Tíminn - 31.07.1973, Síða 14

Tíminn - 31.07.1973, Síða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 31. júli 1973. //// Þriðjudagur 31. júlí 1973 IDAC Heilsugæzla Almennar upplýsihgar um’ læknh-og lyfjabúðaþjónustuna i Hcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan í Borgar^ spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna, 27. júli til 2. ágúst veröur i Borgar-Apóteki og Reykjavikur-Apóteki. Nætur- varzla er i Borgar-Apóteki. Lækningastofur eru Jokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um.lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Heykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan síqt)i 41200, siökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100,'sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Hafmagn. 1 Reykjavik og; Kópavogi i sima 18230. 1 llafnarfiröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Valnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi. 05 Flugóætlanir Flugáætlun Vængja. Til Akraness kl. 14.00 og 18.30. Til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 12.00 ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Siglingar Skipadcild S.t.S. Jökulfell er væntanlegt 2. ágúst til Akureyrar. Disarfell fór I gær frá Sauðárkróki til Keflavikur, Borgarness og Reykjavikur. Helgafell fer i dag frá Akureyri til Húsa- vikur og Þorlákshafnar. Mælifell er i Leningrad. Skaftafell lestar á Aust- fjöröum. Hvassafell er i Kotka. Shapafell er i Bremer- haven. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Hafnarfjarðar og Akraness. Charlotte S fer i dag frá Reyðarfiröi til Húsa- vikur, Akureyrar, Sauðár- króks, Reykjavikur og Borgarness. Mogens S er væntanlegt á morgun til Hólmavikur. Félagslíf Miðvikudagur 1. ágúst Kl. 8.00. Þórsmörk (farmiðar i skrifstofunni) Kl. 20.00 Ferð til Viöeyjar. Farið frá Sunda- höfn. Verð kr. 200.00 Farmiðar við bátinn. Föstudagur 3. ágúst. Kl. 20.00 Þórsmörk Veiðivötn — Jökulheimar, S k e i ð a r á r s a n d u r — Skaftafellsf jöll, Nýidalur — Vonarskarð. Laugardagur 4. ágúst Kl. 14.00 Þórsmörk, Landamannalaugar 7 Eldgjá Kerlingarfjöll — Kjölur. Hvanngil — Torfajökull, Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes. Sumarleyfisferð. 8.-19. ágúst Miölandsöræfi. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánu- daga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 1,30-16. Tilkynning ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB « ▼ z ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Minningarkort Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldrafást I Bóka- búö Lárusar Blöndal i Vestur- veri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga frá kl. 17-21 og fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi er 11822. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar-, vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Ljósmæðra- félags. isl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar-' heimiii Reykjavikur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. Simi Happdrætti DAS. Aðalumboð Vesturveri........... 17757 Sjómannafélag Reykjavikur Lindargötu 9..........11915 Hrafnistu DAS Laugarási .............38440 Guðna Þórðarsyni gullsmið Laugaveg 50a......... 13769 Sjóbúðinni Grandagarði. 16814 Verzlunin Straumnes Vesturberg 76.........43300 Tómas Sigvaldason Brekkustig 8..........13189 Blómaskálinn við Nýbýlaveg •Kópavogi..............40980 Skrifstofa sjómannafélagsins Strandgötu 11 Hafnar- firði.................50248. SUÐUR SPILAR fjögur hjörtu. Vestur spilar út Sp., sem tekinn er á ásinn i blindum. Hvernig á Suður að spila tromplitnum? NORÐUR ♦ A9653 ¥ 4 ♦ AD64 KG4 SUÐUR * 2 ¥ KG10753 ♦ K97 * D63 Vandamál Suðurs er augljóst — með einn tapslag i hliðarlitunum veröur hann að koma i veg fyrir meira en tvo tapslagi i trompinu. Með þessari skiptingu er aðeins ein leið rétt. Ef Austur lætur litið hjarta, þegar Hj-4 er spilað frá biindum, verður Suður að stinga upp hjarta-kóng og spila siðan litlu hjarta. Að svina hjarta-gosa vinnstaldrei slagur, þvi ef Vestur á Hj-Ás-0 fjórðu og Austur drottningu aðra verður árangur- inn hinn sami með umræddri spilamennsku. Þegar Vestur á Hj-D aöra og Austur Hj-As-9 fjórðu hins vegar tapast slagur á þvf að svina hjarta-gosa. A SKAKMÓTI i Karlsbad 1898 kom þessi staða upp i skák Tietz, sem hafði hvitt og átti leik, og May. 1. Rxe4 —Rcxe4 2. Hxe4 — Rxe4 3. Hxe4 — Dxe4 4. Rg5!! — Dg6 5. Dxh7+ !! — Dxh7 6. Rf7 mát. BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 fyrtrliggjandi: Þakpappa Asfaltpappa Veggpappa Ventillagspappa Loftventla Niðurföll fyrir pappaþök Þakþéttiefni Byggingavöru- verzlun TRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20 Simi 8-32-90 Héraðsmót að Vík í AAýrdal 11. ógúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót aö Laugarhóli, laugardaginn 11. ágúst kl. 21. Avörp flytja Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Asar leika fyrir dansi. r Héraðsmót í Strandasýslu Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Vík i Mýrdal, laugar- daginn II. ágúst, kl. 21. Ræðu flytur Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi og Jón Helgason oddviti flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og Magnús Jónsson syngja. Trio 72 leikur fyrir dansi. Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður okkar Borghildar Hannesdóttur frá Auðsholti Jón Bjarnason og synir. Þökkum innilega samúð við andlát og útför Janusar Gislasonar frá Siðumúla. Einnig þökkum við af alhug vinum hans góða aðstoð og umhyggju i veikindum hans undanfarin ár. Aðstandendur Móðir okkar, tengdamóðir og amma Salóme Kristjánsdóttir frá Sveinsstöðum, Dalasýslu, lézt I Landspitalanum sunnudaginn 29. júli Jarðarförin tilkynnt siðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar Kristin Angantýrsdóttir lézt 27. þ.m. að Hrafnistu Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar Hjálmfriðar Hjálmarsdóttur frá Litla-Nesi, Strandasýslu Heimagötu 39, Vestmanna- eyjum. Börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Jón Hjörleifsson, Skarðshlið, Austur-Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá Eyvindarhólakirkju miðvikudag- inn 1. ágúst kl. 14. Guðrún Sveinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.