Tíminn - 31.07.1973, Síða 21

Tíminn - 31.07.1973, Síða 21
Þriðjudagur 31. júli 1973. TÍMINN 21 Til hægri situr Guðmundur óiafsson m e ð m á 1 b ö n d , tommustokka og lóð og mælir legu axarinnar. Uppgraftrarsvæðinu er öllu skipt i reiti, svo að hægt sé að marka öllu nákvæman stað, sem upp kemur. Til vinstri situr Mjöll Snæsdóttir og teiknar öxina inn á mæliblaðið eftir mælingum Guðmundar. Nú er búið að mæla og teikna og Guðmundur býst til þess að taka upp dýrgripinn. Else Nordahl biður með kassa og umbúðir um öxina, svo að ekkert komi fyrir hana. Það er ekki nóg að marka öxinni stað á grunn- fletinum — heidur þarf lika að hæðarmæla hana. Einn bregður upp mælistikunni og annar les hæðar- töluna i gegnum sérstakan sjónauka. Við hæðarmælinguna er haft mið af ákveðnum föstum punktum. — Eins og sjá má snýr Guðmundur stik- unni öfugt. Það er ekki af þvi að hann sé utan við sig heldur er þvi þannig farið, að tölurnar snúast við þegar horft er i gegnum sjónaukalinsuna. Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík Álagningu opinberra gjalda 1973 er nú lokið og hefur gjaldendum verið sendur gjaldheimtuseðill. þar sem tilgreind eru m.a. gjöld þau. er greidd eru sam- eiginlega til Gjaldheimtunnar samkvæmt álagningu 1973. Á seðlinum eru ennfremur tilgreindan eftirstöðvar gjalda, ef ein- hverjar eru svo og dráttarvextir. Eftirtalin gjöld eru innheimt sameigin- lega: Tekjuskattur, eignarskattur með viðlagagjaldi, kirkjugjald slysa- tryggingagjaldi v/heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 36. gr. tryggingalaga, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launa- skattar, viðlagagjald v/útsvars og að- stöðugjalds, útsvar, aðstöðugjald kirkju- garðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Samkvæmt 1. gr. reglugerðar nr. 95/1962 um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda i Reykjavik, ber hverjum gjald- anda, sem er i fullum skilum, að greiða álögð gjöld, að frádregnu þvi sem greitt hefur verið fyrirfram með 5 jöfnum greiðslum þ. 1. ágúst 1. sept 1. okt. 1. nóv. og 1. des. Vangreiðsla á hluta gjalda veldur þvi, að öll gjöld á gjaldárinu falla i eindaga 15 dögum eftir gjalddagann, þó ekki fyrr en 15 dögum eftir að álagningu er lokið. Sé skuld öll gjaldfallin samkvæmt framan- greindum reglum, er henni þvi ekki skipt á 5 gjalddaga, heldur er hún öll gjaldkræf i ágúst. Ef gjöld eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skal greiða dráttarvexti af þvi sem ógreitt er, 1 1/2% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem liður talið frá og með gjalddaga, unz gjöldin eru að fullu greidd, sbr. reglugerð nr. 166/1973 um breytingu á reglugerð nr. 95/1962. Kaupgreiðendum er skylt að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfs- manna að viðlagðri sömu ábyrgð og þeir bera á eigin gjaldskuldum. Verði kaup- greiðandi valdur að þvi með vanskilum á innheimtufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttarvexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem slik vanskil varða refsingu skv. 247 gr. hengingarlaganna. Bankar, sparisjóðir, pósthús og póst- giróstofa taka við greiðslu opinberra gjalda inn á giróreikning, gjaldanda að kostnaðarlausu Reykjavik 27. júli 1973. Gjaldheimtustjórinn. Tlminner peningar { Auglýsitf : i Tímanum !

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.