F99 sigldi i veg fyrir Ægi með þeim afleiðingum að árekstur varð ekki umflúinn, frá atburðurium sem urðu 1. júni þegar Irishman sigldi á Árvakur og loks eru áætlunarbifreiða Norðurleiða, þannig að hægt er að taka þær að Nýjadal eða Jökuldal og þar tekur bifreið Hópferða á Akureyri og flytur fólk inn að Gæsavötnum. 1 skálanum eru kojur fyrir 12 manns, en auk þess ótal dýnur og svo tjöld til vara. Sá sem hyggst skreppa með snjókettinum upp á jökul getur reiknað með að ferða var. Eyþór er málum vel kunnugur i ánni og sagðist hafa verið upp frá rétt fyrir helgi. Þegar Veiðihornið bar um- mæli Sigurðar undir Eyþór, sagði hann að þarna hlyti aö vera um einhvern misskilning eða mistök hjá Sigurði að ræða. Hann vissi vel hversu veiðin i ánni væri mikil það sem af er veiðitimanum og hann gæti upplýst að hún væri hvorki 82 né 140 laxar, heldur væru riflega 210 laxar komnir á land. Sagði Eyþór að á tveimur neðstu svæðunum hefðu veiðzt um 150 laxar, en á þriðja veiöisvæðinu væru þeir 10 og á þvi efsta 50. myndir af togaranum Peter Scott, frá þvi i upphafi þorska- striðsins, þegar togarinn hafði málað yfir einkennisstafi sina og dregið sjóræningjafána að húni, og þar með þverbrotið allar sigl- ingareglur. —gj- lagið i heild taki þrjá daga. Kostnaðurinn frá þvi að Norður- leiðarrútan er yfirgefin og þar til maður tekur hana aftur heim- leiðis, er 5300 krónur og þá er allt innifalið. Vatnajökulsferðunum verður haldið áfram eins lengi og færð leyfir, liklega eitthvað fram i september. Á öllu veiðitimabilinu i fyrra, en þvi lýkur 20. sept., veiddust 113 laxar i ánni. 1 fyrra hefði verið sleppt á efsta veiðisvæðinu 2000 sjógöngu- seiðum og hefði árangur þess þegar komið i ljós, sem m.a. má marka af þvi, að i ár hefur 6 og 7 punda fiskur verið mjög áberandi i ánni, en svo litill fiskur sást aldrei i ánni fyrr en eftir mánaðamótin júli-ágúst. Sagði Eyþór, að ástæða væri til að ætla að veiðin ætti enn eftir aðverðamikil i ánni, þvi bæði væri mikill fiskur i henni og svo er bezti timinn eftir fram á haustið, sem m.a. staf- aði af þvi að fljótlega gengi i gildi netaveiðibann i Hvitá, sem stendur i 10 daga, og vex veiðin i ánni venjulega þegar það tekur gildi. Leiðrétting: 1 Veiðihorninu s.l. laugardag var ranglega sagt, aö Steingrimur Her- mannsson o.fl væru með Brynjudalsá á leigu i sumar. Þetta er ekki rétt. Leiðréttist það hér með. Umferðarslysin og tillitsleysið Tryggvi Þorsteinsson, lækn- ir á slysadeild Borgarspital- ans, skrifar athyglisverða grein i Mbl. sl. sunnudag um umferðarmál. Tryggvi á sæti i stjóru Klúbbsins öruggur akstur i Reykjavik og má segja að hann sé i daglegri snertingu við hörmulegar af- leiðingar umferðarslysanna. Það er þvi athyglisvert hvað slikur máður segir um þessi mál. Tryggvi segir, að algeng- asta orsök að umferðaróhöpp- um sé tillitslcysið við náung- ann i umferðinni. Hann bendir m.a. á hve kæruleysislega menn lcggja biluin sínum i stæði, nemi staðar gcgnt öðr- um bilum i þröngri götu eins og Laugaveginum og torvcldi umferðina og jafnvel loki aðra bila inni i stæði. Um löggæzluna segir Tryggvi m.a.: „Hugurinu hvarflar að lög- gæzlunni, livort eitthvað mætti betrumbæta liana. Eg minnist þeirra mánaða, þegar hægri umferðin var löggill hér á landi en það var timabil, sem inargir kviðu fyrir, cn varð sigurganga fyrir hægri uin- ferðarnefndina og lögrcgluna hér á landi. Eg hef verið að reyna að gera mér grein fyrir þvi, hvað verið hafi drýgsti þátturinn I þessum uppörv- andi árangri, og ég lield, að það hafi ckki sizt verið vin- sainleg og svcigjanleg fram- koma löggæzlumannanna. Þessi þægilega framkoma smitaði á þeim árum talsvert marga ökumenn. Það kcmur of oft fyrir, að lögregluþjónar eru að eltast við smáy firsjónir og sekta menn fyrir mcinlausa hluti, sem nægja ætti að gcfa aðvör- un við. fog liygg, að gcra cigi meiri greinarmun á grófum brotum i umferðinni, eins og t.d. vítaverðu kærulcysi og tillitsleysi, fyrir lifi og limuin annarra og tillölulega mcin- lausum yfirsjónum. Lögrcglu- þjónn á I hugskoti voru að vera vinur og hjálpari, cn ckki vél- menni, sem liggur i leyni mcð labb-rabb tæki til að reikna út, hvort farið hafi vcrið yfir hámarkshraða á einhverri leið. fog held lika að það myndi bæta ástandið að fjölga lög- gæzlumönnum i starfi við um- ferðina. Afengisneyzla og önnur fiknilyf eru iðulega orsök um- fcrðarslysa. Sem betur fer cr flestum þetta Ijóst og óþarfi að fara um það mörgum orðum. Ilitt hugsa menn siöur út i aö bak viö áfcngisneyzluna ligg- ur annar löstur enn verri, en það er trassaskapur og kæru- leysi. Það cr Hka staðreynd, að unglingar valda oft árekstrum af barnaskap og reynsluleysi, en lika iðulega af augljósu kæruleysi og vita- verðum glannaskap. AAest hætta á 15-25 ára aldri Samt sem óður er minni hluti árekstra og slysa af þess- um tveim framangreindum orsökum. Flestir þeir, sem slysunum valda, eru i eðlilegu andlegu ástandi og á bezta aldri, eins og sagt er. skýrslur sýna furðulegar tölur, þegar borin eru saman aldur öku- manna annars vegar og likur fyrir þvi að lenda i umferðar- slysum hins vegar. Hættan á þvi, að ökumaður hljóti örkuml eða bana I umferðar- slysum, er mest á aldrinum 15—20 ára, en eftir það minnk- ar hættan jafnt og þétt, þar til Framhald á bls. 23 í Langá og Hitará slæddust villur á laugar- daginn, hér eru upplýsingarnar réttar: LANGÁ: Leigutakar: Ymsír. Vcrð veiðileyfa :Frá 6.000.—10.000 kr. á stöng á dag. ”eiði i sumar: 19. júlí um 700 laxar af öllum svæðum á 9 stangir. HÍTARÁ: Leigutaki: Ókunnur. Verð veiöileyfa: Allt að 7.000 kr. á stöng á dag. Vciði i sumar: Siðari hluta júni-mánaðar um 60 laxar — ekki kunnugt siðar. Nýr snjóbíll kemur í næstu viku VATNAJÖKULSFERÐIR SNJÓKATTARINS HAFNAR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.